Morgunblaðið - 18.03.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.03.1966, Blaðsíða 21
F5stuíagar 18. marz 1968 MORCU NBLAÐIÐ 21 — Alþingí Framhald af bls. 8 að bakast, þurfti að efla iðrvlána sjóðinn. í J>ví samabndi eru hon- um veittar 100 miillj. kr. ný lán- tökuiheimild, og jafnframit er gamla lántökuheimildin, sem var 100 millj. kr., hækkuð upp í 150 miillj. kr. En af þeirri al- mennu lántökuiheimild hefur nú verið notuð 66,5 millj. kr. Jafn- vel þó að hinium nýju lánaflokki væri útvegað lánsfé, gat hann tæplega undir því risið að veita l>að lánsfé með lægri vöxbum og til lengri tíma og afborgunar- laust fyrst í stað nema sérstakar ráðstafanir væru gerðar til að mæta þeim byrðum. í þessu skyni, og einnig til að styrkja Iðnlánasjóð aimennt, er ákvæði í 1. grein frumvarpsins, en í því felst að breyta ríkis- sjóðsframlaginu, sem verið hef- ur 2 millj. kr. í 10 millj. kr. — Með þessu móti styrkist sjóður- inn verulega á skömmum tíma, og verður þess umkominn að taika á sig nokkrar byrðar vegna mismunar á lánum, sem sjóður- inn tekur og kann að veita. Með (þessari eflingu Iðnlánasjóðs er haldið áfram þeirri þróun, sem átt hefur sér stað á undanförn- um árum, því að efir að lögin frá 1903 voru sett um Iðnlána- sjóð, hefur orðið gerbylting í starfsemi hans og aðstöðu hans iil lánveitinga. Með lögum frá 1903 var Iðn- lánasjóði veitt ný tekjuöflun með 0,4% iðnlánasjóðsgjaldi, sem iðn- aðurinn sjálfur greiðir, og hefur það orðið veruleg tekjulind fyrir sjóðinn. Tekjurnar námu 4,2 millj. kr. árið 1963. 12,9 millj. kr. 1964 og 15,9 millj. kr. á sl. ári. Ætla má að þetta gjald verði á þessu ári 17—18 millj. kr. Iðnlánasjóðsgjaldið hefur þannig fiá því að það var upp tekið 1963 veitt Iðnlánasjóði 33 millj. kr. Á sama tíma hefur ríkisstjórnin veitt Iðnlánasjóði atbeina um lánsfé og íhefur Iðn- lánasjóður fengið lánað af svo- kölluðu PL-480 fé 50,5 millj. kr. eíðustu árin, og úr bankakerfinu 16 millj. kr. á s.l. ári, eða sam- tals 66,5 millj. kr. Með þessari eflingu Iðnlánasjóðs hefur skipt í tvö horf um möguleika hans til útlána og ráðstöfun á fé sjóðs- ins Hann var þannig fær um að ráðstafa eða lána á 3,1. ári rúmum 58 millj. kr., 50 millj. kr. 1964 og 38 millj. kr. 1963 eða milli 140—150 millj. kr. á þess- um þremur síðustu árum. Áður (hafði sjóðurinn verið vanmegn- ugur. 1962 var heildarútlán 13,9 millj. kr., 1961 9,7 millj. kr„ 1960 4,2 millj. og síðan þaðan af minna. Og á árunum 1956—1959 rúmar 2 millj. kr. á ári. í þessu samabndi er veigamikið að gera sér grein fyrir, að Framkvæmda banki íslands hefur verulega auk ið útlán sín til iðnaðarins á s.l. árum. Ég vek sérstaklega at- hygli á þessu vegna þess að fyrir þinginu liggur frv. um, að fram- kvæmdabankinn verði lagður niður og við verkefnum hans taki Framkvæmdasjóður íslands. Og Framkvæmdasjóði íslands er ætlað það hlutverk að lána sjóð- unum fé. Þá verður að ætla, að hliðsjón verði höfð af lánveit- ingum Framkvæmdabankans til Iðnlánasjóðs, þegar að því kem- ur að taka ákvarðanir um það á næsta ári, hvað Framkvæmda 6jóðurinn telur eðlilegt að lána til Iðnlánasjóðsins. En Fram- kvæmdabankinn hefur lánað til iðnaðar á s.1. 