Morgunblaðið - 05.05.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.05.1966, Blaðsíða 1
32 síður Hallar undan fæti fyrir Sukarno — mótmælt skipun 18 manna í æðsta ráð; mótmælendur áttu sjálíii að taka þar sæti Djakarta, 4. maí — NTB í DAG jókst enn andstaðan gegn Sukarno, forseta Indó- nesíu, er 18 framámenn, sem Sukarno hafði skipað í æðsta ráð það, er hann hefur ný- lega sett á laggirnar, neituðu að taka í því sæti. Menn þess- ir eru sagðir fulltrúar áhrifa- mestu samtaka Indónesíu. Samkvæmt fregnum þeim, sem fréttastofan „Antara“ lét frá sér fara í dag, hafa þeir 18 menn, sem hér um ræðir, farið þess á leit, að frestað verði skipun í æðsta ráð þetta þar til löggjafarþing þjóðar- innar — æðsta stofnun heiin- ar, skv. stjórnarskránni — kemur saman á nýjan leik. Það sé löggjafarþingið, ekki forsetinn, sem ráða eigi skip- un ráðsins. Þá hafa þessir menn enn frem- ur farið þess á leit, að séð verði til þess, að tækifærissinnar og aðrir óábyrgir aðilar, sem for- setinn hafi ætlað sæti í ráðinu, verði ekki látnir sitja í því. Meðál þeirra, sem andmælt hafa skipun Sukarnos, er utan- rikisráðherra Indónesíu, Maiik, sem þekktur er fyrir andstöðu sína við kommúnista. Hafa þess- ir menn haldið því fram, að skip- an Sukarnos sé ógild, þvi að for- setinn hafi ekki lengur nein völd, Framhald á bls. 31. Gullfundur í flugvél ■Geimrannsóknastöðin í Bochum í V-Pyzkalandi, hefur látið þessa mynd frá sér fara. — Var hún tekin um borð í veðurathu ganahnettinUm „Essa-2“ og sýn ir (gott) veður yfir Evrópu 1. maí. Örin „1“ bendir á Gíbraltar, en örin 11“ á Bretland. Myndin var tekin, er hnötturinn var í um 1800 km. hæð. — (AP). Stikker vilf að ný samtök komi í stað Atlantshaf sband alagsins — Segii ákvörðun de Gaulle ryðja úi vegi meiriháttar hindrun, sem staðið haíi í vegi íyrir eðlilegri þróun bandalagsins Amsterdam, 4. maí — AP: DIRK STIKKER, fyrrum fram kvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins, hefur lagt til, að ný stofnun verði iátin koma í stað núverandi bandalags. Stikker lýsti því yfir í dag, að DeGauIle, Frakklandsfor- seti, hefði gefið „Gromyko (ut anrikisráðherra Sovétrikj- anna) og félögum hans góða ástæðu til að gleðjast“. Hins vegar sagði Stikker, að ákvörð un Frakklandsforseta þyrfti ekki að hafa áhrif, nema um skamman tima. Vega mætti upp á móti þeirri ákvörðun DeGauile og stjórnar hans að segja Frakkland úr Atlants- hafsbandalaginu. „Ákvörðun Frakka er góð að því leyti, að með henni er rutt úr vegi meiri háttar hindr un, sem staðið hefur í vegi fyr ir eðlilegri þróun Atlantshs>:- bandalagsins", sagði Stikker. Ummæli framkvæmdastjór- ans fyrrverandi birtust í dag í blaðinu „Algemeen Handels- blad“. Stikker sagði enn fremur, að hann væri hlynntur þeirri hugmynd, sem komið hefði fram, að önnur ríki bandalags ins, 14 að tölu, svöruðu ókvörð un DeGaulle með því að mynda með sér ný samtök, „The North Atlantic Treaty Integrated Organization'*. Þá væri fenginn grundvöll ur fyrir því, að bandalagsþjóð irnar 14 tækju til meðferðar þau atriði varnarmála, sem skipta þau mestu máli. Mætti þá æskja samstarfs við Frakka sem miðaði að því, að skipzt yrði á nauðsynlegum upplýs- ingum. Stikker sagði enn fremur, að grípa ætti það tækifæri, sem nú hefði gefizt, til þess að bæta skipulag yfirherstjórn arinnar. Hefði nú gefizt tæki- færi til að auka á verkaskipt- ingu aðildarríkjanna, þ.e. þeirra, sem legðu sameigin- legum her lið. Þá sagði Stikker að stjórn Bandarikjanna