Morgunblaðið - 18.03.1966, Blaðsíða 28
Langstærsta og
\ íjölbreyttasta
blað landsins
Helrningi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
10 tonnum af hvít
káli hent í sjóinn
FYR]R skömmu kom m.s. Goða-
foss hingað til iands og flutti
meðal annars J0 tonn af hvít-
káli frá Hoiiandi. f>á hafði ný-
loga verið sett innfiutningsibann
10 bálar imeð
tonn
Akranesi, 17. marz.
TTU þorskanetabátar lönduðu
hér í gær. Aflinn var alls 160
tonn. Hæstur var Sólfari með 40
tonn, Sigurfari 36 tonn, Haförn-
in rúm 23 tonn, Ver 12 tonn og
Óiafur Sjgurðsson 12 tonn.
f ýndi 9 þús. kr.
MABHR noikkur týndi í gær níu
þúsund krónum \ peníngum.
Voru þetta 9 þúsundkrónaseðl-
ar, heftir saman með bréf-
klemmu.
Hafa peningaseðiarnir likiega
fallið úr vasa mannsins og ef
til vill laust bréfspjaid með.
Ha-nn teJur þrjá staði aðallega
koma til gneina, þar sem hann
hefur týnt peningunum, þ.e. við
verzlunarihúsið að Laugavegi 176,
úti eða inni, á Rergs>taðast.ræti,
móts við nr. 46—50 og innst á
Sogavegi.
Finnandi peninganna er vin-
samlegast beðinn um að skila
þeiim tdJ JögregJ/unnar.
á jarðávexti frá EvrópuJöndum
vegna gin- og kJaufaveikifarald-
urs. I>vi var ákveðið, að hvít-
kálið skyldi ekki tekið hér í
land.
Goðafoss var hins vegar á
leið vestur um Jand og var öilu
kálinu hent í sjóinn einbvers-
staðar vestan við Snæfelisnes
eða út af Breiðafirði.
Hafa þær fregnir nú borizt
hingað, að hvítkálshausana hafi
tekið að reka á fjörur þar vestra
og jafnveJ bátar feftgið kál í
þorskanet sín.
GrænmetisverzJun land'búnað-
arins var eigandi kálsins, en
smásöJuverð þess nemur tæpum
200 þúsund krónum.
f*** £
Ovíst um útsæðiskaup í vor
vegna gin- og klaufaveikinnar
S V O sem kunnugt er hefir
nú verið bannaður innflutn-
ingur á öllum jarðávöxtum
frá Evrópuiöndum vegna gin-
og klaufaveiki, sem þar hef-
ir að undanförnu geisað.
Um þessar mundir eru menn
að búa sig undir kaup á útsæðis-
kartöflum, en þær hafa, að sögn
forstjóra GrænmetisverzJunar
Jandbúnaðarins, Jóhanns Jónas-
300 þús.
af loðnu
fusmur
fil Rvk.
sonar, að Jangmestu leyti, eða
nær eingöngu, verið keyptar frá
HoJJandi og Danmörku á undan-
förnum árum. Það hefir stöðugt
farið minnkandi að kartöfiufram
Jeiðendur ræktuðu sjáJfir útsæði
-sitt. í fyrra fJutti Grænmetis-
verzlunin inn 180.500 kg. af út-
sæði. Hér á Jandi var auk þess
stofnræktað til útsæðis 87.475
kg-
Fregnir frá HolJandi herma,
að ekkert sýkingartilfeJJi hafi
komið upp þar í Jandi frá því
skorið var niður á hinu sýkta
svæði við Jandamæri Þýzka-
Jands fyrir um þremur vikum.
Veikin kom ennfremur eingöngu
upp í svínum í HoJJandi og voru
nær 200 þús. svín feJld .Útsæðið
er hinsvegar fengið frá aJIt öðr-
um héruðum Jandsins, að því er
Jóhann Jónasson tjáði bJaðinu.
GrænmetisverzJun Jandbúnað-
arins hafði undirbúið útsæðis-
kaupin, er bannið um innflutn-
ing var sett á. Hvað verður um
undanþágur á innflutningi er aJ-
gerlega á valdi yfirdýralæknis
og Jandbúnaðarráðuneytisins.
Vart mun koma til að flytja
útsæði inn frá öðrum löndum
en HoJJandi og Danmörku, þar
sem erfitt er að fá útsæði að
þeim kartöfium, sem við ísJend-
ingar ræktum, frá öðrum Jönd-
um.
Kartöfluþirgðir til neyzlu eru
nú til í landinu svo nægir fram
í júnímánuð.
I m kl. 3 síðastliðinn þriðju I;
dag fór varðskipið Óðinn tog- I
aranum Jóni forseta til að- l
stoðar, ea hann var þá að j
veiðum út af Snæfellsnesi. j
Hafði einn skipverja veikzt i
og þurfti að flvtja hann í j
land. Var skipverjinn sóttur
á gúmbáti um borð í togar-
ann og flutti varðskipið hann
til Reykjavíkur.
Myndina tók Adolf Hans-
en er verið var að taka tog-
aramanninn um borð í Óð-
inn. /|
Tekst oð ná
út í dag
UNNIÐ var að þvi i gær að
ryðja stórrgýtmu fró m.b. Mjöll,
(þair sem bóturinn er strandaður
við Geidinganes. Er það verk
nú Jangt komið, og vonasf menn
tiil að takast muni að nó bótn-
usm ó flot í dag. Áður verður
hainin þéttaður að utan, en svo
dreginn inn í Vatnagarða, þa.r
sem frekari viðgerð fer fram á
honum.
