Morgunblaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
!>riðjudagur 15. febrúar 1966
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kaplaskjólsveg, sérstaklega
fallega innréttuð. Laus í
apríl.
3ja herb. íbúð S6 ferm. við
Kaplaskjólsveg. íbúðin er
fallag og öllu haganlega
fyrir komið. Aðstaða til að
innrétta 3 herbergi til við-
bótar eða stóra „baðstofu".
4ra herbergja íbúð við Löngu-
hlíð sólrík og björt. Fagurt
útsýni úr stofum.
5 herb. glæsileg hæð við Háa-
leitisbraut.
5 herb. falleg hæð við Ásgarð.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi.
i smlðum
3ja herb. íbúð í sambýlishúsi
í Háaleitishverfi tilbúin und
ir tréverk. Skipti koma til
greina á 3ja herb. íbúð í
Norðurmýri.
Xvær 108 ferm. 4ra herb. íbúð-
ir við Lyngbrekku í Kópa-
vogi seljast fokheldar.
4ra herb. íbúð í sambýlishúsi
í Háaleitishverfi, tilbúnar
undir tréverk.
Efri hæð í tvíbýlishúsi við
sjávargötu í Kópavogi, 140
ferm., 4 svefnherbergi, 2
stofur, selst tilbúin undir
tréverk.
Einbýlishús við Vallargerði í
Kópavogi. í húsinu eru 5
herbergi, 2 stofur. Unnið er
nú að uppsetningu á tré-
verki. Selst þannig eða
lengra komið. Skipti á íbúð
kæmi til greina.
140 ferm. einbýlishús auk 30
ferm. bílskúrs, nálægt kirkj-
unni í Kópavogi. Selst upp
steypt eða lengra komið.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
í smíðum í Árbæjarhverfi
og víðar.
Byggingarlóðir í Reykjavík og
Kópavogi.
Tvær bújarðir í Kjós.
Tvær bújarðir í Ölfusi.
Raðhús við Sæviðarsund. —
Selst uppsteypt.
Athugið að um skipti
á íbúðum getur oft ver-
ið að ræða.
Ólaffur
Þopgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviöskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Á , J
n ■ ' '
f - ?
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng
urnar, eigum dún- og fiður
held ver, æðardúns- og gæsa
dúnssængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðuthreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, II. hæð
Símar 22911 og 19255.
7/7 sölu m.a.
3ja herb. íbúð við Hjarðar-
haga, laus nú þegar.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg. Útborgun kr. 350 þús.
Laus nú þegar.
S herb. íbúð á 1. hæð við Lyng
brekku. Laus nú þegar.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Stóra
gerði.
5 herb. íbúðir á 1. hæð við
Rauðalæk, bílskúr.
5 herb. efri hæð við Tómasar-
haga.
Jón Arason hdL
Bændur
Höfum góða kaupendur að bú-
jörðum, hlunnindajörðum,
eyðibýlum og sumarbústaða
löndum. Gott er að fá
upplýsingar bráflega.
ALMENNA
FASTEIGN ASAL AN
LINDARGATA 9 SÍMI 21150
Hafnarfjörður
Hefi kaupendur að íbúðum
og einbýlishúsum.
HRAFNKELL ASGEIRSSON,
héraðsdómslögmaður
Vesturgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50318.
Opið kl. 10—12 og 4—6
Hópferðabilar
allar stærðir
.eJNGIM/»R
Simi 32716 og 34307.
Nýkomið
Coty-ilmspray, 3 tegundir.
Perlon-ilmspray, 2 tegundir.
Max Factor, 2 tegundir.
Nina-Ricci-iimvötn, 3 teg.
Silla- og Valdahúsinu
Austurstræti 17. Sími 11685.
Póstsendum.
G0RN FLAKES
ÍR ÖDÝRT!:
ÍON EYSTIIINSSON
lögfræðingur
Laugavegi 11. •- Sími 21516.
