Morgunblaðið - 17.02.1966, Page 24

Morgunblaðið - 17.02.1966, Page 24
24 MORGU NBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. febrúar 1966 Kringum hálfan hnöttinn Einn getsturinn, háivaxinn og grannur maður, tók niú stjórnina í sínar hendur.' Hann sagði fyrst eittlhvað á japönsku og þýddi það síðan á enskai fyrir Clotiinlde. — Ég Skal hringja á lögregluna. Þú bíður hér þangað til hún kemur. — Já, lögregluna .... lögregl- una! bergmálaði Nabuko-san í miksLuim æisingi. — Stúlkan drap hann! Bávaxni maðurinn hafði þeg- ar athugað lík Araos. — Hann er steindauður, staðfesti hann. Ég toeld, að þér ættuð heldur að koma niður og bíða þar. Lög- reglan mun áreiðanlega þurfa að spyrja yður. — Oæti ég hringt til föður mins? spurði Clothilde. En Nabuko-san hriisti höfuðið ákaft. — Ekki síma. Þér gerið ekkert fyrr en lögreglan kiemur. Hlávaxni maðurinn, sem virtist hafa meira eða minna vaM jnfto öllu, hafði þegar toringt til lög- reglunnar. Clothilde sat niðri í forsalnum og barðist við skjá'lfta köstin, sem ásóttu toana. Hún hafði alveg bilað á ölluim taug- um við að sjá lík Araos. Flestir hinir gestimto toöfðu þyrpzt niður í forsalinn, og hún fann, að þeir gláptu allir á hana. Hún fann, að hvað þá snerti, var hún þegar dæmd og sek fundin. Hún tóik að spyrja sjálfa sig, toveris- vegna hún hefði ekki strax æpt yfir sig, þegar hiún sá Arao liggja á mottunni. Hvað hafði komið henni til að kveilkja ljósið, ganga yfir gólifið og draga hnifinn úr sárinu? Þetta hafði verið henni alveg ósjáifrátt, rétt eins og forð um, þegar hún greip stólinn og barði sjómanninn í hiauisinn með toonum, og hafði þá sennilega bjargað lífi Kens. Hún vildi óska, að þau vildu leyfa henni að hringja til föður hennar. En ef hann nú væri ekki kominn heim? Því hafði hún al- veg gleymt. Miundi lögreiglan trúa skýringum hennar Hún vonaði, að minnsta kosti, að hún skildi ensku. Lögreglan kom að vörtmu spori. Þetta voru tveto liðþjáMar í einkennisbúningi og fulltrúi í rannsóknarlögreglunni, að nafni Masoa Taraki, sem talaði með amerískum hreim. Hann kvaðst bafa dvalið nokkur ár í New York. Nabubo-san endurtók ásökun sína á Olothilde. Hún var nú nokkuð farin að róast, enda þótt æsingin væri enn ekki horfin úr rödd hennar. Taraki spurði Clothilde og hún sagði honum, að hún hefði kom- ið að hurðinni í hálfa gátt, en glugginn hefði.verið galopinn og tunglsljósið hefði skinið á Arao, þar sem hamn lá á mottunni. Hún kvaðst hafa kveikt Ijós og séð hnífinn, sem stóð út úr baki Araois. Hann hafði stunið og henni hafði orðið £að á, ósjálf- rátt, að draga hnífinn út úr sár- inu. — En ég held, að hann hafi dáið næstum samistundis eftir það. Hún sagði ekkert frá þessu óljósa nafni, sem hinn deyjandi maður hafði verið að tauta, sem henni hafði heyrzit eins og það væri Kud. Hún var ekki einu- sinni viss um, að sér hefði ekki misheyrzt. Lögreglulækmirinn kom næst- um strax ásamt ljósmyndiurum og fingrafarafræðingum. Með- am hún sat í hnipri niðri í for- salnum, gat hún heyrt þá á stjái uppi í herbergi Araos. Skömmiu síðar kom likvagn og tveir menn báru lákið, sem breitt hafði verið yfir, út í vagminn, á börum. Þetta var allt í hennar au'gum eins og Ijót maritröð. Hún ga-t ekkert gert, annað en sitja þarna með spenntar greipar, skjálfandi. Taraki fulltrúi fór oftar en einu sinni í simann. En þar eð 'hann talaðí ekki nema japönsku, hafði Clothilde enga hugmynd um, hvað hann var að segja. Loks ins sneri hann sér að henni og sagði, að hann óskaði, að bún kæmi með þeim í lögreglustöð- ina. Yfirmaður sinn þynfti að leggja nokkrar fleiri spurningur fyrir hana. Hún vissi, að hún komst ekki hjá því að fara með honum. En hann var mjög kurteis og hneigði sig djúpt áður en hann kom með þessi tilmæli. □------------------------—□ 22 □---------------------------□ Brúnu augun voru ekki eins ská- sett og á flestum Japönum. Dökka hárið var ofurlitið tekið að grána í vöngum. Hann var höfðinglegur á svdp og bros hans viðkunnanlegt. Hann brosti til Clothilde og bauð henni að setj as't. — Ég skil ekki, hversvegna þér fóruð að draga hnífinn út, sagði hann. — Hefði ekki verið eðlilegra að kalla hara á hjálp? — Já, en ég heyrði hann stynja, svaraði Clotfhilde. — Það fyrsta, sem mér datt í hug, var að draga hnífinn út úr bakinu á toonum, ef það hefði getað hjálp- að