5 árum þetta frá 24 og upp í nærri 43 millj. kr. í*að er miklu meira hlutfallslega heldur en lánað var til iðnaðar á fyrstu árum bankans, því að heildarián bankans ti-1 iðnaðar frá því að hann var stofnaður 1953, eru 207,8 millj. kr., og af því verður ljóst, að fram til árs- ins 1963 hefur þó aðeins verið lánað tæpar 8 millj. kr. til iðn- aðarins á 10 ára tímabilinu eða 9 ára túnabilimu frá því að bank inn hóf starfsemi sína. Þetta er veigamikið atriði að leggja á- herzlu á eins og ég segi í sam- bandi við þær ákvarðanir, sem síðar kunna að verða teknar um lánveitingar Framkvæmdasjóðs- ins til stofnlánasjóða atviinnuveg anna og þá Iðnlánasjóðs. Heildverzlun óskar að ráða ungan mann til að annast bókhald og banka afgreiðslu o. fl. Góð undirbúningsmenntun eða reynsla í starfi nauðsynleg. — Umsóknir sendist afgr. Mbl., merktar: „Bókhald — 8432“ fyrir 21. marz nk. Aðalfundur Flugfreyjufélags íslands verður haldinn í dag 18. marz að Ásvallagötu 1, kl. 2 e.h. STJÓRNIN. SIGURÐAR SAGA FOTS Teikningar: ARTHUR ÖLAFSSON Líður sumarið framan til þess tima, er Knútur konungur hafði ákveðið, að brull- aupið skyldi vera. Kemur Sigurður fótur þá að nefndum degi, og var þegar búizt við virðulegri veizlu og brúðurin á bekk sett, og þó var það þvert á mót hennar JAMES BOND James Bond BV IAN FIEMIN6 DRAWING BV JOHN MctUSKV vilja. Varð þó faðir hennar að ráða. Sett- ust menn í sæti og tóku til drykkju og voru hinir kátustu. Spurzt hafði þetta allt saman til Húna- lands, og bjóst Ásmundur heiman við fjórða mann og tuttugasta á einu skipi, þar var Ólafur í ferð, og héldu til Sjó- lands og lendu í einn leynivog. Gengu þeir tveir á land, Ásmundur og Ólafur, og höfðu dularkufla yfir klæðum sínum. Ólafur hafði eina stóra vigur í hendL Ekki er sagt af vopnum þeirra meira. Eftir IAN FLEMING Trektin, sem gúanóið rennur úr byrjar Gættu stjórntækjanna! að sveiflast hægt í áttina til bryggjunnar. Eg skal gæta þeirra, þú ... ! jUmbö’ -K—• —-K—* —-K K— Teiknari: J. M O R A Fögnuður reyndi að bera fram skýring- ar. Hann reyndi að færa sönnur á sakleysi sitt en skipstjórinn vildi ekki hlusta á hann. — Þetta er mál, sem verður að leggjast fyrir Júmbó, sagði hann strangur í bragði. SANNAR FRÁSAGNIR Hoover var í London, þegar fyrri heimsstyrjöldin skall á. Stríðið náði þúsundum Amer- íkumanna í Evrópu. Vegna stríðsins neituðu bankarnir að viðurkenna ferðamannatékka eða meðmælabréf. Margir voru án peninga fyrir mat og hús- næði. Hoover se'tti þá upp skrif- stofu í bandaríska sendiráðinu, þar sem hann veitti peninga úr eigin vasa sínum þurfandi lands mönnum. Þegar þýzkir her- menn hernámu belgískar borg- ir varð mikill matvælaskortur og húsnæðisleysi í þeim. Hoov- er var beðinn um að veita for- stöðu belgískri matvæla- og húsnæðishjálp. Hoover efndi þá m.a. til fjársöfnunar í Banda- ríkjunum fyrir hið nauðstadda Þegar Júmbó var kallaður á vettvang og heyrði, að vinur hans var ákærður fyr- ir þjófnað trúði hann ekki sínum eigin eyrum. — Er þetta raunverulega satt, Fögnuð- ur? spurði hann skelfingu iostinn. Á meðan var Spori í sjöunda himni yfir fínu fötunum sinum og hann var viss um, að hið nístandi augnaráð sem hásetarnir sendu honum, stafaði einungis af öfund yfir því hversu vel og karlmannlega hana leit út. —X- Eftir VERUS fólk og varð þannig fjölda fórn um bárust gjafir frá fjölmörg- ardýra stríðsins að liði. um þjóðum og ríkisstjórnum, Brátt færðist verksvið Hoov- þannig að brátt veitti hann ers og hjálparnefndar hans yfir hjálp, sem nam 25 millj. dala á til Frakklands, sem kúgað var mánuði. Nefnd Hoovers átti af þýzkum liðssveitum og hon- sinn eiginn 200 skipa flota, sem færðu bágstöddum matvæli I hernámslöndunum og nutu 10 milljónir manna fórnarstarfs Hoovers og félaga hans. Hoov- er tók við engum launum fyrir hið erilsama starf sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.