Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 21
MORCU N BLAÐIÐ íímmhidagur 12. maí 1966 21 Björgvin Úskarsson F. 8. des. 1927. D. 16. des. 1965. KVEÐJA FRÁ EIGINKONU OG SONUM Svo óvænt horfinn ertu, vinur minn, en um þig lifa minningarnar björtu. Um ástúð þína, dáð og drengskap þinn, þær dýru perlur geyma vina- hjörtu. Svo kærleiksríkur varstu, vinur minn, að vinna og fórna, þín var gleðin mesta. Og ungum sonum föðurfaðmur þinn, frá fyrstu bernsku veitti allt hið bezta. Ég átti með þér, elsku vinur minn, *vo unaðsfagra sólskinsdaga bjarta. í öllu fann ég ástarylinn þinn, og umhyggju frá þínu góða hjarta, Nú, eiginmaður, ástkær faðir, þér, við okkar dýpstu þakkir viljum færa. Já, fyrir allt, sem okkur varstu hér, ©g ávallt blessum þína minning kæra. (Vegna brenglunar i blaðinu I gær, er kveðja þessi birt aftur). a« auglýstng í útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. JOHANNFS u.l. helgason JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Símj 17517. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Allt á börnin í sveitina Miklatorgi. Flugvirkjafélag íslands Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11 fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 17:00. Fundarefni: Samningarnir — Onnur mál. STJÓRNIN. Til sölu ú Hraunbæ Eftirtaldar íbúðir höfum við til sölu tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign frágenginni. 2ja herb. íbúð ca. 70 ferm. að stærð. 3ja herb. íbúð ca. 85 ferm. að stærð. 4ra herb. íbúðir að stærð ca. 112 ferm. 5 herb. endaíbúðir ca. 120 ferm. að stærð. 6 herb. endaíbúðir ca. 130 og 145 ferm. að stærð. TVennar svalir og þvottahús á hæð. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN 4USTURSTRÆTI 17 4 HÆÐ SIMI 17466 Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför móður okkar JÓHÖNNU BJÖRNSDÓTTUR V íðidalstungu. Börn og tengdabörn. JAMES BOND Útför móður okkar ÖNNU CL. BRIEM fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 13. maí kl. 3 e.h. Þeim, er vildu minnast hinnar látnu er bent á Minn- ingarsjóð móður hennar, Önnu Claessen til styrktar sjúkum, en gjöfum til hans er veitt móttaka í Bókabúð Æskunnar við Kirkjutorg. Margrét Briem, Guðrún Björnsson, Gunnlaugur Briem, Valgarð Briem, Ólafur Briem. Faðir okkar, tengdafaðir og afi ÞÓRÐUR EINARSSON verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 13. maí kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hins látna er bent á líknarstofnanir. Ásdís Þórðardóttir, Valdimar Sigurðsson, Einar Þórðarson, Steinvör Sigurðardóttir, Kristján Þórðarson, Sigrún Sigurðardóttir, • og barnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR ODDSDÓTTUR Hrólfstaðahelli. Sérstaklega þökkum við héraðslækninum Ólafi Björns- syni fyrir góða umönnun s.l. vetur. Sigurbjörg Árnadóttir, Guðjón Jónatansson, Oddur Árnason, Ilannes Árnason, Sigurþór Árnason, Halldóra Ólafsdóttir, Guðríður Árnadóttir, og barnabörn. Okkar innilegustu þakkir til allra nær og fjær sem sýndu okkur styrk og vináttu við andlát og útför dóttur okkar og systur SIGRÍÐAR KOLBRÚNAR RAGNARSDÓTTUR Stórholti 12. Björg Þorkelsdóttir, Ragnar Agnarsson og systkini. Eftir IAN FLEMING Herra, herbergi yðar hefur verið breytt, við vissum ekki að þér væruð vinur Ker- in Bay. Nú hafið þér bezta herbergið í hótelinu. Eg bjóst við að finna rispur í kringum læsingu ferðatösku minnar. Þar voru eng- ar rispur. Ég þori að veðja að herberg- inu hefur verið breytt af ásettu ráði, og, þó .... J’ÚMBÓ --K~ K- —K— -s-K- Teiknari: J. M O R A Eftirförin hefst í litla hafnarbænum, þar sem þeir leita mín í margar og heitar klukkustundir. En árangurslaust. Það finnst hvorki tangur né tetur af glæpa- mönnunum á torgunum eða á knæpun- nm, Skipstjórinn er algjörlega örmagna vegna hitans. Júmbó hefur hann grunað- an um að vera að springa á öllu saman, þegar Spori kemur með uppástungu: — Þeir hafa getað leigt sér farartæki, ekki satt? Og skipstjórinn er heldur betur til í það, og hann semur við nokkra náunga, sem eiga handkerrur, að aka með þá nokkurn spöl, þ.e.a.s. ef borgunin er í klingjandi mynt, eins og þeir orða það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.