Morgunblaðið - 01.03.1966, Síða 21
j Þriðjudagur T. marz 1966
MORGUNBLAÐIÐ
21
Erlendur Pálmason
Minning
,[ F. 17. desember 1895
■! d. 22. íebrúar 1966.
Erlendur Pálmason, Skipstjóri
var fæddur að Nesi við Norð-
fjörð, 17. desember 1895, sonur
hjónanna Ólafar Stefánsdóttur
og Pálma Pálmasonar, sem
bjuggu þar.
Hann byrjaði sjómennsku á
og á milli okkar féll aldrei ó-
samkomulagsorð, í leit að lausn
þeirramála, sem við unnum sam-
eiginlega að.
Eftir að Erlendur hætti að
gera út réðst hann til Sænsk-ísl.
frystihússins og hafði á hendi
umsjón með útgerð á vegum
þess. Hann gegndi því starfi, þar
til sl. hausti að hann lagðist
v^ikur, þeirrar legu, sem dró
hann til dauða. Þar eins og áður
gætti samvizku hans og hollustu
í garð húsbænda sinna, sem mér
er kunnugt um, að þeir kunna
honum fyllstu þakkir fyrir.
Erlendur kvæntist Í7. júní
1917 eftirlifandi konu sinni,
Hrefnu Ólafsdóttur, ættaðri frá
Fjalli á Skeiðum.
Þau áttu 7 börn, sem eru:
Haukur giftur Ágústu Ahrens,
Guðlaug gift Þórði Sigurðssyni,
Guðmunda gift Gunnari Val
Þorgeirssyni, Erna var gift Ól-
afi Bjarnasyni, sem er látinn
Ólafur Pálmi giftur Dagmar
Gunnlaugsdóttur, Hrefna gifit í
Ameríku James Hollan og Mar-
grét gift Magnúsi Guðmúnds-
syni.
Þau Erlendur voru samhent
um að búa sér indælt heimili
og þrátt fyrir barnahópinn tókst
þeim að koma börnum sínum vel
til manns. Erlendur unni böm-
um sínum og barnabörnum og
fyrsta áhugamál hans var ávallt
að búa fjölskyldu sinni í haginn.
Að lokum seinna stríðsins eign
uðust þau hjónin hús að Barma-
hlíð 19, bjuggu það vel að inn-
an, en prýddu það að utan með
fallegum blómagarði og fengu
fyrir hann fegurðarverðlaun
Fegrunarfélagsins í Reykjavík,
Baldur Guðmundsson.
inni.
Erlendar verður ávallt minnst
af öllum sem þekktu hann, sem
góðs drengs.
Ég votta konu hans og öðrum
ástvinum innilega samúð.
Far þú í friði. Friður Guðs
þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt
og allt.
Baldur Guðmundsson.
Ingibjörg Kristjónsdóttir Eldjórn
UM aldamótin síðustu ólust upp
á Tjörn í Svarfaðardal þær þrjár
systur, sem ég bar síðar gæfu
til að kynnast. Foreldrar þeirra
voru Petrína Hjörleifsdóttir og
Kristján Eldjárn Þórarinsson,
sóknarprestur.
Ingibjörg var elzt þessara
þriggja, fædd 9. ágúst 1884, þar
næst kom Ólöf, sem látin er fyrir
nokkrum árum, en Sesselja var
þeirra yngst.
Ólöfu þekkti ég minnst systr-
anna. Hún fékkst lengst við verzl
unarstörf, auk þess sem hún
gætti barna góðra manna hér í
bæ.
Hún var kvenna skemmtileg-
ust, sagði sögur af snilld og var
mikill húmoristi. Sá hæfileiki
er ríkur í ættinni.
Um Sesselju ætti að skrifa bók,
þá hlýju höfðingskonu og skör-
ung. Hún er þekktust þeirra
systra.
Ingibjörg fór snemma að vinna
að búinu á Tjörn og sparaði
sig hvergi. Hún skrapp í kaupa-
vinnu sem ung stúlka, en brátt
slóst það í félag við Sesselju
systur sína, og eftir það skildu
þær ekki í marga áratugi. Þær
skildu aldrei.