eitthivað. En hann dó næstum á sama augnabliki og ég dró hnífinn út. — Og þá kölluðuð þér á hjálp? — Já, ég hlýt að hafa æpt upp. En ég vax svo skefld af því, sem ég hafði séð, að ég veit ekki almenniiega, hvað ég gerði næ'st. Ég man eiginlega ekkert fyrr en húsmóðirin kom inn þjótandi og ásakaði mig um að hafa myrt manninn. — Og þér myrtuð hann ekki, eða hvað? Hún hristi ákaft höfuðið. Auð- vitað myrti ég hann ekki. Til hvers hefði ég átt að gera það? Ég hafði enga ástæðu til þess. Ég get ekki sagt að ég hafi þekkt hann. Nabuko-san var einnig ekið í lögreglustöðina og eins hávaxna manninum, sem hafði tekið að sér alla stjórnina fyrst. Þesisum þremur var öllum troðið aftur í lögreglubílinn, en fulltrúinn sat við hliðina á eklinum 1 framsæt- inu. Loksins var komið til lögreglu stöðvarinnar, sem var, nýtízku- l'eg bygging með óteljandi skrif- stofum í. Þeim var viísað inn í lítið biðherbergi, þar sem voru bekkir til að sitja á. Granni jap- aninn og Nabuko-san voru fyrst yfirheyrð. Loks kom japanskur vörður og gerði Clotíhilde bend- ingu. Hún stóð upp og fylgdi honum inn í skrifstofu lögreglu- stjórans. Skrifstofan var með stóru skrifborði, stól og stórum spjald- skrárskáp. Innan við skrifborð- ið sat japanskur emlbættismaður. Á einum hinna stólanna sat Tar- aki fulltrúi. En þegar Clothilde var leidd inn, stóð hann upp og hneigði sig kurteislega fyrir henni. — Þetta er ungfrú Everett, sagði hann við yfirmann sinn. — Ung ensk dama, sem er í heim sókn hér í Japan. Það var hún, sem fann lík Hosoya-san. Hún hetfur tjáð mér, að hún hafi kveikt ljósið, gengið inn í her- bergið og dregið hnífinn úr sár- inu. Lögreglustjórinn kinkaði kolli. Hann var hávaxinn maður, af Japana að vera, ljósleitur á hör- und og næstum laglegur maður. — Og samt segir Nabuko-san, að þér hafið spurt eftir númer- inu á hertoerginu hans? — Vinur minn, hr. Kenneth Brooks er týndur, sagði hún. — Ég vissi, að hann hafði átt ein- hverjar viðræður við hr. Hosoya, sem gaf honum meðmæli til manns, sem er um borð í Nidhi Maru. Skipið lét úr höfn klukk- an eitt í dag, og ég hef ekki séð tor. Brooks síðan. Mér datt í hug tovort hr. Hosoya gæti gefið ein- hverjar upplýsingar um hvarf toans. — Þér segir, að hr. Brooks sé saknað? sagði lögreglustjórinn og vottaði fyrir áhuga í röddinni. — Vljið þér gefa okkur ná- kvæma lýsingu á honum, og þá get ég sent hana út til allra lög- reglustöðva. Hversvegna til- kynntuð þér ekki fyrr, að hann væri horfinn? Hún hikaði. — Ég var að vona, að hann gæti skilað sér á hverri stundu. Ég hef þegar hringt til húsabónda hans í Londion. — Húsbónda? Eigið þér við út- gefendurna hans? Mér skilst af Nabuko-san, að hr. Broofcs sé rit- höfundur. Clothilde fann, að hún gat ekki haldið áfram með þessa lygi, því að málið var orðið allt- of alvarlegt til þess. — Við hr. Brooks vinnum hjá tollstjórninni í Englandii, sagði itoún. — Hr. Brooks er hér í sambandi við sendingar af eiturlyfjum, sem verið er að smygla til Englands. — Er það svo, ungfrú E'verett? Lögreglustjórinn lyfti brúnum. ©PIB COnKMSU 390 o COSPER — Þá horfir málið allt öðruvísi við. Hr. Brooks hefði átt að hafa samband við okkur um leið og hann kom til landsins. — Ég held, að bann hafi viljað ná í einhverjar ákrveðnar stað- reyndir til að leggja fyrir ykkur, tautaði Clothilde. Og hann hafði ekkert fast undir fótum fyrr en hann komst í samband við hr. Hosoya. — Og þér haldið, að Hosoya hafi komið honum í samiband við einhvern á Niohi Maru, sem hefði getað hjálpað honum? Við getum hæglega komizt að því, hvort hr. Brooks er um toorð í Niohi Maru. Ég skal ná í loft- s'keytasamiband við skipið, og ég skal líka biðja starfstoróður minn í Yokoihama að láta leita hans við höfnina þar. En nú ætt- uð þér að segja mér með yðar eig in orðum, hvað gerðist frá því þér komuð inn í krána og þar til Taraki fulltrúi kom á vettvang. Clothilde spennti greipar fastar. Síðan vætti hún þurrar varirn- ar og endurtók sögu sína. — Þér segið, að glugginn hafi verið opinn, iþegar þér fóruð inn í herbergið? spurði hann, hvasst. ' • • • ■ ■ ■ ■ ■ ■■ jjMMi'.'.'.'.o.'.'AQ.vf .■ ■ ■ ■ » i*i» i»»• • »i » « t > » > . » . i » » • • » wm • • • • • Biapr» • • • •I IMÍm •••••••« i.•••••••••< /• •••••»••■ SNTRTIVOEDBIBIH BANKASTRÆTI 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.