Morgunblaðið - 18.03.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.03.1966, Blaðsíða 20
20 MOKCUNBLAÐIÐ Fðstudagur 18. marz 1968 Dönsku bíIskúrshurSar- járnin komin aftur. Verð kr. 2.660,00 með læsingum. Pantanir óskast sóttar. Hannes Þorsteinsson Heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Sími: 2-44-55. CUDO Atvinna Vegna stóraukinnar afkastagelu viljum við rðskar stúlkur og karlmenn til starfa í verksmiðju vorri nú þegar. — Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma). Cudogler hf Skúlagötu 26. © EYKUR HEILDSÖLUBIRGÐIR ALLTAF FJÖLGAR$$V0LKSWACEN 6 VOLKSWAGEN llEUBYItZlllll HEKLA trf i Tilboð óskast í Mercedes-Benz 220 S, árg. ’61. Miðað við greiðslu í ríkistryggðiun skuldabréfum. bílasoila GUÐMUN DAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Útgerðarmerm - skipstjórar 0 Það erum við, sem seljum bátana. Höfum báta af flest- um stærðum til sölu, og ávallt góða kaupendur að síldveiði- skipum. Hafið samband við okkur. Austurstræti 12 (Skipadeild) Símar 20424 — 14120. Royal Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar í síma 37737. Múlacafé Innheimtumaður óskast nú þegar. — Fyrirspurnum ekki svarað i sima. Hjólbarðinn Laugavegi 178. Þessi bíll er til sölu Tegund: Daf, yfirbyggður vörubíll, diesel. Burðarmagn: 5 tonn. Innanmál yfirbyggingar: Lengd: 4,65 m. Breidd: 2,16 m. Hæð: 1,83 m. Árgerð 1966 (Ekinn nokkurnv. 4000 km). Nánari upplýsingar í síma 24000. O. Johnson & BCaaber hf Sætúni 8. VERZLUNARSTARF | ,AVAVXV.,.*.».*.1 • • • • • • • v.v.v.v.vMvXvX'Xv**' Afgreiðslumaóur Óskum að ráða mann til afgreiðslu í vara- hlutaverzlun. — Ennfremur mann til trúnaðarstarfa, helzt með góða bifvéla- þekkingu og nokkra málakunnáttu. STARFSMANNAHALD Fyrirliggjandi Þýzkt rúðugler 2, 3, 4, 5 og 6 mm. þykktir. Hamrað gler % mm. 3 gerðir. Gróðurhúsagler 45x60 cm og 60x60 cm. Öryggisgler 90 x 180 cm. EGGERT KRISTJÁNSSON & Co h.f. — SÍMI 1-1400 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.