Á þriðja tug aldarinnar var
Sesselja ráðskona við heimavist
Gagnfræðaskólans á Akureyri,
sem nú er menntaskóli. Var Ingi-
björg þar sem annars staðar
hennar hægri hönd, og sú hönd
var styrk og hlý. Var systranna
beggja mjög saknað, er þær fóru
þaðan. Höfðu þær þá eignazt svo
marga vini á fjórum vetrum, að
með ólíkindum með telja. Skýr-
ingin er þó einföld. Þær höfðu
reynzt óstýrilátum unglingum
hinar beztu mæður. Þær fyrir-
gáfu alltaf allt. Slíkt verður ekki
á vogirnar vegið, en það gleym-
ist aldrei.
Eftir þetta ráku þær systur
matsölu sjálfar, meðal annars í
Rósenborg, en svo nefnist hús
hér á Akureyri, og svo að Brekku
götu 9.
Reyndar er orðið matsala ekki
réttnefni. Þetta var heimili, þar
sem glaðværð ríkti og velvild.
Þangað voru allir hjartanlega
velkomnir, hvort sem þeir gátu
greitt eða ekki, og þeir umkomu-
lausu áttu sér þar vísan griða-
stað. Ég hef aldrei skilið, hvernig
systrunum tókst að reka þetta
„fyrirtæki“ í hálfan annan ára-
tug. Auðvitað urðu þær ekki
fjáðar, en það gekk kraftaverki
næst, að þetta skyldi vera hægt.
Þarna mun einhver hafa blessað
brauðin og fiskana.
Sautján síðustu árin áttu þær
Ingibjörg og Sesselja heima að
Þingvallastræti 10, og ætlunin
mun hafa verið að eiga þar ró-
lega daga, því að heilsu var tek-
ið að hraka og ævidegi að halla.
— Auðvitað fór þessi ráðgerð
út um þúfur. Þær gátu ekki ann-
að en gefið öðrum af sjálfum
sér meðan þess var nokkur kost-
ur. Þær vildu veita beina hverj-
um, sem að garði bar — og helzt
hýsa alla. Þær unnu geysimikið
og fórnfúst starf Slysavanrafé-
lagi kvenna. Þær þreyttust aldrei
á því að gera gott.
En er Ingibjörg var komin á
níræðisaldurinn, var sýnt, að
ekki myndi vegljóst miklu leng-
ur. Hún lézt 22. febrúar á sjúkra
húsinu á Akureyri.
Ingibjörg var ekki fríð kona,
Framh. á bls. 27
JAMES BOND
Eftir IAN FLEMING
Norðfirði 15 ára gamall, fyrst
á árabátum og síðar á vélbátum.
Árið 1915 fluttist hann til Reykja
víkur og fór þá strax á togar-
ana.
Hann lauk prófi frá Stýri-
mannaskólaum vorið 1921, en all
an tímann að undanskildum
námsárunum á stýrimannaskól-
anum stundaði hann sjóinn frá
15 ára aldri, svo sem að framan
segir og fram yfir síðari heims-
styr'|öldina. Hann sigldi á tog-
urum bæði stríðin og síðari styrj
aldarárin, sem stýrimaður eða
skipstjóri.
Erlendur var dutgnaðarmaður,
gekk með atorku að hverju því
starfi sem hann tók að sér, en
ósérhlífni hans og árvekni sam-
fara góðri athyglisgáfu, færðu
honum þá farsæld í störfum að
hann kom skipi sínu ávallt heilu
í höfn. Þrátt fyrir siglingu á
fjölmörgum árum, oft við erfiðar
og hættulegar aðstæður lauk
þannig sjómannsferli hans, að
hann varð aldrei fyrir verulegu
óhappi. Allir sem með honum
voru fundu, að þeir voru undir
öruggri stjórn, og báru ávallt
fullt traust til hans.
Hann gætti hagsmuna þeirra,
sem hann vann hjá af samvizku-
serni og ávallt var hann hægri
hönd þeirra skipstjóra, sem hann
var með stýrimaður.
Árið 1946 keypti Erlendur vél-
bátinn Mars, sem var einn af
nýsköpunar - Svíþjóðarbátnum.
