Morgunblaðið - 05.05.1966, Side 25
k Fimmtudagur 5. maí 1966
MOR.GU N BLAÐIÐ
Vilja breytingu á botn-
vörpuveiðilögunum
SKIPSTJÖRA- og stýrimaima
félagið Verðandi í Vestmanna-
eyjum og Vélstjórafélag Vest-
mannaeyja héldu sameiginlega
fund í Vestmannaeyjum í gær-
kvöldi. Var fundurinn mjög fjöl
sóttur, og voru jafnvel brögð að
þvá að skipstjórar, sem voru á
veiðum úti, gerðu sér ferð í
land, eingöngu til þess að sitja
fundinn. Á honum var einróma
samþykkt eftirfarandi áskorun:
„Sameiginlegur fundur skip-
stjóra- og stýrimannafélagsins
Verðandi í Vestmannaeyjum og
Vélstjórafélags Vestmannaeyja,
haldinn 4. maí 1966, skorar ein-
dregið á háttvirt Alþingi að
samþykkja frumvarp til laga,
sem Sigfús J. Jöhnsen hefur ný-
lega flutt í Neðri deild um
breyting á gildandi lögum um
bann gegn botnvörpuveiðum.
Fundurinn telur fyllilega
tímabært og reyndar bráðnauð-
synlegt að gerðar verði nú þeg-
ar þær breytingar á lögum
þessum, sem frumvarpið gerir
ráð fjrrir, og vísar að öðru leyti
til greinargerðar, sem frumvarp
inu fylgir.
Ennfremur krefst fundurinn
þess, af hæstvirtum sjávarút-
vegsmálaráðherra, að hann
svari undanbragðalaust fyrir-
spurn sama þingmanns í Sam-
einuðu þingi á þingskjali 586
um störf vélbátanefndar."
SIGURÐAR SAGA FÓTS
Teikningar: ARTHUR ÓLAFSSON
í 700 ár hafa dagarnir 7. júlí
og 16. ágúst verið stærstu dag-
ar ársins fyrir íbúana í hinurn
ævaforna ítalska bæ Siena. Á
þessum dögum er nefnilega háð
hestaveðhlaup á Piazza del
Campo, heimsins merkustu veð
hlaupabraut „il palio“ (fáninn),
nefnt svo eftir verðlaunum veð-
hlaupsins. í sérhvert sinn keppa
10 af 17 hverfum borgarinnar
um þessi verðlaun, en ekkert
er hægt að segja fyrir um hver
vinnur, því að teningum er
varpað um knapana og þeir
varpa aftur teningum um hest-
ana. Allir eru þeir vopnaðir
þungum svipum, sem þeir nota
hver á annan jafnt sem hest-
ana og allir hafa þeir hjálma
á höfði til verndar. Venjulega
slasast einhver knapanna, þegar
hann kastast af baki og einu
sinni hefur knapi verið drep-
inn í þessari frumstæðu íþrótt.
Kvöldið fyrir veðhlaupið er
bærinn lýstur upp og bál brenn-
ur á aðaltorginu. Meðan á
sjálfu veðhlaupinu stendur æp-
ir múgurinn og formælir eða
ákallar dýrlinga. Sá sem sigrar
er hálfkæfður í gjöfum, blóm-
um og kossum og sigri hrósandi
færir hann fánann til kirkju
þess hverfis, sem sigraði og þar
eru hann og hesturinn blessaðir
af nresti.
Þeir Júmbo og Spori byrjuðu á því að
ná sér í ljósker, því að það kom í ljós að
peran í herberginu hafði verið tekin úr.
Þeir læddust varlega að skápnum, eins og
þeir væru hræddir um að það leyndist
einhver óbótamaður þar inni. Júmbó
snart aðeins við hurð skápsins og . . .
KVIKSJÁ —X- -
. . . skyndilega hrökk hin þunga járn-
hurð hans upp. Þar var ekkert að sjá,
nema nokkur öldungis verðlaus skjöl —
fjársjóðurinn þeirra félaga var horfinn —
Álfur smyglari hafði sannarlega ekki setið
auðum höndum um nóttina.
Júmbó og Spori voru auðvitað felmtri
■ J<— •—"X
slegnir í fyrstu, en svo sagði Júmbó við
Spora, eftir að hafa horft lengi í auðar
hirzlurnar: — Jæja, það er bezt að við
segjum prófessor Mekki hvernig komið
er. Síðan röltu þeir þungum skrefum í átt
til klefa prófessorsins.
