Morgunblaðið - 05.05.1966, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmíudagur 5. mai 1966
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. 1. flokks
vinna. Sækjum og sendum.
Valhúsgögn, Skólavörðu-
stíg 23. Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375.
Parley-garn er nýtt á markaðnum hér, fæst aðeins hjá okkur. Hof, Laugavegi 4.
Skútugam 10 tegundir í ótal litum, allt frá fínasta vélprjóna- garni I grófasta handprjón. Hof, Laugavegi 4.
Sönderborgar- garn er vinsælasta danska garn- ið, fæst 1 5 gerðum og miklu litavali. Hof, Laugavegi 4.
Rya-teppi Rya-púðar Rya-strammar Rya-garn margar gerðir. Hof, Laugavegi 4.
Mulið brunagjall Sími 14, Vogum.
Til sölu Pedegree barnavagn, sem nýr, til sölu. Upplýsingar í síma 30221.
Til sölu Ný vél í Rússajeppa. Upp- lýsingar í síma 23494, milli kl. 19 og 20.
Ódýrt Gott skrifborð og svefn- stóll til sölu. Upplýsingar í síma 22861.
Einhleyp kona óskar eftir einu herb. og eldunarplássi sem fyrst. — Uppl. í síma 22150.
Barnag'æzla Get tekið ungbörn í fóstur á daginn. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir laug- ardag, merkt: „Kópavog- ur — 9227“.
4ra herb. íbúð til leigu til haustsins. Eitt- hvað af húsgögnum gæti fylgt. Simi 34825.
Keflavík — Njarðvík íbúð óskast til leigu. Upp- lýsingar í síma 2069.
íbúð Eins til 2ja herb. íbúð óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. maí n.k. merkt: „9206“.
Góðir vinir í Austurríki
ÞESSI fallega litla stúlka á heima í Austurriki, en hún er alíslenzk
og heitir UNNUB STEINA.
Myndin er tekin á skiðahótelinu í Tauplitz, en þangað fór hún
'nýlega með foreldrum sínum. Til mikillar ánægju fann hún þarna
á hótelinu kött einn bröndóttan, sem var bara alveg eins og
þeir heima á íslandi, og þau urðu strax góðir vinir. Hér liggja
þær saman í rúminu, kisa malandi og Unnur Steina brosandi.
FRÉTTIR
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
hefur skrifstofu opna í Sjálf-
stæðishúsinu uppi, tvisvar í
viku, mánudaga og fimmtudaga
frá kl. 3—7. Félagskonur og aðr-
ar Sjálfstæðiskonur, og ennfrem
ur konur utan af landi, sem
fylgja Sjálfstæðisflokknum að
má'lum, eru beðnar að koma til
viðtals. Þarna er tekið á móti
félagsgjöldum og nýir félagar
innritaðir.
Barnaheimilið Vorboðinn Rauð
hólum. Tekið verður á móti um-
sóknum fyrir börn til sumar-
dvalar laugardaginn 7 og sunnu-
daginn 8 maí á skrifstofu Verka-
kvennafélagsins Hverfisgötu, 10.
Ingólfsstrætismegin kl. 2 til 6 e.h.
báða dagana, tekin verða börn 4
— 5 — 6 ára.
Nefndin.
Leikfélag Hveragerðis sýnir
leikritið „Óvænt heimsókn" eftir
J.B. Priestley í Lindarbæ kl. 9
mánudagskvöldið 9. maí. Leik-
stjóri Gísli Halldórsson.
Kvenfélagið Bylgjan. Félags-
konur munið fundinn í kvöld
að Bárugötu 11. kl. 8:30. Fund-
arefni: Myndasýning, happdrætti
og fleira. Stjórnin.
Hjálpræðisherinn. Fimmtudag
kl. 20:30 talar brigader Alma
Rosseland frá Noregi. Allir vel-
komnir!
Frá Kvenfélagasambandi fs-
lands. Leiðbeiningarstöð hús-
mæðra, Laufásvegi 2, sími 10205,
er opin alla virka daga kl. 3—5
nema laugardaga.
Hafnarfjörður. Kvenfélag Frí-
kirkjunnar heldur basar þriðju-
daginn 10. maí kl. 8:30 í Góð-
templarahúsinu. Vinsamlegast
komið munum til nefndar-
kvenna.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins heldur kaffisölu og
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins hefur kaffisölu og
skyndihappdrætti í Tjarnarbúð,
sunnudaginn 8. maí kl. 2:30
Framreitt verður fínt veizlu-
kaffi. Vinningar í happdrættinu
verða afhentir á staðnum. Fjöl-
mennið á bezta veizlukaffi vors-
ins.
Borgfirðingafélagið í Reykja-
vík heldur síðasta spilakvöld sitt
á starfsárinu í Tjarnarbúð kl.
8 í kvöld. Heildar og kvöldverð-
launum úthlutað. Fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Kvenfélag Grensássóknar held
ur síðasta fund vetrarstarfsins í
Breiðagerðisskóla 9. maí kl. 8:30.
Efni: Erindi um hjúskaparmál.
2) Guðbjartur Gunnarsson kenn-
ari sýnir litskuggamyndir úr
Bandaríkjaför. Konum verða af-
hent merki félagsins næstu daga.
Merkjasala n.k. sunnudag.
Sjálfstæðiskonur Hafnarfirði.
Munið Vorboðafundinn í Sjálf-
stæðishúsinu fimmtudaginn 5.
maí kl. 8:30. Konur hvattar til
að fiölmenna á fundinn.
