Morgunblaðið - 12.05.1966, Side 1

Morgunblaðið - 12.05.1966, Side 1
32 siður Merkum áfanga náfr í landbúnaðarmálum Efwahagslhamdalagið: Gústaf £. Pálsson, borgarverk fræðingur á skriistofu siimi. Briissel, 11. maí. — NTB. IJTANRJKISRÁÐHERRAR Efna hagsbandalagslandanna náðu sam komulagi í morgun um það hversu skyldi standast straum af kostnaði við fraoikvæmd stefnu bandalagsins í landbúnaðarmál- um, en með ýmsum skilyrðum þó. — Haft er eftir Kurt Sch- mucker, efnaha gsmálaráðherra V-Þýzkalands að samkomulag það sem nú hefur náðst sé ein- ungis bráðabirgðasamkomulag, sem fyrst muni verða endanlega samþykkt er náðst hefur eining um ýmis önnur atriði sem varða heildarúrlausn mála og gert er ráð fyrir að verði í sumar. Samkomulag ráðherranna varð að veruleika um fimmJeytið í morgun og höfðu .þeir þá setið á Samvinnan við borgarbúa sérstaklega ánægjuleg — B|artsýnn á fráimkvæmd AðalskipuKagsins ■ segir Gústaf E. Pálsson, borgarverkfræðingur svaeði, og svo alls konar stofnan- ir í opinberum rekstri, skrif- stofur, skólar, leikvellir, dag- heimili og annað, sem þarf að vera í hverri borg. fundi nær samfellt í 1'7 kiukku- stundir. Schmucker sagði að samningaviðræðurnar hefðu ver- ið harðar og erfiðar og stundum taugaæsandi og lagði á það á- herzlu að heildarlausnin, sem stefnt væri að, yrði einnig að fela í sér einingu um heimild til handa sérnefnd bandalagsins þannig að aftur megi hefja Kennedy-viðræðurnar svoköi'l- uðu um tollamál og leiða til iykta. Einnig yrði að nást einii^* um samræmingu verðlags á ýms um mikilvægum landbúnaðarvör u.m og einnig um nýtt markaðs- skipulag m.a. fj'rir sykur og ýmsa aðra framleiðsluvöru. Lokaviðræðurnar í nótt byggð- ust á nýrri málamiðlunartillögu sérnefndar bandalagsins og felur samkomulagið í sér m.a. það að Ítalía tekur á sínar herðar hluta þeirra fjárhagsbirgða sem áður var fyrirhugað að V-Þjóðverjar 'bæru, varðandi útgjöld til iand- búnaðarráðstafananna fyrirhug- uðu — en fái í staðinn aukið framlag til skipulagshagræðingar innan landbúnaðar síns. Verður skipulagshagræðingarsjóður 'ljandalagsins efldur og veittar úr honum allt að 285 milljón dala á ári og mun ítalia einkum njóta góðs af, að því er sagt var í Brussel í dag. Samkomulagið í nótt felur einn Framhald á bls. 31. ■ samtali við Hibl. SKRIFSTOFA borgarverk- ftæðings Reykjavíkurborgar er sú af stofnunum borgar- innar, sem ber hita og þunga af fainum margvíslegu fram- kvæmdum á hennar vegum. Núverandi borgarverkfræð- ingur, Gústaf E. Pálsson, tók við því starfi á árinu 1961, en þá hafði hann að baki tveggja áratuga starfsreynslu sem forstjóri Almenna bygginga- félagsins. Skrifstofa borgar- verkfræðings er tengiskrif- stofa við tæknideildir borgar- innar og sér um samræmingu á framkvæmdum hennar. Minar einstöku deildir eru al- gjörlega sjálfstæðar í fram- kvæmdum, en heyra undir embætti borgarverkfræðings. j Þýðing aðalskipulagsins Morgunblaðið sneri sér til Gústafs E. Pálssonar, borgar- verkfræðings, og ræddi við hann um þá starfsemi, sem fram fer á vegum skrifstofu hans, um Aðalskipulag Reykjavíkur og ýrnislegt, sem varðar samskipti skrifstofu borgarverkfræðings og borgaranna í Reykjavik. Við ræðum fyrst um hið nýsam- þykkta Aðalskipulag Reykjavík- ur og áhrif þess