Morgunblaðið - 05.05.1966, Side 27
Tímintudagur 5. maí 1966
MORGU N BLAÐIÐ
Síml 50184
Dokfor Sibelius
(Kvennalæknirinn)
Stórbrotin læknamynd, um
skyldustörf þeirra og ástir.
Lex Barker
Senata Berger
Framhaldssagan í danska blað
inu Femina.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Nœturklúbbar
heimsborganna II
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum.
ðirangiega douiiujo
innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Keflavík - Suðurnes
Höfum fyrirliggjandi;
Steypustyrktarjám, stærðir 8
til 16 mm.
Galvaníseraður fittings,
stærðir Vi." til 3”.
Maskínuboltar
Stálboltar, fínir og grófir.
Óð/nn s.f.
Hafnargötu 8»8. — Sími 2530.
i
i
i
GLAUMBÆR
Óðmenn leika í kvöld
GLAUMBÆR simi 11777
Glæsilegt íbúðarhús
á fögrum stað í Kópavogi er til sölu. — Húsið er til-
búið undir tréverk og málningu og múrhúðað að utan
í húsinu, sem stendur í brekku á móti suðri, er 180
ferm. íbúð á aðalhæð og 75 ferm. íbúð á jarðhæð. —
Rúmgóður'bílskúr fylgir. — Upplýsingar gefa:
EGGERT KRISTJÁNSSON, HDL.,
sími 23350 og
SIGURGEIR JÓNSSON, bæjarfógeti,
sími 41175.
Ræstingakona óskast
á tannlækningastof u.
Upplýsingar á Kleifarvegi 6 milli kl. 6—7.
Nýkomnar eftirtaldar
byggingavörur
KORK-O-PLAST gólfflísar með Vynil húð
og tilheyrandi lími.
ARMSTRONG hljóðeinangrunarplötur
i og lím.
UNDIRLAGSKORK í plötum til að leggja
undir gólfdúk og gólfflísar.
VEGGFLÍSAR úr postulíni.
Plötustærð 10x10 cm.
Mjög fjölbreytt litaúrval.
Hið vinsæla ARMSTRONG veggflísalím
gerir húsbvggjandanum kleift að leggja
flísarnar sínar sjálfur.
Byggingavöruverzlun
Þ. Þorgrímsson & Co.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640.
KðP/kVðGSBIÖ
Simi 41985.
ISLENZKUR TEXTI
(Kings of the Sun.)
Stórfengleg og snilldarvel
gerð, ný, amerísk stórmynd 1
litum og Panavision. Gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
J. Lee Thompson.
Sýnd aðeins kl. 9.
- I.O.G.T. -
St. Andvari no. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30 í
G.t.-húsinu. Inntaka. Kosning
fulltrúa á Stórstúkuþing. —
Stúkurnar Verðandi og Dröfn
koma í heimsókn. Kaffi og
skemmtiatriiði.
Æ.t.
SAMKOMUR
K.F.U.M.
Aðaldeildarfundur í húsi fé
lagsins við Amtmannsstíg í
kvöld kl. 8,30. Lokakvöldvaka.
Fjölbreytt dagskrá og kaffi.
Félagsmenn taki með sér
gesti. Allir karlmenn vel-
komnir.
Samkomuhúsið ZÍON,
Óðinsgötu 6 A
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Hjálpræðisherinin
í kvöld kl. 8,30 talar Briga-
der Rosseland. — Allir vel-
komnir.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
PILTAR,
CFPlD EI0IC UNNUSUINa /f/
ÞÁ fl Ée HRINGANA / f// /
Á/Hr/J/7 /fs/m/}i/vson\ (
■ ./fcfs/srrcef/ S l-C: -■'A
Airwick
lykteyðandi undraefni.
ÓLAFUR GlSLASON
& Co h.f.
Ingólfsstræti 1 A
A T H U G I Ð
Þegar miðað er við útbreiðslu,
ei langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Gömlu dansarnir
OhStQJL^
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar.
Söngkona: Sigga Maggy.
RÖÐULL
Nýir skemmtikraftar
Dansmey j arnar
Renata og Marcella
Hljómsveit
Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Anna og Vil-
hjálmur Vilhjólmsson.
Matur framleiddur fró kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
Einbýlishús
Höfum til sölu fokhelt einbýlishús (parhús) á
fallegum og góðum útsýnisstað í Austurborginni. Á
hæðinni er 5 herbergja íbúð ásamt tilheyrandi og
þvottahúsi. Á jarðhæð er bílskúr, geymslur og 3
herbergi sem einnig má innrétta sem góða 2ja her-
bergja íbúð.
MÁLFLUTNINGS og FASTEIGNASTOFA,
Agnar Gústafsson hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti,
Austurstræti 14, Símar 22870—21750,
Utan skrifstofutíma 35455—33267.
Sumardvöl
Þeir sem ætla að sækja um sumardvöl fyrir fötluð
börn í sumardvalarheimili voru í Reykjadal Mos-
fellssveit tali við skrifstofuna Sjafnargötu 14
sími 12523 og 19904.
Stjórn styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
MUNIÐ OKKAR VINSÆLA
kalda borð
í hádeginu alla virka daga.
INGOLFS-CAFÉ
Hinir vinsælu HLJÓMAR skemmta í kvöld.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Sfrandamenn
Sumarfagnaður Átthagafélags Strandamanna verður
haldinn föstudaginn 6. maí n.k. í Átthagasal í Hótel
Sögu kl. 20,30.
Tríó Einars Loga leikur fyrir dansi.
Fjölmennið stundvíslega.
STJÓRN og SKEMMTINEFND.