Hann gerði þennan bát lút fram
itil ársins 1958 að hann seldi
hann til Vestmannaeyja. Erlendi
fórst útgerðin vel úr hendi og
þrátt fyrir mörg efiðleika ár á
þessu tímabili var Erlendur einn
af þeim fáu, sem á þessum árum
komust ómeiddur frá útgerðinni.
Erlendur var einn af eigendum
í Faxaver hf., sem rak fiskverk-
un og leigði frystihúsið á Kirkju-
sandi nökkur ár. Hann var stjórn
arformaður þess fyrirtækis og
gegndi því starfi með hagsýni
og lipurð í hvívetna.
Þau ár, sem Erlendur fékkst
við útgerð hafði hann nokkur
afskipti af félagsmálum útvegs-
manna, Hann var um árabil í
etjórn Útvegsmannafélags
Reykjavíkur, var gjaldkeri þess,
og þá ávallt fulltrúi fiélagsins
á aðalfundum Landssambands
ísL útvegsmanna. Á þessu tíma-
bili kynntist ég Erlendi, þar sem
við unnum saman bæði í Faxa-
ver hf. og Útvegsmannafiélagi
Reykjavíkur. Öll s*jörf hans mót-
uðust af áhuga fyrir veiferð
þeirra mála, sem við unnum sam
Haun var samvinnuþýður maður
Hann er búinn að rífa járnnetið af ioft-
ræstingaropinu . . . og nú er hann að
búa til einhvern oddhvassan hlut úr
grindinni.
J t? M B Ö
-*■
Já , , , Dr. No hefur mikinn áhuga á
þessum tilburðum . . . ég veit ekki hvers-
vegna!
Betra að beygja það saman og geyma
það í buxnaskálminni þangað til ég þarf
á því að halda . . .
Þrjátíu sekúndum seinna klifrar Bond
inn í loftræstingarrörið. Fágað málmrör,
skeytt saman í hlutum.
Teiknari: J. M O R A
Skipstjórinn, sem var á leið inn í
stýrishúsið til þess að gefa skipun um að
snúa við, þreif kíki Júmbós. — Sjáðu
þarna, hrópaði Júmbó sigri hrósandi gegn
um storminn, — sjáðu þarna. Ég held að
ég hafi örugglega séð fleka þarna. — Það
virðist fremur ótrúlegt en leyfðu mér að
sjá . . . muldraöi skipstjórinn efabland-
inn.
Hann horfði lengi á kíkinn, og alveg
rétt — þarna mitt í grænólgandi hafinu
byltist lítill, veikbyggður tréfleki með
marga menn á.
Þótt björgun þeirra virtist skammt
undan var ennþá það erfiðasta eftir —
nefnilega að ná þeim af flekanum og upp
í skipið.
KVIK SJÁ
--K- -iK-
■*■
Fróðleiksmolar til gagns og gamans
Eitt af þýðingarmestu augna-
blikum í uppgangi jazzins var
að kvöldi 16. janúar 1938, þegar
Benny Goodman hált jazzhljóm
leika í Carnegie höllinni í New
York. Jazz var nú tekinn alvar-
lega og álitinn nýtt listform.
Goodman færði jazzinum það
sem kallað var „swing“ og naut
gífurlegra vinsælda frá upp-
hafi. Nú urðu einstaka jazz-
söngvarar heimsfrægir. Sú sem
einna mestra vinsælda naut var
Ella Fitzgerald. Fyrsta lagið,
sem hún söng inn á plötu færði
henni þjóðfrægð og hún hefur
verið eftirsóttasta jazzsöngkona
heims síðan. Hún hefur komið
fram á hljómleikum í Banda-
ríkjunum og víðar ásamt Benny
Goodman, Duke EUington og
fleiri þekktum jazzhljómsveit-
um. „Jam session" var óform-
leg samkoma jazzhljómsveitar-
manna og átti sér stað snemma
á morgnana, þegar þeir höfðu
lokið næturlöngum leik. Þarna
léku þeir sér til ánægju og
skiptust á hugmyndum og
fundu upp nýja tækni. Þar hittn
þeir einnig aðra og frægari lista
menn, sem þeir gátu lært af.