Morgunblaðið - 18.03.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.03.1966, Blaðsíða 25
Föstudagur 18. marz 1966 MORCU N BLAÐIÐ 25 SHtltvarpiö Föstudagur 18. marz 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10f)0 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Frétttr og ▼eðurfregnir — Tiikynningar. 13:10 Lesin dagskrá næstu vlku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 ViO. Kin heima aitjum Rósa Gestadóttir les Minningar Hortensu Hallandadrottningar. í þýðingu Áalaugar Ámedóttur (2). 35:00 MiOdegieútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Ía- lensk lög og klaemek tónlist: Strauas kvartettinn leikur Keis- arakvartettinn eftir Joseph Haydn. Gunnar Óskarsson syngur þrjú lög. Ingvar WixeH syngur fjögur lög úr Visnabók Fríðu eftir Sjöberg Victor Schiöler leikur „Lag án orða'* eftir Tjaikovský, Etýðu eftir Chopin og Polka eftir Sjostakovitsj. 10:30 Siðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. Lög frá austurrísku Ölpunum lög úr „The Student Prince“, Juan del Oro og hljómsveit hans The Beach Boys, hljóm- sveit Karls Grönstedts, Ella Fitzgerald ofl. syngja og leika. 17:00 Fréttir. 17:06 í veldi hljómanna. Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fólk. 18:00 Sannar sögur frá liðnum ðld- um. Alan Boucher býr til flutn ings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les söguna af bóndadótturinni, sem gerðist hermaður. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 KvÖldvaka: a Lestur fornrita: Færeyinga 1 saga. Ólafur Halldórsson cand mag les (5). b Aiþingiskosningar og alþingis menn í Árnessýslu Jón Gíslason póstfulltrúi flytur erindi 9itt: Jón Jónsson frá Ámóti — Ála- borgar-Jón. c Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvar- ar hans örva fólk til heimilis- söngs. d Stefjamál Helga Sigurðardóttir frá Hólma vík flytur frumort kvæOi og stökur. e í slóð Heynistaðabræðra Andrés Björnsson lfytur þátt eftir Þormóð Sveinsson á Akur- eyri. 21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin'* eftir Johan Bojer þýðandi: Jóhannes Guðmunds- son. Hjörtur Pálsson les (11). 22:00 Fréttlr og veðurfregnir Lestur Passíusálma (34). 22:20 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22:40 Næturhljómleikar Tvö tónverk eftir Haydn. a Orgelkonsert nr. 3 í C-úr. E. Power Biggs og Columbiu sinfónduhljómsveitin leika; Zoltan Kozsnyai stjórnar. b Sinfónía nr. 47 í G-dúr. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Zagreb leikur; Antonio Janigro stjórnar. 23:20 Dagskrárlok. Laugardagur 19. marz 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar —• 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 22:0C Hádegísútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna JÞórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 1 vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 Veðurfregnir — Umferðarmál. 16:05 I>etta vil ég heyra Guðrún Helgadóttir ritari velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Á nótum æskunnar Jón I»ór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18«0 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson kennari byrjar lestur á norskri sögu, sem hann hefur þýtt (1). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Söngvar í léttum tón. 18:45 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 „Sígaunabaróninn**: Óperettulög eftir Emmerich Kálmán. Flytjendur: Marika Nómeth, Valérie Klotay, Robert Ilosfalvy, György Melis og ungverska útvarpshljómsveirtin. Stjórnandi: Ottó Vincze. 20:30 .J'orvitnar meyjar**, leikur ftir Carlo Goldoni. Þýðandi: Hunda Valtýsdóttir. Leilkstjóri: Helgi Skúlason. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (35). 22:20 Dansað í góulok: Kvartettinn Pónik og söngvar- inn Einar skemmta í hálftíma, — að öðru leyti leiknar hljóm- plötur. (24:00 Veðurfregnir). 01:00 Dagiskrárlok. IMýkomið Mjög gott úrval aí útlendum kventöskum. ítalskar regnhlífar krónur 295,00. Alltaf nóg hanzkaúrval, kvenhanzkar til að aka með, blúnduhanzkar, hvítir fyrir fermingartelpur. Hvítar slseður kr. 55,00. Töskuúrval fyrir fermingartelpur. Tosku og hanzkabúðin Við Skólavörðustíg. Mosaik — Mosalk Höfum nýlega tekið upp glæsilegt úrval af japanskri mosaik. Komið og skoðið. — Sendum heim. .... .. sf>- -V-' FÖSTUDAGVR! DATAR HLÉGARÐUR! Hinn árlegi dansleikur verður haldinn í kvöld frá kl. 9—1. Sætaferðir frá Iðnaðarbankahúsinu í Lækjargötu kl. 9 og 10. Allir að Hlégarði U. M. F. Afturelding. Litaval Álfhólsvegi 9, við hliðina á Kópavogs- apóteki — Sími 41585. Opið til kl. 22 á kvöldin og til kl. 18 á laugardögum. Pappírsumbúðir Umbúðapappír 40 og 57 cm rúlíur. Kraftpappír 90 cm rúllur. Umbúðapappír, brúnn, 57 cm rúllur. Pappírspokar, allar stærðir. Smjörpappír — Brauðapappír. Eggert Kristjánsson & Co hf Sími 1-1400. larry 23taines LINOLEUM HarKet gólfflisat Parket gólfdúkur — Glæsilegir litir GRENSÁSVEG 22 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SlMAR 30280 & 32262 i LITAVER hf. ÚTI - INNI MÁLNING í ÚRVAU Afsláttarkerfi gegn staðgreiðslu. — Gerið hagstæð kaup á Grensásvegi 22 og 24. — SÍMAR 30280 — 32262 — ■ LITAVER hf. hmm Suðurnesjamenn — Suðurnesjamenn HIÐ VINSÆLA STÓR-BINGÓ í Félagsbíói í Keflavík í kvöld kl. 9. Aðalvinningurinn dreginn út í kvöld eftir vali m. a. Danmax ísskápur ^ Saumavél Husquarna 2000 ^ Kaupmannahafnarferð fyrir tvo ^ Sófasett í kvöld Allt í einum vinning Ferðaútvarp — Stálborðbúnaður fyrir 12 Brauðrist — Vöfflujárn — Hitakanna Hárþurrka — Rafmagnsrakvél — Gullúr. Dregið út í kvöld Glæsilegt Stórbingó Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói. Sími 1960. K. R. K. Múrarar Vantar 3—4 múrara til að múra hæð í stórhýsi. Byggingafélagið SIJÐ Austurstræti 14 — Sími 16223 Heima 12469.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.