Fróðleiksmolar til gagns og gamans
James Boná
SI IAN FLEMIN6
ÖRAWING BY JOHN McLUSKY
Tue Ngxr
MOJNINS IKJ
ISTAKJSUL TUf
icOLLS CALLEP
FOC ME-ASJC*
I WAS DI2IVEN
OVEE THB
* LATA
DSE IW1D
Næsta morgun í Istanbúl beið Rolls
Royce eftir mér og mér var ekið yfir
Galata-brúna, inn í Asiu. Þá fyrst tók ég
eftir manninum á vespunni.
JUMBO
Kerim bíður eftir yður í vöruhúsint*
lerra.
7
_____T MA D N
sögum og kvæðum, töflum og hljóðfærum.
Vissi Sigurður konungur ekki af þeim, og
býst hann nú til bardaga, en Hrólfur kon-
ungur í mót. Fékk hann lið lítið, með því
að engi voru bardagafrest, en þeir voru
Ekki hafði Ásmundur verið í dýflizunni
og þeir Ólafur meir en eina nótt. Hafði
Elína konungsdóttir látið taka þá burt úr
dýflizunni, og var Ásmundur í skemm-
unni hjá Elínu, og skemmtu þau sér að
JAMES BOND --X—■
lítt færir, sem í hinum fyrra bardaganum
höfðu verið. Hafði Ásmundur ekki sparað
að veita þeim stór högg og mikil sár og
þeir Ólafur báðir. Voru þeir ekki grónir
sakir naums tíma. , '
Eftir IAN FLEMING
IBRIDGE
í SPILUM nr. 61—80 í heims-
meistarakeppninni í bridge sigr-
aði Ítalía Thailand með 106 stig-
um gegn 20, og Venezuela sibr-
aði Bandaríkin með 57 stivum
igegn 46. Staðan er þá þessi:
I.
Að 80 spilum loknum
Ítalía — Holland 191:125
Ítalía — Venezuela 212:108
Ítalía — Thailand 360:72
Bandaríkin — Holland 298:150
Bandaríkin — Venezuela 234:175
Venezuela — Thailand 227:126
Að 60 spilum loknum
Ítalía — Bandaríkin 167:93
Bandaríkin — Thailand 119:114
Holland — Thailand 170:49
Venezuela — Holland 144:113
^ Eftirfarandi spil er frá leikn-
um milli Bandaríkjanna og Hol-
lands:
Norður
A 63
V ÁDG1076
♦ Á 3
♦ G 8 7
Austur
82 * Á
V K 9 8 3 2
♦ 85
4> ÁD 10 3 2
Suður
A D 9 7 5 4
V 5
♦ KG9742
♦ K
Á öðru borðinu, þar sem
Bandaríkjamennirnir sátu N-S,
varð lokasögnin hjá þeim 2
íhjörtu, sem varð einn niður eða
100 til hollenzku sveitarinnar.
Á hinu borðinu Iþannig: gengu sagnir
Vestur Norður Austur Suður
Kehela Oudshoorn Murray Boen der
Pass 1 ¥ Pass i á
Pass 3 ¥ Pass 4 ♦
Pass 4 ¥ Dobl 5 ♦
Dobl Pass Pass Pass
Vestur lét út lauf, austur drap
imeð ási og lét út tromp. Sagn-
hafi varð 4 niður eða 1100 fyrir
Ibandarísku sveitina. Bandaríkin
igræddu samtals 14 stig á þessu
spili.
H ornafjarðarbátar
HORNAFIRÐI, 2. mai — f apríl-
mánuði var afli Hornafjarðar-
báta 2.376.7 lestir í 116 sjóferð-
nm. Fyrri hluta mánaðarins fóru
þeir 59 sjóferðir og var afli
1.046,7 lestir og síðari hluta 57
sjóferðir og afli 1.330 lestir. Frá
áramótum er heildarafli bát-
anna orðinn 4857,4 lestir í 323
sjóferðum.
1 Afli netabátanna 5 er sem hér
segir: Gissur hvíti 1005,6 lestir í
S7 sjóferðum, Ólafur Tryggvason
884,6 lestir í 48 sjóferðuim, Hvann
ey 7857 lestir í 56 sjóferðum,
Akurey 732,9 lestir í 49 sjóferð-
um, Sigurfari 660,5 íestir í 53
sjóferðum.
_ Mestan afla í mánuðinum hafði
Ölafur Tryggvason, 441 lestir í
17 sjóferðum.
Tveir heimatogbátar hafa
fengið 257,3 lestir í 28 sjóferð-
um. Aðkomuibátar hafa lagt upp
265 lestir. Eru það mest tog-
bátar og nokkuð úr nót.
Jón Eiríksson, sem byrjaði
vertíð í apríl hefur 265,7 lestir
í 8 sjóferðum — Gunnar,
Vestur
á KG10
♦ 4
♦ D 10 6
♦ 96 54