Morgunblaðið - 05.05.1966, Qupperneq 11
Fimmtudagur 5. ma! 19M
MORGU NBLAÐIÐ
11
Atvinna
Duglegir karlmenn óskast til verksmiðju-
vinnu nú þegar. — Yfirvinna.
Mötuneyti á staðnum.
Hf. Hampiðjan
Stakkholti 4 — Sími 11600.
Kona eða karlmaður
óskast til bókhaldsstarfa hjá stóru fyrirtæki. Tilboð
sendist afgr. blaðsins merkt: „Strax — 9196“.
Starfsstúlka óskast
á Sjúkrahúsið Sólheimar mánaðamótin maí—júní.
Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni.
Aðalfundur
Pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjavíkur
verður haldinn í húsi Guðspekifélagsins Ingólfs-
stræti 22 fimmtudaginn 12. maí n.k. kl. 8,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Sprengi maður
Maður vanur sprengingum óskast strax.
IVfalbikun hf.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 36454.
NET WT
3 7*
....
C
KingOscar
KIPPER SNACKS
riLLETS OF HERRING • LIEHTLT SMOKEB
paoouer teiowo e«cM»o>oi> cw, »jill*no eco.ee eT*v*N«ei». nohw*v
J
Jk.
ÚRVALSVÖRUR
». JOHNSON & KAABER HF.
LAUGAVEGI 59..slmi 18478
Notaðir bílar:
Seljum í dag og næstu daga
notaða bíla, sem umboðin
hafa tekið upp í nýja:
Mercury Comet ’63
Verð kr. 190.000,00.
Volvo Amazon ’63
Verð kr. 180.000,00.
Rambler Classic ’63 og ’64
Verð kr. 190.000,00.
Opel Rekord ’64
Verð kr. 180.000,00.
Opel Rekord ’64
Verð kr. 182.000,00.
Ofangreint verð miðast við að
umboðin láni helming af verði
bílsins í 1 ár eða eftir frekara
samkomulagi.
CHRYSLER-UMBOÐIÐ
VÖKULL H.F.
Hringbraut 121.
RAMBLER-UMBOÐIÐ
JÓN LOFTSSON H.F.
Hringbraut 121.
Frímerkjasafnarar,
Athugið eftirfarandi:
THRIGE
r
r..; LUD'V STOI rIG 1 RRi
k Á
Rafmótorar
— fyrirliggjandi —
RIÐSTRAUMSMÓTORAR
220 Volt.
JAFNSTRAUMSMÓTORAR
110 og 220 V.
Tæknideild
Sími 1-1620.
Verzlun
Sími 1-3333.
Laugavegi 15.
Hafnarfjörður
Næstu kvöld munu menn á vegum Vatnsveitunnar
í Hafnarfirði ganga í hús bæjarins og leita uppi
bilanir á vatnsæðum og tækjum. Auk þess er fólk
beðið uin að gefa upplýsingar um bilanir á vatns-
æðum og tækjum í húseignum sínum í síma bæjar-
skrifstofunnar.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
Okkur vantar stúlku
eða mann
til aðstoðar og slípingar á lakki.
Upplýsingar hjá verkstjóranum Lágmúla 7.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F.
Skrifstofufólk
óskast til starfa á Raforkumálaskrifstofuna. Kvenna
skóla, Samvinnuskóla, Verzlunarskóla eða stúdents-
próf æskilegt. Umsóknir með uppl. um menntun og
fyrri störf sendist starfsmannadeildinni.
RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN
Starfsmannadeild
Laugavegi 116, Reykjavík — Sími 17400.
Ég hef til sölu í heilum örk-
um óstimpluð m.a.:
Flug 1947, arkarsett kr. 2.700,-
Hekla, yfirp., örk — 90,-
Líknarmerki ’49 — 1.000,-
Atv.vegir: 5, 20, 2S,
75, 90 aura —■ 1.250,-
Póstþj. 175 ára
arkarsett — 1.250,-
Sport ’55 og ’57,
arkarsett — 1.000,-
Fossar og orkuver,
nema 1,50 kr. — 5.000,-
Svanir 1,50 kr. örk — 750,-
Jónas Hallgrimsson
örk — 700,-
Fáni 3,50 kr. örk — 450,-
Jón Sigurðsson 61
arkarsett — 950,-
Matthías Jochumss.
35 aura — 150,-
Handrit: 10, 70,
100, 1000 aurar — 2.200,-
Hollandshjálpin,
arkarsett — 700,-
Er ætíð kaupandi að öllTim
frímerkjum og FDC.
Sendið pantanir vinsamlega
sem fyrst, því að magn er
lítið af sumum tegundum.
JÓN H. MAGNÚSSON,
Lækjarskógi pr. Búðardalur.
IPANA er bragðgotf
og
driúgt f nofikun
*durenomel*
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima ' sima 1-47-73
Raunveruleg vorn gegn tannskemmdum