Morgunblaðið - 12.05.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.05.1966, Qupperneq 6
- 6 MORGU NBLAÐIÐ Fímmtudagur 12. maí 1966 Stúlkur óskast til afgreiðslustaría í veitingasal (helzt vanar). Hótel Tryggvaskáli Selfossi 2—4 herb. ihúð óskast í Hafnarfírði í Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. í síma 60165 eftir kl. 6 e.h. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar. Fernt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 36219. Bólstrun Tökum að okkur klæðning ar á húsgögnum. Mikið úr- val al áklæði. Húsgagna- verzlunin Búslóð við Nóa- tún. Sjmi 18520. Klæðum og gerum við húsgögn. Seljum ný, bóistr uð húsgögn á framleiðslu- verðL Bólstrunin, Lang- holtsveg 82 (Karl og Sig- steinn). Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára áhyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herbergja ibúð á góðum stað í bæn- um. Upplýsingar í síma 23325 milli 6 og 8 fimmtu- dag og föstudag. Til sölu Hellur úr Drápuhlíðarfjalli til sölu. Upp. í sima 1401, Akranesi, eftir k. 7 á kvöldin. íbúð óskast Óskum eftir 3—5 herb. íbúð, helzt í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í sima 40524 milli kl 7 og 9 á kvöldin. Til sölu vel með farin Pedegree ■barnavagn. UppL í síma 37104. Amerískt barnahorð og bamavagn vel með farið til sölu. Sími 33076. Kaupi hænsni til slátrunar. Andrés B. Helgason Miðfelli. Sími um Galtafell. Atvinna óskast Stúlka sem hefur verið í Kvennaskólanum er nú í Menntaskólanum, óskar eft ir skrifstofuvinnu í sumar. Upplýsingar í síma 14493. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, ex langtum ódýrtara að auglýsa I Morgunblaðinu en öðnun blöðum. Trésmíðavél Sambyggð trésmíðavél og blokkþvingur til sölu að Hraunbæ 24. Upplýsingar í síma 35230 og 60148. Sýning í Vestmonnaeyjum LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson fjv. frá 1. maí til 9. júli Stg.: Jón G Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandl 6- ákveðið. StaðgengiU: Erlingur Þor- stemsson, Stefán Ólafsson, Guð- munriur Eyjólfsson, VTiktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gonnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Halldór Arinbjarnar fjarverandi frá 21. marz óákveðið. Staðgengill: Ragxk- Sólveig Eggerz listmálan hefur Iagt land, sjó og loft undir fót, og er komin tU Vestmannaeyja með vatnslitamyndir og málverk, máluð á rekavið. Hefur hún opnað sýningu í K.F.U.M. húsinu í Vestmannaeyjum, sem verður opin daglega frá kl. 4—10 þar til næsta sunnudag. Sýningar Sólveigar á rekaspýtum hafa vakið mikla athygll enda um sérstæða list að ræða. -Myndin hér að ofan sýnir Sólveigu og fyrir ofan hana er rekaviðarmyndin: Skessan á nökkvanum. En sérhverjum af oss var náðin veitt eftir þeim mæli, sem Kristur hefir fyrir gjöf sinni (Efes. 4, 7). I dag er fimmtudagur 12. maí og er þa8 132. dagur ársins 1966. Eftir lifa 233 dagar. Pankratius- messa. Vorvertíð á Suðurlondi. Tungl á síðasta kvarteli. 4. vika sumars hefst. Árdeeishánæði U. 12:16. Siðdegislúilæði kl. 00:46. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 13. mai er Hannes Blöndal sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 12/5. — 13/5. Kjartan Ólafsson sími 1700, 14/5. — 15/5. Arinbjörn Ólafsson sími 1840 16/5. Guðjón Klemenzson sími 1567, 17/5. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 18/5. Kjartan Ólafsson simi 1800. Kópavogsapótek er opið aila virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, L.augarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Frsunvegis verður tekið i móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—IX f.h. og 2—4 eJt. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—6 eJt. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. BUanasImi Rafmagnsveitu Reykja- vlknr á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 1823«. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6—7. I.O.O.F. 5 = 1485127 = L. F. I.O.O.F. 11 = 1485128X4 =U.f. Laugardaginn 14. maí verða gefin saman í hjónaband í Winchester í Englandi. Miss Susan L. N. Warren og Halldór Haraldsson, píanóleikari. Heim ilisfang þeirra er: Kasauli, Little ton, Winchester, Hants, England. LEIÐRÉTTING Hóf Nemendasamband Verzl- unarskóla íslands. Þegar skýrt var frá hófi Nemendasambands Verzlunarskóla íslands hér í blaðinu, misritaðist nafn Jóns Arinbjörnssonar, sem flutti kveðjuávarp fyrir hönd 50 ára nemendaárgangsins. Stóð þar Jón Árni Björnsson. yf- Gengið Reykjavík 6. maí 1696 1 Steriingspund ............ 120.04 120.34 1 Bandar dollar _____ 42,95 43.0ð 1 Kanadaiollar _ 39.92 40.03 100 Danskar krónur 621,55 623,15 100 Norskar krónur . 600.60 602.14 100 Sænskar krónur __ 834,65 836,80 100 Finnsk mörk __ 1.335.20 1.338.73 100 Fr. frankar ____ 876.18 878.42 100 Belg. frankar ... 86,38 86,60 100 Svissn. frankar _ 993,10 995,65 100 Gyllini .... 1.183,60 1.186,66 100 Tékkn krónur___ 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk _ 1.069,40 1.072,16 100 L,írur — _________ 6.88 6.90 lOOAustur. sch._;..... 166,18 166,60 100 Pawtar____________ 71,60 71.80 Minningarspjöld Minningarspjöld Styrktarsjóðs ekkna og munaðarlansra barna íslenzkra lækna fást á skrifstof- um læknafélagsins í Domus Medica og í Reykjavíkurapóteki. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, verzlunin Emma, Skóla- vörðustíg 3, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Ðagnýju Auðuns, Garðastræti 42 og Elísabetu Árna dóttur, Aragötu 15. ar Arinbjarnar. Hörður Porieifsson fjarverandl frá 12. apríl til 30. september. Staðgengili: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Ófeigur Ófeigsson, fjarv. frá 28. apríl til 15. mai. Stg. Þorgeir Gests- son. Ólafur Helgason fjarv frá 26. apríl til 1. júní. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 1 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Aðalstræti 18. Tóinas Á. Jónasson fjarverandi 1. apríl. Óákveðið. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá 25/4. til 1/6. Stg. (heimilislæknir) Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2, sími 20442 og heima 31211, (augnlæknir) Pétur Traustason. Úlfur Ragnarsson fjarv. frá 13. maí til 1. júní. Staðg. Jón Gunnlaugsson. Þórður Möller fjav. til 16. maL Stg. fynr S.R. sjuklinga. Crísll Þor- steinsson, læknir, Kleppi. GAIVIALT og con Siglt hef ég oft, og séð hef ég ei til landa. Herrann Jesús hefur mig leyst úr vanda. SÖFN Ásgrimssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl 1:30 til 4. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega £rá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Borgarbókasafn Reykjavík ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. :! sá NÆST bezti Séra Gunnar Hallgrimsson í Laufási var ölkær nokkuð. Það kom fyrir, að hann messaði drukkinn, og voru þá ræður hans stundum skringilegar. Einu sinni byrjaði hann prédikun þannig: „Sæll og blessaður, minn gamli, góði guð! Þú rærð einn á báti Enginn vill róa hjá þér. Ég vil róa hjá þér. Þá færðu einn góðan.“ Straumurinn liggur til Framsóknarflokksins Jrw srv.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.