FRÁ AlÞINGl
Fjögur stjórnarfrum-
vörp lögð fram í gær
Um meðferð dómsmála, atvinnuleysistryggingar,
kosningar til Alþingis og um sveita stjórnarkosningar
í GÆR voru lögð fram fjögur
stjórnarfrumvörp á Alþingi. Sru
þau, frumvarp til laga um breyt
ingu á lögum um sveitastjórn-
arkosningar, en þar er um orða
lagsbreytingu frá gildandi lög-
um að ræða. Frumvarp til laga
um breytingu á lögum um kosn
ingar til Alþingis, en breytingin
er sú, að áður en kjósandi fær
afhentan kjörseðil skal hann, ef
kjörstjórn óskar þess, sanna
hver hann er, með því að fram-
vísa nafnskírteini eða á annan
fullnægjandi hátt. Þá er frum-
varp til laga um breytingu á
lögum um meðferð opinberra
mála. Helztu breytingar er í því
frumvarpi felast eru:
1. Lögreglustjórum eru heim-
ilaðar sekagerðir fyrir brot
gegn umferðarlögum, áfengis-
lögum og lögreglusamþykktum,
allt að 5000 kr. sektum. Sak-
borningi er í sjálfsvald sett,
hvort hann gengst undir sekt-
arákvörðun lögreglustjóra. Geri
hann það þá er máli hans þar
með lokið. Geri hann það ekki
gengur málið fyrir dómstóla. I
gildandi lögum er einungis slík
heimild til sektarákvörðunar
fyrir lögreglumann þann,
gegn umferðarlögum eða lög-
reglusamþykkt og sektarupp-
hæð takmörkuð við 300 kr. Sú
hámarksupphæð er að vísu í
frumvarpinu hækkuð í 1000 kr.
Þess er þó e. t. v. ekki að vænta
að beiting lögreglumanna á sekt
arheimild þessari muni verða
mikið notfærð. Hins vegar eru
raunhæfari möguleikar á að hag
nýtt verði heimild lögreglu-
stjóra til sektarákvörðunar, til
verulegs léttis fyrir dómstólana.
2. Veigamesta breyting frum-
varpsins á gildandi ákvæðum er
að heimila dómara ákvörðun
allt að 1 árs ökuleyfissviptingar
án málshöfðunar, ef brot er ský-
laust sannað. Með þessari heim-
ild mundi verulegum hluta mála
vegna ölvunar við akstur bif-
reiða verða lokið á mun ein-
faldari og fljótlegri hátt en nú
er mögulegur, til mikils léttis
fyrir dómstólana, þar sem þessi
mál eru nú langstærsti flokkur
opinberra mála, sem lokið er
með dómi. Verður ekki séð, að
réttaröryggi sé hætt með þessari
breytingu, þar sem þessi með-
ferð skal aðeins heimil, ef brot
er skýlaust sannað og sakborn-
ingur játast undir ákvörðun,
enda saksóknara og heimilt að
kæra málið til Hæstaréttar, ef
hann telur rangt með farið, sbr.
síðasta málsgr. frumvarpsgrein-
arinnar, en svo sem um ræðir
í 5. málsgr. skal senda skrá um
öll slík mál til saksóknara. Sam-
kvæmt 5. mgr. 81. gr. umferðar-
laga, nr. 26 2. mai 1958, skal
svipting ökuleyfis eða réttar til
Framh. á bls. 27
Bjórinn til umræðu
FYRSTU umræðu um breytingu
á áfengislögunum var fram hald
ið í neðri deild í gær og tók þá
stendur vegfaranda að broti fyrstur til máls Halldór Ás-
Eigna- og afnota-
réttur fasteigna
í GÆR kom stjórnarfrumvarpið
um eignarrétt og afnotarétt fast-
eigna til annarar umræðu. Matt-
hías Bjarnason mælti fyrir meiri
hluta áliti allsherjarnefndar.
Sagði framsögumaður m. a. í
ræðu sinni að meiri hluti nefnd-
arinnar mælti með því að frum-
varpið yrði samþykkt, með
nokkrum orðalagsbreytingum
er nefndin stæði öll að. Hins
vegar hefði orðið ágreiningur í
nefndinni um heimildarákvæðið
til handa ráðherra er greinir á
um það, að hann hafi heimild
til að veita undanþágu, ef
ástæða þykir til og vissum skil-
yrðum er uppfyllt. Sagði flutn-
ingsmaður, að slík heimildar-
ákvæði væri í löggjöfum ná-
grannalandanna og hefði einnig
verið hér allt frá 1919, er nú-
gildandi lög um eignarrétt og
afnotarétt fasteigna voru sett, og
ekki lægju fyrir nein þess dæmi
að ráðherra hefði misbreytt
þessu valdi sínu.
Ragnar Arnalds (K) mælti
fyrir nefndaráliti fyrsta minni
hluta allsherjarnefndar. Sagði
hann það vera álit Alþýðu-
bandalagsins að ekki væri hægt
að sætta sig við neinskonar
undanþáguheimildir fyrir ráð-
herra, en benda mætti á það ef
þörf kallaði á slíka undanþágu
væri hægt fyrir Alþingi að
setja um hana lög hverju sinni.