á framkvæmdir borgarinnar næstu áratugi. Borg arverkfræðingur segir: „Með Aðalskipulagi Reykja- víkur eru lagðar höfuðlínur um stækkun og endurbyggingu borg- arinnar til 1983, og raunar leng- ur. Ekki má skilja AðaJskipu- lagið þannig, að ákveðinn sé staður hvers einstaks húss í borg inni eða bygging á hverjum ein- stökum reit milli gatna. Aðal- skipulagið ákveður hvernig landið skuli vera nýtt, og hvernig það skuli skiptast niður í íbúðarsvæði, iðnaðar- svæði, verzlunarsvæði, útivistar- Enn skelfur í Tashkent Moskvu, 11. maí — AP. NTB —. ÞÚSVNDIR manna misstu heim Ui sín í jarðskjálftum, sem urðu í Tashkent á þriðjudag. Jarð- ýtur hafa unnið við að brjóta niður hættulegar hálfhrundar- byggingar. í jarðskjálftunum, sem urðu í borginni fyrir viku, misstu um 4 þúsund manns heimili sín- Á þriðjudag varð vart við um 30 all snarpa kippi í Tashkent og mældust þeir sterkustu 4—-5 stig. Allmargir borgaranna héldu til utan dyra á þi-iðjudagsnóttina, vegna hættunnar sem stafaði af hálfhrundum húsum. Við sólar- upprás á miðvikudag, var hafizt handa við að brjóta niður hættu- legax byggingar, en að því er Tass fréttastofan segir, hafa mörg hundruð hús gereyðilagst i þessum síðustu jarðskjálftum. AðalskipuJag Jleykjavíkur er árangur mikillar rannsóknar segir borgarverkfræðingur, og virðist í fJjótu bragði bera mest á gatnakerfinu. Má með nokkru sanni segja, að gatnakerfið sé undirstaða þess, hvernig nýta megi hin einstöku svæði borgar- innar. Þeir, sem lengi hafa búið í Reykjavík, hafa orðið þess varir, að íbúðir í miðbænum hverfa fyrir skrifstofum og verzlunum, og er í aðalskipulaginu gert ráð fyrir vissri þróun í þá átt. Sérstök áherzla hefur verið Framhald á bls. 15 13. skákin fór í bið Moskvu, 11. mai. — NTB. 13. SKÁKIN í heimsmeistara- keppninni milli Petroejan og Spassltys var tefld á miðviku dag og fór hún í bið eftir 40 leiki. Spassky er sagður hafa betri stöðu í biðskákinni, en hún verður tefld ti.l loka á fimomtiudag. Geislavirkt úrfelli í Japait vegna kínv. sprengjunnar Niigata, Japan, 11. maí. — (AP-NTB) — VlSINDAMENN við háskól- ann í Niigata í Japan, til- kynntu á miðvikudag, að orð- ið hefði vart við allmikið geislavirkt úrfelli á strönd Japans, gegnt kínverska meg- inlandinu. Úrfelli þetta er talið stafa af seinustu kjarn- orkusprengingu Kjnverja. — Samkvæmt fyrstu mælingun- um á úrfellinu, er geislavirkn in um sex sinnum meiri en við fyrri sprengingar þeirra. Prófessor Takao Kasaka, yfir- maður heilbrigðisdeildar Niigata háskólans sagði, að nóttina eftir að sprengingin var gerð, hafi fundizt 17 stór og geislavirk sprengibrot og að síðar hafi fundizt enn fleiri. Mælingar á sumum af hinum geislavirku sprengibrotum leiddu í ljós sex sinnum meiri geislun en við fyrri sprengingar Kínverja. — Gegnumsneytt reyndist geisla- virkni úrfellisins vera um þrisj- ar sinnum meiri en við síðustu sprengjutilraun Kínverjanna. Aðalmálgagn kommúnista í Norður-Vietnam, Nhan Dan, birti á miðvudag alllanga lofgrein um kínverska vísindamenn og seinustu kjarnorkusprengingu þeirra. BJaðið sagði að tilvera kínverskra kjarnorkusprengja, yrði til að tryggja friðinn í heim- inum og stöðva framgang hinna handarísku heimsvaldasinna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.