Morgunblaðið - 05.05.1966, Page 32

Morgunblaðið - 05.05.1966, Page 32
Langstærsta og íjölbxeyttasta blað landsins 100. tbl. — Fimmtudagur 5. maí 1966 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Lýðræðissinnar sigruðu í Frama Fengu alla menn kjörng í stjórn liýðræðissinnar unnu stjóm- aiiuKsningarnar í bifreiðastjóra- i'élaginu Frama. Haut listi þeirra 276 atkvaeði, og alla menn kjórna í stjórn féiagsins. Bergsteinn Guðjónsson formaður Frama. illMMHRfiniai Listi kommúnista og framsókn- armanna hlaut 224. atkvæði. Auðir seðlar voru sex og ógildir 7. Kommúnistar og Framsóknar- menn sóttu kosningarnar af mikilli hörku, og sáust ýmsir forystumanna þeirra í kosninga smöiun báða dagana, sem kosn- ingarnar stóðu yfir í félaginu, en-da töldu þeir sér sigurinn vís an. Þessi úrslit munu því vera mikil vonbrigði fyrir þessa að- ila, og sýna 'hve fast bifreiða- stjórar standa saman um sam- tök sín. Stjórn Frama er þannig skip- uð: Bergsteinn Guðjónsson, for- maður, Jakob Þorsteinsson, vara formaður, 'Narfi Hjartarson, rit- ari, Kristján Þorgeirsson, gjald- keri, Jón Vilhjálmsson, með- stjórnandi. í varastjórn eru: PáJl VaJmundsson og Guð- mundur Ámundason. Lögin verða staðfest LÚÐVÍK JÓSEFSSON, for maður þingfJokks Alþýðu- bandaJagsins og GiJs Guð- mundsson, aJþingismaður gengu á fund forseta íslands á þriðjudag og fór þess áleit f.h. þingflokks AJþýðubanda- lagsins, að forseti beitti for- setavaldi sínu til þess að Játa fram fara þjóðaratkvæða gieiðslu um nýsamþykkt lög um Jagagildi álsamnings ríkis stjómarinnar við Swiss Al- uminium, þannig að þau verði ekki látin öðlast gildi nema meiri hJuti þeirra, sem þátt taka í atkvæðagreiðslunni hafi samþykkt lögin. MáJaieitan þessari hefir for seti svarað á þá leið, að Al- ; þingi hafi eins og kunnugt er ; þegar samþykkt frumvarpið I og hann sjái ekki ástæðu til j annars en að staðfesta lögin I þegar þau verða lögð fyrir j hann. j (Frá skrifstofu forseta ís- ■ lands). ; V.S.V. látinn VIFHJÁLMUR S. Vilhjáflms- son rithöfundur andaðist í gær- hveldi. Kenndi hann lasleika siðari hluta dags í gær, og lézt síðar um kvöldið. ViJhjáJmur var fæddur árið 3Ö0Ö á Eyrabakka. Hann braut- skráðist úr Samvinnuskólanum 1925, en gerðist síðan ritstjóri EyjabJaðsins í Vestmannaeyjum. Hann varð blaðamaður við Al- þýðublaðið sumarið 1926, og var fastur starfsmaður við það fram til ársins 1946. Hann hóf árið 1938 að skrifa smáletursdálka í Atþýðublaðið undir dulnefninu Hannes á horninu, sem æ síðan hafa birzt í blaðinu allt fram að þessu. Hann hóif ritstörf sdn 1941, en þá kom út barnabókin „Ég skal segja þér“. Síðan kom út árið 1945 fyrsta skáldsaga hans „Brim ar við Bölklett", en eftir það gerð ist hann stórvirkur rithöfundur, samdi m.a. fjórar skáldsögur, eitt smásagnasafn, og ævi- og endurminningabæk ur. Tveir lltlir dreng- ir f yrir bílum í gær í GÆR urðu tveir Jitlit drengir fyrir bifreiðum hér í bænum. Fyrra slysið var um kl. 18.30 á móts við Lynghaga 4, en þar varð sjö ára gamall drengur fyr- ir bifreið. Var hann fluttur á SJysavarðstofuna, en ekki tókst Mlbl. að afJa upplýsinga um það, hve meiðsJi hans voru mikil. Síðara sJysið varð á móts við Laufásveg 60, en þar varð átta ára drengur fyrir bifreið. Var hann einnig fluttur á Slysavarð- stofuna, en meiðsli hans