Björn Fr. Björnsson (F)
mælti fyrir áliti annars minni-
hluta allsherjarnefndar og sagði
að er frumvarp svipað þessu
frumvarpi að efni var flutt í
fyrra hefðu Framsóknarmenn í
allsherjarnefnd gert við það
tvær breytingartillögur. Önnur
var sú, að minnst % hlutafjár
í hlutafélögum skyldu vera eign
íslenzkra ríkisborgara. Hin
hefði verið, að ráðberra, skuldi
því aðeins heimilt að veita und-
anþágu frá skilyrðum frum-
varpsins, að aðili hefði öðlazt
fasteignina við hjúskap eða
erfðir. Þegap frumvarpið kæmi
nú aftur fyrir þingið, hefði sú
breyting verið á gerð, að 4/s
hlutar hlutafjár í hlutafélögum
skulu vera í eign íslenzkra rík-
isborgara. Hefði því verið geng-
ið vel á móts við tillögur þeirra
og bæri að fagna því. Hinsvegar
sagði framsögumaður að skoðan
ir Framsóknarmanna á undan-
þáguheimild ráðherra væri sú
sama og þá var. Þó að hinar
Norðurlandaþjóðirnar hefðu
rúmár heimildir um undanþágu
úr hendi ráðherra, þegar lög-
mæt skilyrði væru fyrir hendi,
gætu íslendingar ekki fylgt
þeirra fordæmi, því að hér væri
aðstaðan mjög ólík.
Jóhann Hafstein dómsmála-
ráðherra, sagði að megintil-
gangur frumvarpsins væri að
þrengja rétt erlendra manna hér
lendis við eignir í hlutafélög-
um. Það væri ef til vill ekki
óeðlilegt að skiptar skoðanir
kæmu fram hjá þingmönnum
um vald ráðherra, en hitt lægi
þó ljóst fyrir, að þessi ákvæði
hefðu verið fyrir hendi allt frá
1919 og ekki hefði þurft undan
því að kvarta, að ráðherra mis-
beiti þessu valdi sínu. Tillögur
þær er fram hefðu komið væru
íhugunarverðar og lagði ráð-
herra til, að umræðu um málið
yrði frestað meðan nánari at-
hugun færi fram. Var umræð-
um síðan frestað.
grímsson (F) og gagnrýndi hann
ræðu Péturs Sigurðssonar.
Sagði hann m. a .að rök þau er
flutningsmenn færðu fyrir máli
sínu væru hrein sýndarrök.
Bruggun og sala áfengs öls hér-
lendis mundi ekki draga úr
smygli og það væru hreinar
kerlingabækur að það mundi
bæta drykkjumenninguna og
draga úr ofnotkun áfengra
drykkja. Það væri reynsla ann-
arra þjóða sem byggju við bæði
áfengt öl og sterka drykkju að
áfenga ölið væri stærra vanda-
mál, heldur en það síðarnefnda.
Þá væru það líka lítilsigld rök
þessu máli til stuðnings að telja
að ríkið mundi fá öruggari sölu
og meiri tekjur ef af sölu áfengs
öls yrði. Raunarlegt væri hve
ríkissjóður væri nú háður
áfengissölunni, sem væri honum
stór tekjuliður árlega.
Sigurvin Einarsson (F) sagði
m. a. að frumvarp þetta hefði
engan jákvæðan tilgang og
mundi aðeins stuðla að því, ef
samþykkt yrði, að fleiri fengju
tækifæri til áfengisneyzlu.
Reynsla annarra þjóð t. d. Dana
sýndi að á undanförnum árum
hefði neyzla áfengs öls aukizt að
mun meira en neyzla annars
áfengis.
Björn Pálsson (F) sagði að
það væri einnig reynsla ann-
arra þjóða að tilgangslaust væri
að setja bönn. Það er selja ekki
bjór hér væri hliðstætt því að
banna að flytja inn reyktóbak,
en flytja síðan inn og selja vindl
inga. Tilkoma áfengs öls mundi
gera að mörgu leyti gagn. Það
mundi koma í veg fyrir það stór
fellda smygl er hér ætti sér stað
á áfengnu öli, því að ástandið
væri nú þannig að sérhver sem
nennti að standa í því að útvega
sér bjór gæti fengið hann. Lög-
gjöf sem þannig væri brotin
væri ekki vænlegt að gera mikið
gagn. Þá stuðlaði bjórinn einnig
að því að gera mönnum lífið
ánægjulegra og varla væri mikil
hætta á að unglingar drykkju
mikinn bjór, sökum þess, að
hann er bragðverri en annað
áfengi. Þá sagði Björn, að spyrja
mætti þá er vitnuðu í áfengis-
neyzlu Dana, hvort bjórmenn í
Danmörku mundu hætta að
drekka ef sala hans yrði bönnuð
þar. -