Morgunblaðið - 31.03.1966, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 31.03.1966, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. marz 1966 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 95.00 á mánuði innanlands. 1 lausasöiu kr, 5.00 eintakið. STORIÐJUSAMNING- ARNIR OG GERÐAR- DÓMUR 'k FUNDI með fréttamönn-' um í fyrradag vék Em- anuel R. Meyer, aðalforstjóri Swiss Aluminium, að gerðar- dómsákvæði því, sem er í samningunum milli fyrir- tækis hans og íslenzku ríkis- stjórnarinnar, og gat þess, að slíkur samningur væri ekki á milli Swiss Aluminium og norsku ríkisstjórnarinnar. Á þessu er ofur einföld skýring. Swiss Aluminium á- byrgist ekki greiðslur eða skuldbindingar dótturfyrir- tækis síns í Noregi, heldur standa norskar eignir einar að baki skuldbindinga þess. Við íslendingar kröfðumst þess hinsvegar, að Swiss Alu- minium ábyrgðist allar skuld- bindingar dótturfyrirtækis síns hér á landi, bæði gagn- vart ríkinu og Landsvirkjun, og höfum þannig miklu meiri tryggingar en Norðmenn. En af þessu leiðir, að risið getur réttarágreiningur milli ís- lenzkra aðila og aðila í öðru landi, en í Noregi er einungis um að ræða aðila, sem hlýta þarlendri lögsögu. Af þessum ástæðum kom ekki til þess, að alþjóðlegan gerðardóm þyrfti, að því er Noreg varðar, en hins vegar ekkert eðlilegra en ágreining- ur milli aðila í tveimur ríkj- um sé útkljáður af alþjóðleg- um gerðardómi. Gerðardómsákvæðin, sem hér um ræðir, eru í samræmi við alþjóðlegan samning, sem 33 ríki, þar á meðal öll Norð- urlöndin, hafa undirritað. Er alveg fráleitt að halda því fram, að það sé á einhvern hátt niðurlægjandi að hlýta úrskurði slíks alþjóðlegs gerð ardóms. Þvert á móti ætti það að vera kappsmál smáþjóð- anna, að slíkir óháðir alþjóð- legir dómstólar gerðu út um deilumál, a.m.k. ætti það ekki að vera þyrnir í augum þeirra manna, sem segja að „auðfé- lagið“ hafi sterkari aðstöðu í ágreiningsmálum, sem upp kynnu að rísa milli okkar og þess. HVERS HAGUR? Ðeynt er að gera veður úr því, að Svisslendingarnir hafi viljað semja við okkur um álframleiðslu, vegna þess að þeim bauðst lágt raforku- verð. Um þessa hlið málsins er það að segja, að íslending- ar kröfðust 2,5 mill. fyrir raf- orkuna, og Svisslendingarnir féllust að lokum á þetta verð. Það er rétt, og hefur aldrei verið dulið, að þeir greiða nokkuð hærra raforkuverð í Noregi, en hinsvegar erverðið sumsstaðar lægra. T.d. greiðir ameríska álfyrirtækið Amax, sem um tíma hafði áhuga á samvinnu við Svisslendinga um álbræðslu hér á landi, að- eins rúm 2 millj. í álbræðslu á vesturströnd Bandaríkjanna, en vegna lægra verðs þar dvínaði áhugi Amax á þátt- töku í álbræðslu hér. En væntanlega skilja það allir menn, að samningar nást ekki nema báðir aðilar telji sér hag að þeim. Hóflegt raf- orkuverð var það eina, sem við íslendingar gátum boðið í samkeppni við aðra, og við höfum mikinn hag af því að selja raforkuna á 2,5 mill. — Svisslendingarnir telja sér hag í að kaupa hana á því verði, þótt aðstaðan sé að ýmsu leyti erfiðari til ál- vinnslu hér en annars staðar. Þess vegna hefur svo happa- samlega til tekizt, að samn- ingar hafa náðst, en að sjálf- sögðu hefði engin von verið til þess, ef við hefðum krafizt þess hagkvæmasta úr öllum samningum um