voru ókunn. Ábomhnldandi viðræður LAUNAMÁLANEFND lækna ríkisspítalanna og samninga- nefnd rikisstjórnarinnar héldu með sér fund í gær, og er gert ráð fyrir að viðræður þessara aðila haldi áfram næstu daga. Vilhjálmur S. ViJhjá3m.sson ViJhjáJmur lét mikið að sér kveða í íéiagsmálum, séistak- lega í AJþýðuflokknum, og átti sæti í opinberum nerfndum og stjó’rnum fyrir hönd flokksins. VilhjáJmur lætur eftir sig konu, og uppkomin börn Hjálpið börnunum yfir mestu umferðargöturnar. Gætið barnanna í umferðinni MRL BARST í gaer orðsend- ing frá lögreglunni og Slysa- varnarfélaginu, þar sem at- hygli er vakin á því að nú fer í hond sá árstími, er algeng- ustu slysin eru þau, að börn verða fyrir ökutækjum. Er al menningur hvattur til þess í orðsendingunni að vera vel á verði, er þeir sjá börn af- skiptalaus í umferðinni. Ann ars fer orðsendingin óbreytt hér á eftir: „Lögreglan í Reykjavík og Slysavarnafélagið vilja mjög alvarlega vekja athygli á, að á þessum árstíma eru algeng- ustu slysin þau, að börn verða fyrir ökutækjum. Skora þessir aðilar á al- menning, a ðvera vel á verði og Játa ekki afskiptalaust, er þau sjá börn eftirlitsJaus á akbrautum eða bættulega nærri þeim. Biðjum við hvern ein- stakan að sýna þá þegnskyldu að hafa afskipti af börnum og að koma því til leiðar á allan hátt, að þau verði fjarlægð af götunni. Sérstaklega viljum við beina þeirri ósk til for- eidra og umráðamanna barna, að halda bórnum frá akbraut inni og sjá þeim fyrir leik- svæði fjarri akandi umferð. Þegar slys hafa orðið eru alJír reiðubúnir til að veita aðstoð, bezta aðstoðin, er að koma í veg fyrir slys“. Taka ekkí á móti oiíunni — og Rússar vilja Eiana ekki aftur SJÓPRÓF í máli finnska olíu- flutflingaskipsins „Inga“ héldu áfram í gær, en eins og skýrt var frá í Mbl. í gær, menguðust um borð í skipinu 2600 tonn af oJiu, sem átti að fara til olíu- félaganna þriggja hér. Það kom fram í sjóprófunum í gær að 900 tonn af bensini og 1700 tonn af gasoliu í þremur af tönkum skipsins, menguðust venulega. og í einum tanki skipsins, sem var tómur er skip- ið lagði af stað hingað, voru komin um 140 tonn af hreinu bensini, er það lagðist hér að. Á hinn bóginn kom ekkert það fram í sjóprófunum, sem varpað getur Jjósi á það, hvern- ig mengunin átti sér stað. Sér- fræðingar skoðuðu olíuflutn- ingaskipið í gær, og munu skoða það aftur í dag, en skýrslu þeirra er vart að vænta fyrr en eftir nokkra daga. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. afJaði sér hjá Vilhjálmi Jónssyni, framkvæmdastjóra Olíuíélagsins h.f. þá munu olíu- félögin hér ekki talia á móti oliunni upp úr skipinu, enda sagði Vilhjálmiur að þeir hefðu ekki yfir neinum geymum að ráða til þess að geyma olíuna í. Hann sagði ennfremur, að sér hefði borizt skeyti frá Rússum, en þaðan kemur þessi olía, í Framhald á bls. 31 Hufnarfiörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð inn heldur fund í kvöid í SjáJf- stæðishúsinu og hefst hann kl. 8,30. Ræður flytja Helga Guð- mundsdóttir, Elín Jósefsdóttir, Sólveig Eyjólfsdóttir, Sigurveig Guðmundsdóttir og Porgeir Ib- sen. Fundarstjóri verður Jakob- ina Mathiesen, formaður Vor- hoðans. Eru Vorboðakonur hvattar til að fjölmenna á fundinn og taka með sér gestL S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.