Morgunblaðið - 18.03.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.03.1966, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. marz 1960 Guðmundur Eiriksson uppi a þaki sjonvarpsvagnsins. Loft- netið er nokkuð frumstætt, en því er haldið uppi með kústi. Einnig hafa verið sendir út samtalsþættir, barnatímar og fræðsiuþættir. íslendinigarnir hafa margoft fundið ánægjutilfinninguna, sem felst í því að geta sagt: „Við höfum lokið verkefninu, sem við fengum". íslendingarnir eiga nú að geta staðið á eigin fótum. I>eir fengu góða reynslu við mynda töku í sambandi við hinar ný- afstöðnu kosningar í Dan- mörku. I>eir störfuðu við myndavélarnar í Ráðhúsi Kaupmannahafnar, en þar var einn kjörstaðurinn. Ailt gekk að óskum, en danskir sjónvarpsmenn voru ekki ánægðir. Ekki var það þó vegna þess, að frammistaða íslendinganna þætti slæm, heldur hitt að þeir dönsku hefðu gjarnan viljað fá þessa kvöldvinnu, og þá au'ka- vang.ssj ónvarpsstöð. Vagn þessi getur starfað sem sjálf- stæð deild.' Vagninn á sér langa sögu í sjónvarpinu á Norðurlöndum. Hann var smíðaður árið 1938 og hefur ekið meira en milljón kíló- metira. Vagn þessi hefur feng ið nafnið Þóra. Þetta er ann- ar sjónvarpsvagininn, sem Sví- ar létu útbúa og var hann tekinn í notkun árið 1956. — „Þóra er ennþá í góðu ástamdi“, segir verkfræðingur inn Per Lasko, sem fylgja mum vagminum til íslands. Hanm ætti að vita hvað hann segiir, því hanm bjó hamn til á sínum tíma, Það eina, sem veldur Íslendingunum nokkr- um áhyggjum, er skilti inni í vagninum, en á því stendur: „Hoppaðu ekki, það getur kostað þig iífið“. Rytgaard. ar. Þar er íslenzkur þulur og islenzkir tæknimenn. Merai þessiir hafa að sjálfsögðu einnig unnið sem framleiðend ur. Meðal efnis, sem Islend- ingarnir hafa sent út, eru fréttir, húsmæðratímar, spum ingaþættir, þættir um matar- greiðslu sem henni fylgdi. Telja þessir nýútskrifuðu sjónvarpsmenn, að þeir geti staðizt samkeppni við banda- ríska sjónvarpið í Keflavík Skoðanir þeirra á Keflavíkur- sjónvarpinu voru nokkuð skiptar. Nokkrir þeirra álitu, að þeir væru fullfærir um að yfirtaka alla sjónvarpsþjón- ustu á íslandi. Aðriir voru þeirrar skoðunar, að rekstur bandaríska sjónvarpsiins ætti að ihaida áfram, því sam- keppni væri því íslenzka nauð synleg. Hvað sem því líður þá hafa þessir rníu Íslendingar fengið staðgóða undirstöðumenintun. Þeir hafa haft ekki færri en 25 kennara í hinum ýrnsu sér- greinum. Michael M. Jacobsen, for- stöðumaður námskeiðsins hef- ur sagt í þessu sambandi: „Það gleður okkur að geta sagt, að Danimörk hefur að- stoðað við að leggja grund- völlimn að hinu nýja íslenzka sjónvarpi. 'Þetta kamn að hljóma nokkuð eigingjarnt. En sannleikurinn er sá, að nú höfum við lagt grundvöll að námsikerfi, sem til þessa hef- ur ekki verið til hjá danska útvarpinu eða sjónvarpinu. Nú höfum við í höndum ná- kvæma námsskrá og ágæta kenmara. íslendimgarnir hafa þvingað okkur til að gera þetta, og eiga þeir miklar þakkir skilið fyrir“. Þegar íslendingarnir fara heim, murnu þeir hafa með Einkaskeyti til Mbl. GRUNDVÖLLURINN hefur nú verið lagður að íslenzka sjónvarpinu. Og er það traust ur gTundvöllur, segja damsk- ir sjómvarpsmienn, sem frá því 1. desember 1965 hafa unnið við að mennta 9 íslendinga í danska sj ónvarpsbænum Gladsaxe, Uim þessar mundir hafa íslendingarnir lokið márni símu og fara mú heim til að undirbúa fyrstu sýn- ingar íslenzka sjónvarpsins. Þes-sir