álvinnslu LEIÐARI FENG- INN AÐ LÁNI Tll'argir- eru haldnir þeirri skynvillu, að það sé okk ur í öllum tilvikum hættulegt að fá erlent fjármagn til að koma hér á fót stóriðju. Eink- um og sér í lagi óttast menn þetta, ef veita þarf einhver fríðindi til að fá þetta fjár- magn. Þær leiðir eru þó fyrir hendi sem betur fer, sem gera þennan ótta algjörlega á- stæðulausan. Okkur ber að varast að taka að láni erlent fjármagn til að gera það að eyðslueyri. Og okkur ber að varast að taka erlent fjár- magn að láni til annarra fram kvæmda en þeirra, sem skila okkur gjaldeyristekjum í framtíðinni eða minnka gjald eyrisþarfir okkar á einhverju sviði. Okkur ber þó einkum og sér í lagi að varast að veita þeim ríkjum, sem seilast vilja til áhrifa í landi okkar, fríð- indi fyrir fjármagn eða leyfi til atvinnurekstrar hér í svo ríkum mæli, að það gæti kæft okkar eigið atvinnulíf og þjóð líf. En okkur þarf engin hætta að stafa af því að veita aflögu færum smáþjóðum ákveðin hlunnindi í ákveðinn tíma til að fá frá þeim fjármagn til stóriðju, sem reist væri með Hershöföinginn, sem er líklegasti eftir- maður Mao Tshe-tung ÞAÐ hefur jafnan hvílt mikil leynd yfir ráðamönnum Kína- veldis. Meðan landið var keis- aradæmi, var litið á keisarann sem nokkurskonar guð, er var falinn almenningssjónum bak við háreista múra. Mao Tse- tung, leiðtogi kommúnista, hefur viðhaldið þessari venju. Hann sést sjaldan opinber- lega, og þá einungis við hátíð- legustu tækifæri. En enginn af núverandi leiðtogum Kína lætur minna á sér bera en lágvaxinn hers- höfðingi, er ber nafnið Lin Piao, annar valdamesti maður landsins, sem ekki er ólíklegt að taki við völdum af Mao þegar þar að kemur. Lin Piao verður 58 ára, og því tíu til fimmtán árum yngri en flestir þeirra, sem koma til greina þegar nýr leið togi verður valinn. Og nafn Lins er eina nafnið, sem fær að standa með nafni Maos undir meiriháttar yfirlýsing- um. I september sl. kom út merkilegt ritverk í Kína, sem nefndist „Lengi lifi sigurinn í styrjöld þjóðarinnar", og var það verk Lins. Hann er einnig sjálfsagður tengiliður milli tveggja sterkustu aflanna í Kína, hersins og flokksins. Lin gekk í kommúnjstaflokk- inn 1925, og var einn af stofn- endum rauða hersins 192:8. Lin var einn af tíu mar- skálkum rauða hersins þar til í fyrra, þegar allar foringja- nafnbætur voru afnumdar. Hann er fyrsti aðstoðar for- sætisráðherra Kína og jafn- framt varnarmálaráðherra. Hann er varaforseti byltingar ráðsins (Mao forseti), og á sæti í bæði framkvæmdaráði og stjórnmálanefnd miðstjórn ar kommúnistaflokksins. Lin er einn af þremur varaforset- um miðstjórnarinnar, en hin- ir eru Liu Shao-chi, forseti, og Chou En-lai, forsætisráð- herra, sem taldir eru helztu keppinautar Lins um völd Maös. Báðir eru mi'klu eldri en Lin. Erfitt er að útskýra ástæð- una fyrir hlédrægni Lins. Hann kemur mjög sjaldan fram opinberlega, og mætir • svo til aldrei í opinberum móttökum. Þessa hlédrægni hefur Lins sýnt allt frá því hann særðist i bardögum við Ping-hsing fjallaskarðið 1937. En ]?