ætti að fá SACEUR (yfirherstjórninni í Evrópu) í hendur smærri kjarnorkuvopn sem þörf væri á í álfunni. Afhyglisverðar fiilögur ungra SjálfsfæðisKnanna: Stefnt að gagnge rðum umbótum á lánakerfi húsnæðismála • Húsbyggjendui eigi kost á lánum allt að 807® af kostnaðarveiði íbúða • 10 liðii um lækkun byggingarkostnaðai UNGIR Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa sent frá sér nýjar tillögur í húsnæðismál- um. sem gera ráð fyrir gagn- gerðum umbótum á því lána- kerfi húsnæðismála, sem nú er fyrir hendi. í samþykkt sem ráðstefna Heimdallar um húsnæðismál gerði sl. laugar- dag er lýst tveimur megin- markmiðum ungra Sjálfstæð- ismanna í húsnæðismálum, sem stefna beri að á nokkru árabili: ♦ Byggt verði upp lána- kerfi, sem veiti hús- byggjendum kost á hag- kvæmum lánum allt að 80% af kostnaðarverði íbúða. ý Til þess að lækka kostn- aðarverð ibúða verði á skipulagsbundinn hátt, með vísindalegum rann- sóknum og tæknilegum aðgerðum unnið mark- visst að lækkun bygg- ingarkostnaðar í land- inu. , » I tillögum ungra Sjálfstæðis- manna er bent á eftirlarandi skiptingu fjáröflunar til húsbygg inga, sem æskilegt markmið á næstu árum: ♦ Húsnæðismálastjórn veiti \ lán allt að 50% kostnaðar- verðs meðalíbúðar. ♦ Lífeyrissjóðir veiti lán alit að 30% kostnaðarverðs slíkra íbúða. Til þess að afla fjár til slíks lánakerfis benda ungir Sjálf- stæðismenn í Reykjavík á eftir- farandi ieiðir: á Innlent skuldabréfaútboð með verðtryggingu til al- mennings og stofnana. t Innlánsdeild verði starf- rækt á vegum Bygginga- sjóðs ríkisins (Húsnæðis- málastjórnar) skv. heimild í lögum. Skv. þeim eiga þeir sem spara ákveðna fjárupp- hæð rétt á hærri lánsupp- hæð. Þá er í titlögum ungra Sjálf- iramhald á bls. 31. Kaupmannahöfn, 4, maí. — NTB: — VÉLAMAÐUR hjá flugfélagasam steypunni SAS fann í gær tvo gullklumpa í salerni einnar af flugvélum félagsins. Hvor um sig vegur um 1 kg., og eru þeir báðir um 250 þús. ísl. kr. virði. Flugvél sú, sem gullið fannst í hefur að undanförnu verið í ferð um til Asíu, og veit enginn, hver hefur falið það, eða hver eigand- inn er. Lögreglan telur, að gullið sé stolið, en stimpill, sem á því er, kann að leiða í ljós, hvort» svo er, og hver er réttur eigandi. • Sekur eða j saklaus? ■ ■ ■ París, 4. maí — AP: LUCIEN Leger, 29 ára gamall ; hjúkrunarmaður, lýsti því yfir í í gær, á fyrsta degi réttar- ; halda yfir honum, að hann ; hefði ekki myrt 11 ára gamlan ; dreng, sem hann hefur verið ■ ákærður fyrir að hafa stytt : aldur. Segir Leger, að óþekkt- • ur maður, Henri að nafni, : hafi di'ýgt glæpinn. Morðmál þetta vakti mikla í** athygli í París á sinum tíma, ; og var öll Parísarborg á öðr- : um endanum í 40 daga, en á ; þeim tíma sendi Leger París- : arlögreglunni mörg bréf, þar ; sem hann Ij'sti því yfir, að ’ hann hefði myrt drenginn, Luc ; Taron, og skoraði á yfirvöld- : in að hafa hendur í hári sínu, ; áður enn hann fremdi annað : morð. Leger játaði' í fyrstu, að ■ hann hefði myrt Taron, 27. t maí 1964, en dró síðar játn- ; ingu sína til baka. Sagði hann : óþekktan mann, „Henri“, hafa ■ hringt til sin, og játað á sig ; morðið. Segir Leger, að hann hafi þá verið gripinn óviðráð- I anlegri hvöt til þess að villa : yfirvöldunum sýn og „ná sér ■ niðri ó þjóðfélaginu", og því : hafi hann ritað áðurnefnd • bréf, og játað á sig glæpinn. : „Ég brá mér í gervi morðingj ; ans“, sagði Leger, „án þess : að hafa drýgt ódæðið“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.