TÆPLEGA 300 þúsund tunnur af
loðnu höfðu borizt í gær til
Reykjavíkur frá því loðnuveið-
a.rnar hófust í febrúarbyrjun.
SíJdin var í Reykjavík í gær
með um 27 þúsund tunnur, sem
hún tók af bátum á Breiðafirði.
Ekki var vitað, hvenær Jandað
yrði úr SíJdinni, því Síldar- og
fiskimjölsverksmiðjan reynir að
í GÆR var lokaður fundur á
Búnaðar-þingi um breytingu á
eignahlutföJlum í BændahölJimni.
Fyrir þeim fundi munu bafa
Jegið a.m.k. þrjór tillögur. Ein
U*n að eignahlutföiJl skyldu
obreytt, þannig að Búnaðarfélag
IsJands ætti % hluta en Stéttar-
sambamd bænda %. Önmur til-
Jaga um að eignarlhlutföll skyldu
rými fyrir bátana.
Loðnuveiði hefur verið mjög
mikil á Breiðafirði að undan-
förnu. Má geta þess, að til Kefla
víkur hafa Jsorizt nálega 100 þús-
und tunnur, til Hafnarfjarðar
milli 70 og 80 þúsund tunnur,
á annað hundrað þúsund tunnur
til Akranes og um 285 þúsund
tunnur til Vestmannaeyja.
vera 60% hlutur B.í. en 40%
hiutur Stéttarsamibandsiins og
lolts þriðja tillagan þar sem Búrn
aðairfélagin.u er ætlaður 55% blut
uc en Sitéttarsaima'bndinu 45%.
Þar sem þessi fundur var lok-
aður er blaðinu ókunnugt um
hver niðurstaða Búnaðarþings
var í málinu.
Slasaður
sóttur
ÞAÐ slys varð um boríí í vél-
bátnum Björgu frá Fáskrúðs-
firði um kl. 3 S.I. þriðjudag, að
einn skipverja, Hcrmann Steins-
son, frá Dölum, Fáskrúðstirði,
klemmdist milli vírs og einhvers
blutar í bátnum.
Marðist Hermainn og hlaut in.n-
vortis meiðsii. Varð liðan hans
fljótlega mjög slæm og tók skip-
stjóri þó ákvörðun að sigla til
Véstmannaeyja, en báturinn var
að veiðum út af Þorlákehöfn.
Læknar í Eyjuim ákvóðu að
senda Hermann strax tiil Reykja-
vikur til uppskurðar og var haft
samtoand við Björn PáJsson, flug
mann, og ha.nn beðinn að sækja
manninn.
Birni tókst að ná í Friðrik Ein
arsson, lækni, og Guranar Guð-
jónsson, flugmann, og fóru þeir
þrír þegar tiJ Eyja, en þó var
éliðið kvölds og komið myrkur.
Lendingin tókst þó vel í Eyjuim
og var innan táðax haldið aftur
tiil Reykjavíkuir. Va.r Hermanni
gefið blóð á leiðinni, en bann
hafði mikla.r kmvartis blæðing-
ar.
sjómaður
til Eyja
Friðrik Einarsson hafði sam-
band úr flugvéJinni við J_a.nds-
spítalann og lét undirbúa skurð-
stofuna. Lenti flugvéjin í Reykja
vík u.ndir kl. 22,30 og vac Her-
mann þegar fhittur á Landsspít-
alann, þar seim Friðriik skar hann
upp. Var uppskurðinuim lokið um
miðnaetti. Hafði milta Hermanns
skaddaet.
Honum Hður nú eftir atvikum
vel.
Akranesi, 17. marz.
8730 tunnur af loðnu komu
fjórir bátar með og lönduðu í
morgun. Afiahæstur var Höfr-
nngtuir III. með 2.500 tunnur
hefur veitt 5 þús. tunnur á ein-
um sólarhring, Jörundur II. 2.400
Oddur.
Konn fellur
i höfnino
KONA féll í Reykjavíkurhefn á
móts við tollskýlið um kl. 12:20
í gærkvöldi, er hún var þar á
gangi. Hafnsögumenn sáu er kon
an féll og gerðu iögreglunni
þegar aðvart.
Þegar Jögregian kom á staðinn
hafði björgunarhring verið kast-
að til konunnar og hélt hún sér
i hann. Fljótlega tókst að ná
henni upp á bryggju og var
þegar flutt í Slysavarðstofuna.
Konunni varð ekki meint af
volkinu, þar sem svo fljótiega
tókst að ná henni up.p úr sjón-
um.
tunnur, Óskar Halldórsson 2000
og HaraJdur 1630 tunnur.
Þeir hamast við að bræða í
verksmiðjunni.
M.s. Rangá kom hingað í morg
un og lestaði 300 tonn af Joðnu-
mjöli og ílytur til írlands. —
Hafísinn 10
LANDHELGISGÆZLUFLUG
VÉLIN Sif fór í ískönmunar-
fiug í gær og v»r flogið vesé-
ui' og norður með landi.
Samkvæmt mælingum vél-
mílum fjœr
arir.nar kom í Ijós, að isinn
út af Vestfjörðum og Norður-
landi hefur færzt um það bil
10 sjómí lum fjær landi en
hann var í siðustu viku.
sjá til þess, að hún hafi þroar-
Ræftt um eignahlutföll
í Bændahöllinni
Fékk 5 þús. tunnur
ai loðnu á sólarh.