Morgunblaðið - 12.05.1966, Side 16

Morgunblaðið - 12.05.1966, Side 16
It f* I # tfrýrt-’ s “ 'i.':' Fimmtudagur 12. maí 1966 16 #i i *öi fc< i. *»' Iti U ’A MORGUNBLAÐID Netaverkstæði — Dtgerðamenn Höfum tekið að okkur að annast sölu á hinum þrælsterku Vestanplast nóta- flám og eigum þær nú fyrirliggjandi. Sandfell hf Sími 570 Pósthólf 111 ísafirði. Til sölu Studebaker Champion, árgerð 1950. í bílnum er góð samstæða, ágætur gírkassi og drif. Bíllinn selst ódýrt, í heilu lagi eða hlutum. Honum fylgja not- hæfir hjólbarðar svo og gott útvarp. Upplýsingar gefnar í sima (92)-1410 Keflavík. Atvinna Viljum ráða mann til lagerstarfa og út- keyrslu. Þarf að hafa réttindi til að aka stórum vörubifreiðum. Upplýsingar á skrifstofunni. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A. Sími 15659. Opin kL 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Bjarní beinteinsson lögfræðinour AUSTU RSTRÆTI !7 (SILLI at VALOI) SlMI 13536 HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 Símar 10332 óg 35673. ATVINNA Óskum að ráða mann til Iéttra skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta óþörf. Um- sækjendur greini aldur og fyrri störf. Til- boð sendist Morgunblaðinu fyrir 17. þ.m., merkt: „Atvinna — 9623“. Starfsfólk Barnaverndarnefnd Reykjavíkur óskar að ráða tvo starfsmenn, karla eða konur, frá 1. júní 1966. Einungis koma til greina þeir, sem hafa félagslega þekkingu, svo sem félagsráðgjafar, kennarar eða aðrir, sem hafa staðgóða þekkingu á málefnum barna og ungmenna. Umsóknir sendist skrifstofu nefndarinnar Traðarkotssundi 6 fyrir 25. maí 1966. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur. Stúlkur — Atvínna Nokkrar stúlkur, ekki yngri en 18 ára geta fengið vinnu í verksmiðju í Smáíbúðarhverfinu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n.k, laugardag merkt: „9300“. JCB gröfurnar eru smíðaðar í stærstu verksmiðjum sinnar tegundar í heiminum. Þær hafa sannað ágæti sitt hér á landi um margra ára skeið. SpyrjiðeigendurJCBum nota- gildi og hæfni þessara véla; umsögn þeirra er ólygnust. JCB skurðgröfur eru nú í notkun hjá Reykjavíkurborg, Akureyrarbæ, Vest- mannaeyjabæ, Njarðvíkurhreppr, Míðnes- hreppi, Hafnarfjarðarbæ, Vegagerð ríkis- ins, Aímenna byggingafélaginu, Lands- síma íslands og hjá fjölda einstaklinga víða um land. Endurteknan pantanir margra ofangreindra aðiia er enn ein sönnun fyrir ágæti vélanna. Kostir JCB skurðgröfunnar eru auðsæir. Eitt rúmgott stýrishús, eitt sæti, tvær stjórnstangir. JCB skurðgrafan er byggð sem ein heild, en ekki sem traktor með áföstum aukatækjum. Grefur frá sér og að sér með sömu skóflu. — Vökvastýri og fullkominn Ijósaútbúnaður. — Mjög mik- ið úrval af skóflum og öðrum aukatækjum. —- Sfuttur afgreiðslufrestur sé pöntun gerð fljótlega. — Hagkvæmir greiðsluskil- málar, fullkomin varahlutaþjónusta. 20 h6. Grafdýpt 2591 mm. Þungi 2446 kg. Brot- lcroftur 1255 kg. Hentor ( öll minni- hóttor verk, s. s. fiongstétta- og lóSa- vinnu. 53,7 hö. Grofdýpt 3050 mm, þungi 5161 kg. Brot- kroftur 4800 kg. Lyftikroftur 6 fram- skúffu 907 kg. Gröfuna má taka frá og nota vélina til annarra starfa. 53,7 hö. Grafdýpt 4064 mm. Þungi 5000 kg. Brot- kroftur 5817 kg. Lyftikraftur á from- skóflu 2540 kg. 53,7 hö. Grafdýpt 5080 mm. Þungi 6909 kg. Brot- kraftur 9979 kg. Lyftikraftur á from- skóflu 2032 kg. Hentar í öll stærri B verk. 53,7 hö. Grofdýpt 4064 mm. Þungi 5000 kg. Brot- kroftur 4800 kg. Lyftikroftúr 6 fram- skóflu 2086 kg. Hentor í fl^st verk. © EINKAUMBOÐ ElOBIS! VATNSTÍG 3 SÍMI 11555

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.