Hjálpræðisherinn. Basar og
kaffisala. Föstudaginn kl. 15:00
hefst basar og kaffisala á Hjálp-
ræðishernum. Þar verða margir
góðir munir til sölu. Ágóðinn
rennur til líknarstarfsins og
flokksins. Félagar og vinir sem
ætla að gefa kökur og muni eru
vinsamlegast beðnir að koma
með það í tæka tíð(.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins vill vekja athygli félags-
kvenna og annarra velunnarra
sinna á, að munum í skyndihapp
drætti það, sem verður í samb.
við kaffisölu deildarinnar suimu-
daginn 8. maí þarf að skila fyrir
miðvikudagskvöld til: Þuríðar
Kristjánsdóttur, Skaftahlíð 10,
sími 16286, Guðnýjar Þórðard.
Stigahlíð 36, sími 30372, Ragn-
heiðar Magnúsd., Háteigsvegi 22,
sími 24665.
Samkomur verða haldnar á
Færeyska Sjómannaheimilinu
Skúlagötu 18 frá 1. maí til og
með 8 maí kl. 5 sunnudagana og
8.30 virka daga. Allir velkomnir.
Stork-
urinn
sagði
að hann héfði barasta svitnað
undir sjálfum sér í veðurblíð-
unni í gær, og m.a.s.dæsti, þegar
SAFNIÐ yður ekki fjársjóðum á
jörðu. þar em mölur og ryð eyðir,
og þar sem þjófar brjótast inn og
stela, en safnið yður fjársjóðum á
himni, þar sem hvorki eyðir möl-
ut né ryð, og þar sem þjófar brjót-
ast ekki inn og stela, því að þar
sem fjársjóður þinn ,er þar mun
hjarta þitt vera. Matteus, 6, 19—21.
í dag er fimmtudagur 5. maí og
er það 125 dagur árins 1966. Eftir
lifa 240 dagar. 3. vika sumars
hefst. Árdegisháflæði kl. 6:30.
Síðdegisháflæði kl. 18:53.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 6. maí er Eiríkur Björns
son sími 50235.
Næturlæknir í Keflavik 5/5—
6/5 er Jón K. Jóhannesson, sími
1800, 7/5—8/5 Kjartan Ólafsson
sími 1700, 9/5 Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840, 10/5 Guðjón Klem
enzson sími 1567, 11/5 Jón K.
Jóhannsson sími 1800.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegis verður tekið á móti þeim9
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónus'ta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla
virka daga frá kl. 6—7.
RMR-6-5-20-VS-MT-HT.
I.O.O.F. 11 = 14855 Sy2 = 9 0
I.O.O.F. 5 = 14855 8^ = S.K.
'hann nálgaðist miðborgina.
Á holti einu hér í nágrenninu
sá hann mikið af Vetrarblómum,
en þau blómstra fyrst allra ís-
lenzkra blóma, eru gullfalleg og
yndisleg, og mætti orða það, að
þau kæmu útsprungin xmdan
snjónum.
Margir eru þeir þó, sem rugla
þeim saman við Lambagras, en
þetta eru miklu gerðarlegri
blóm og vaxa allt öðru vísi.
Sem ég kom niður undir Pós-t-
hússtræti sá ég vörpulegan
mann á ferli, og gaf mig á tal
við hann. Þetta var þá Pétur
Hoffmann.
Storkurinn: Jæja, vinur, eitt-
hvað hlýtur þú nú að segja
tíðinda. því að aldrei hefur ver-
ið tíðindalaust á þinum vestur-
vígstöðvum frá því orrustunni
við Selsvör lauk?
Pótur Hoffmann með rós í
hnappagatinu: Nei, ekki aldeilis,
ég er alltaf að selja myntir og
frímerki og þessi sallafínu um-
slög mín, og þetta rennur út
eins og heitar pönnukökur með
rjóma.
En eins og þú veizt, hef ég
stundum gert út á álaveiðar á
sumrin, en ég held bara að ég
sleppi þvi í sumar. Það er búið
að tala svo mikið um ÁL að
undanförnu, að líkt er eins og
sumir séu búnir að fá ál á heil-
ann. Ég fæ hann reyndar bara
á heilann í karlkyni, en þessi
skratti, sem þeir hafa verið að
deila um er hvorugkyns. Og úr
því ég ætla ekki á ál, er bezt
að vera ekkert að tala frekar
um ál, og með það kvaddi Pétur
með virktum, enda kurteis mað-
ur.
Storkurinn leit með söknuði til
hans, þar sem hann gekk vest-
ur Austurstræti, glaður í skapi,
með töskuna sína, hlaðna ýmsum
gersemum og haugfé, og með
það flaug hann upp á Lands-
bankann — Seðlabankann, sem
eru þarna undir sama hatti, og
rann í brjóst rétt stundarkom
í dagsins önn og amstri.
sá NÆST bezti
Fyrir nokkrum árum kom út íslenzk þýðing á skáldsögunni
Gatan eftir sænska rithöfundinn Ivar Lo-Johansson, og fjallar hún
að mestu um vændislíf í Stokkhólmi.
Nú vildi svo til, að norður á Akureyri átti lítil stúlka að fara
að ganga til prestsins og þurfti að kaupa sér kristnidómskver.
Það átti að vera Vegurinn eftir sr. Jakob Jónsson.
Þegar í bókábúðina kom, fór hún heldur vegavillt. Hún bað
um Götuna.
r Enn klnfnar Framsúkn -
— Frumvarpið um Kísitgúrverksmibju samþykkt í efri-deild
Framsóknarmenn, oð Karli Kristjánssyni undanskildum
greiddu atkvæði gegn frumvarpinu -
O.
3r<
3ÍBrío/Jjr
Nú er aldeilis!! Barasta orðnir eins og eldiviðarhrúga!!!!