á var hann sendur til Sov étríkjanna til lækninga. Ábyrgðarstöður þær, sem Lin skipar, sýna þó að hann er enginn sjúklingpr. Svo draga verður þá ályktun að hflé- drægnin stafi af eigin ósk og ef til vill að einhverju leyti í þeim tilgangi að skapa um Lin sama leyndardómsfulla hjúpinn og hefur hulið aðra leiðtoga Kína. Fersónuleg framkoma Lins hefur alltaf verið frábrugðin því, sem tíðkast hjá keppi- ■^iutign hans. Má þar til dæm is benda á að hann einn hélt vináttu við Chang Kou-tao, eftir að Chang tapaði í valda- baráttunni fyrir Mao Tse- tung. En aðrir leiðtogar kommúnista slitu vináttunni við Chang af ótta við ofsóknir og hræðslu við að verða sett- ir til hliðar. En svo virðist sem Lin hafi ekkert haft að ót'tast, því völd hans hafa aldrei verið meiri en nú. Lin Piao Schröder heimsækir Spán og Portágal Madrid og Lissabon, 28. marz — NTB GERHARD Schröder, utanríkis- ráðherra V-Þýzkalands, hefur uú lokið hinni opinberu heimsókn sinni til Portúgal og er nú kom- inn til Spánar í opinbera heim- sókn. Á sunnudagskvöldið gáfu þeir Schröder og Alberto Franco Nogueira, utanríkisráðherra Portúgal, út sameiginlega til- kynningu þar sem segir að utan- ríkisráðherrarnir hafi verið sam- mála um að varnarsamtökin við Atlantshaf yrðu að halda áfram að vera til. í tilkynningunni sagði að ráð- herrarnir hafi verið sammála um útflutning fyrir augum. Má þar nefna Norðurlöndin, Sviss og jafnvel Frakkland, Vestur-Þýzkaland og Bret- land. Það er meira að segja vafasamt að við fáum komið efnahagslífi okkar á þann kjöl, sem okkur er nauðsyn til þess að verða ekki Banda- ríkjunum að bráð, nema við grípum til þeirra ráða“. Þessi ágæta ritstjórnar- grein er fengin að láni úr blað inu „Frjáls þjóð“, mánudag- inn 16. febrúar 1953. að Atlantshafssáttmálinn hafi náð þeim tilgangi, sem til var ætilast, og að framtíð NATO sé háð kerfi hernaðarsamvinnu. f tilkynningunni var einnig hvatt til friðsamlegrar samein- ingar Þýzkalands, og því er jafn framt lýst yfir að stjórn V- Þýzkalands sé sú eina stjórn, sem rétt hafi til þess að tala fyrir munn Þýzkalands allg þar til sameining hefur átt sér stað. í dag hófst fimm daga opinber heimsókn Söhroders til Spánar, en þar mun hann ræða evrópskt viðskipta- og hernaðarmál við Franco hershöfðingja og aðra spánska leiðtoga. Vandamál er varða hina 200.000 spönsku verkamenn, sem nú eru í V- Þýzkalandi, munu einnig verða á dagskrá að því að talið er. Kundurinn heiöraður — en eigandinn gleymdur „PICKLES“ hundurinn sem á dögunum fann hina frægu Jules Rimet styttu, sem keppt er um á heimsmeistaramóti knattspyrnumanina, verður sæmdur ágrafinni silfur- medalíu frá Hundaverndar- sambandinu brezka. Samtím- is tilkynnti firma eitt er fram leiðir dýramat að „Picfcles" myndi fá semdan ársforða af gómsætri hundafæðu til minn ingar um sína „frábæru dáð í þágu heimsknattspyrnunn- ar“. En hinn 26 ára gamla David Corhett, sem var úti að viðra hundinn, þegar hann fann hinn dýrmæta grip, mimnist enginn á. Búið var að heita 6.100 pundum — 732 þús. ísl. kr. — ef styttan fyndist. En Corbett hefur ekki heyrt auka tekið orð frá þeim er því iof- uðu, hvað þá heldur séð tú- skilding af fjárupphæðinni, sem hann telur að sér beri. Styttan er nú í öruggri geymslu á lögreglustöð í Lunidúnum. Og í vörzlu lög- reglunnar er einnig 47 ára hafnarverkamaður Edward Bletehley, sem grunaður er um stuld á styttunni. Hann situr fyrst um sinn í varð- haldi tU 4. apríl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.