Morgunblaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. feHrúar 1966 Vinum nær og fjær, forráðamönnum ísbjarnarins hf. og framkvæmdastjóra þess, Ingvari Vilhjálmssyni, svo og samstarfsmönnum mínum þakka ég af alhug þá miklu vináttu og hlýhug er mér var sýnd á sjötugs- afmælinu, með gjöfum, heimsóknum og kveðjum. Lifið öll heil. Þorbjörn Sigurhansson. Lokað í dag VEGNA JARÐARFARAR. HrLiÍpn G.G, I H íAioAon F Hverfisgotu 6. Móðir okkar, tengdamóðir og amma HELGA BJARNADÓTTIR andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimum 11. þessa mánaðar. Fanney Jóhannsdóttir, Árni Jóhannsson, Sigurjóna Jóhannsdóttir, Guðríður Jóhannsdóttir, Helgi Kr. Guðmundsson, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar GUÐNI ÞORFINNSSON Álfheimum 50, andaðist í Landsspítalanum þann 13. febrúar. ^ Steingerður Þorsteinsdóttir, Sigríður Guðnadóttir, Þorsteinn Guðnason, Þorfinnur Guðnason, Gerður Guðnadóttir, Steinunn Guðnadóttir. Eiginmaður minn og faðir JÓHANN Ó. HARALDSSON tónskáld, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 17. febrúar kl. 1,30 e.h. María Kristjánsdóttir, Yngvi R. Jóhannsson. Eiginmaður minn ÓLAFUR ÓLAFSSON læknir, verður jarðsunginn miðvikudaginn 16. febrúar kl. 10,30 f.h. frá Háteigskirkju. Jarðsett verður í kirkjugarðin- um við Suðurgötu. — Blóm og kransar afþakkað. Sigrún ísaksdóttir. Útför eiginkonu minnar JÓHÖNNU ARNFINNSDÓTTUR sem andaðist í Landsspítalanum 10. febíuar sl. verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. febrúar kl. 13,30. Eggert Loftsson. Innilegar þakkir færum við ættingjum og vinum er auðsýndu hluttekningu við andlát og jarðarför móður- systur okkar GUÐRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR Lára Jónasdóttir, Þorvaldur Jónasson, Helga Jónasdóttir, Vilhjálmur Jónasson, Albert Jónasson. Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð við fráfall eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, JÓRUNNAR BJÖRNSDÓTTUR Pétur Jónsson, Björn Pétursson, María Salters, Stefanía Pétursdóttir, Doris Salters, Ásthildur Pétursdóttir, Páll Þorláksson, Jón Birgir Pétursson, Birna Karlsdóttir. Hreinsum vel — Hreinsum fljótt 99 kílóhreinsun44 Hreinsum 4 kíló af fatnaði á 14 mínútum. — Algjörlega lyktarlaus hreinsun. Einnig hreinsum við og göngum frá öllum fatnaði eins og áður. — Góð bifreiðastæði. 'Qlnaiaugln í^indin k}. Skúlagötu 51. Straumlokur í enska, þýzka og ameríska bíla. Sími 11984. Varahlutavtrzlun * Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti l Sími 1-19-84. Viljum kaupa vörubílshásingar á tvöföldum hjólbörðum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVER Auðbrekku 38, Kópavogi — Sími 41444. Fyrirliggjandi OREGON PINE vatnsheldur krossviður. Bílskúr shur ðar j árn. Gluggasmiðjan Síðumúla 12 — Sími 38220. maschinenfabrik augsíurg.nörnberg a.g. ÚTGERDARMENN M.A.N. skipa- og báta Dieselvélar eru heimsþekktar. | * - - v ”• Spurneytnur ii Oruggur Endingurgóður M.A.N. Dieselvélar fást léttbyggðar eða þungbyggðar, snúningshraði mikill eða lítill fyrir gírskiptingu eða beintengda skiptiskrúfu. — Úrval við allra hæfi. Leiíið upplýsinga. ííBiiai m DLAFUR GiSLASON&COfSíS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.