níu íslendingar, sem til Danmerkur komu. höfðu ólíka menntun að baki. Flestir þeirra voru símritarar, einn var tæknimemntaður og tveir höfðu starfað sem Ijósameist- arar við Þjóðleikhúsið. Til Is- lands koma þeir nú allir sem sjónvarpstækniimenn. Eftir að námi íslending- anrna lauk, sagði einn þeirra, Ingi Hjörleifsson: „Við erum mjög ánægðir með að vera nú á heimleið, og geta byrj- Islenidingamir við upptöku a sjónvarpsefni. Isl. sjónvarpsmennirnir Ijúka námi í Danmörku — Koma heim með sænska víða- vangssjónvarpsstöð að að starfa á eigin spýtur. Við höfum haft mjög gobt af námi okkar og reynslu hjá danska sjónvarpinu. Nárns- efnið hefur verið mjög vel skipulagt og kennslan góð“. — En hvað hafa Islending- arnir numið í Dammörku? — Fyrsta námsefmi sjón- varpsmannanna var danska. Þetta vair að sjálfsögðu nauð- synlegt, til að mennimir gætu tileimkað sér tæknimálið og ættu auiðvelt með að skilja allar leiðbeiningar kennar- anna. Danskan var kennd tvo tíma á dag í þrjár vikur. A sama tíma lásu íslendimgam- ir allar þær námsgreinair, sem ætlaðar eru nýjum starfs- mönnum hjá danska útvarp- inu. Þar lærðu þeir m.a. allt uim það, hvernig „stúdíó“ er uppbyggt. Fyrir íslendingana hafði nám þetta tvöfaildan ti'l- gang. Þeir fengu góða yfirsýn yfir allt sem snertir sjónvarps rekstur og þá tækni sem þar iiggur að baki. Þar að auki fóru þeir í heimsóknir í hin- air ýmsu deildir danska sjón- varpsins og komust þannig í náin tengsl við hið fjöliþætta tækniimál, sem notað er. Eftir áramót hófst svo nám- ið fyrir alvöru og grundvöll- urinn lagður að þekkingu þeirra varðandi myndir, hljóð . og ljós. Þrátt fyrir eðlilega tunguimálserfiðleika kom í ljós, að íslendingarnir höfðu orðið mikils vísari á þessum fáu vi’kum. Næsta skrefið var síðan sjálf framleiðsla sjónvarpsefnis og þá einkum meðhöndlun á myndavélum. Undir lok námstímans voru íslendinagrnir farnir að vinna sem aðstoðarmenn við sjón- varpsmyndatöku og einnig al- gjörlega sjálfstætt, við aðstæð ur svipaðar þeim, sem bíða þeirra er heim kemur. Islendingarnir höfðu einnig sína eigin deild í Gladsaxe- sjónvarpsstöðinni með eigin „stúdíó“ og kennslustofur. 1. janúar fengu þeir í hendur sjónvarpsvagn, sem Svíar höfðu gefið íslendingum. Sænski verkfræðingurinn Per Lasko, kom með þessa víða- vangssjónvarpsstöð og aðstoð- aði við kennslu á meðferð hennar. Við kennsluna hefur einnig starfað brezkur sjón- varpsmaður, og hefur íslenzka deildin verið kölluð ITV-deild in, en það er skamms'töfun brezka auglýsingasjónvarps- ins. íslenzka deildin hefur verið í hæsta máta ódönsk. Seinustu daga hefur því verið haldið fram, að með því að innleiða auglýsingar í danska sjónvarp ið, mundi það færa stofnun- inni um 40 milljón danskra króna árlega. Forinaður út- varpsráðsins, Feder Nörgaard, sem er mikill andstæðingur auglýsingasjónvarpsins, hefuf harðlega mótmælt þessu. En deild sú innan danska sjón- varpsins, sem er merkt með ITV, sendir út auglýsingar! 1 klukkustundar dagskrá, sem deild þessi sendir daglega út (innanhúss), er venjulega þremur þriggja mínútna aug- lýsingum skeytt inn í efnið. íslenzka deildin er þar með orðin öniiur sjónvarpsstöðin á Norðurlöndum, sem skeytir auglýsingum inn í efnis- skrána, hin stöðin er í Finn- landi. Æfingaútsendingar deildar- innar eru að öllu leyti íslenzk Mikill hluti námsins fór fram í kennslustofum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.