Morgunblaðið - 12.05.1966, Side 18
18
MOHGUNBLAOIÐ
Flmmftidagur 12. maí 1966
Þeim sem sýndu mér hlýhug og vináttu á 75 ára af-
mælinu með gjöfum og heillaóskum eða á annan hátt
flyt ég mínar innilegustu þakkir.
Gunnar Andrew.
Innilegar þakkir til allra sem minntust mín á 75 ára
afmæli mínu 8. maí s.L
Guð blessi ykkur öll.
Helgi Ólafsson,
Austurgötu 45, Hafnarfirði.
t
Eiginkona mín
GUÐRÚN TEITSDÓTTIR
lézt í St. Jósepsspítala Hafnarfirði 10. maí s.L
Jón Sveinsson.
Faðir okkar
HELGI SVEINSSON
lézt í sjúkrahúsi Keflavíkur 11. þessa mánaðar.
Vilborg Helgadóttir,
Þórey Helgadóttir.
SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR
lézt að heimili sínu Alviðru í Ölfusi þriðjudaginn
10. maí.
Árni Jónsson,
Margrét Árnadóttir,
Magnús Jóhannesson,
Eiginkona mín og móðir okkar
RAGNA HARALDSDÓTTIR
andaðist að morgni 11. máí.
Jóhann Gunnar Ólafsson,
Ólafur Gunnarsson,
Gunnar O. Gunnarsson,
Hilmar Gunnarsson,
Kristinn R. Gunnarsson.
Systir okkar
GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR
andaðist þann 10. þessa mánaðar í Landakotsspítala.
Jarðarförin áikveðin síðar.
Margrét Kristjánsdóttir,
Guðbjörg Kristjánsdóttir.
Faðir okkar
GUNNAR JÓN JÓHANNSSON
bifreiðastjóri,
andaðist sunnudaginn 1. maí. — Jarðarförin hefur farið
fram. — Þökkum auðsýnda hluttekningu.
F. h. aðstandenda.
Erla, Hjördís og Kristín Gunnarsdætur.
Jarðarför föður míns og fósturföður míns,
BJÖRNS HALLDÓRSSONAR
Hrafnistu,
fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 14. maí
kl. 10.30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Halldór Björnsson, -
Baldvina H. Hafliðadóttir.
Jarðarför móður okkar
INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR
Litlu Brekku, Grímsstaðaholti,
fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 13. þ.m. kl. 1,30
e.h. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum við
Suðurgötu.
Fyrir hönd systkina.
Eðvarð Sigurðsson.
Útför
PÉTURS PÁLSSONAR
frá Hafnardal,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. þ.m. kL
10,30 f.h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sigríður Jónsdóttir, börn,
tengdabörn og barnabörn.
VREDESTEIN
VREDESTEIN HOLLENZKI
HJOLBARÐINN
Utsölustaðir i Reykjavík
KR. KRISTJÁNSSON HF., Suðurlandsbraut 2,
Sími 35-300.
HJÓLBARÐASTÖÐIN, Grensásvegi,
Sími 33-8-04.
HJÓLBARÐA- OG BENZINSALAN, Vitatorgi,
Sími 23-900.
Snorrabraut 56 — Sinu 19-720.