Morgunblaðið - 12.05.1966, Page 22

Morgunblaðið - 12.05.1966, Page 22
8» MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 12. maí 1966 GAMLA BIÓ í . Vml Itlll ^ Að vega mann Afar spennandi bandarísk kvikmynd með Gary Lockwood (leikur „liðsforingjann“ í sjón varpinu). James Shigeta - Anne Helm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. MMÉmÉm ALFRED HITCHCOCKTS ISLMZKUR TEXTI Efnismikil, spennandi og mjög sérstæð, ný amerísk litmynd, gerð af Alfred Hitchcock. Bönmið innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Síðustu sýningar. TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Tam Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk stórmynd í litum, er hlotið hefur fern Oscarverð- laun, ásamt fjölda viðurkenn- inga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. STJÖRNUDÍll T Simi 18936 UJIU Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk kvik- mynd. SýndJd. 5, 7 og 9. Bifreiðaeigcndur Stykkishólmi og nágrenni Félag íslenzkra bifreiðaeigenda vill benda félags- mönnum sínum á að-samið hefur veið við Bíla- ver h.f. Stykkishólmi um ljósastillingar fyrir félags- menn samkvæmt hinni nýju reglugerð. Félagsmenn F.Í.B. fá 20% afslátt á ljósastillingargjaldi gegn framvísun félagsskírteina. Jafnframt verður tekið á móti nýjum félagsmönnum á Staðnum. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Verzlunarstarf Duglegur og áreiðanlegur maður getur fengið góða og vellaunaða atvinnu við afgreiðslustörf og fl. í sérverzlun í miðbænum. Uppl. um hvar unnið hefur verið áður (nafn fyrirtækis skal greint), aldur, uppl. sendist afgr. blaðsins merkt: „Gott starf — 9627“. f heljarklóm Dr. Mabuse GERT LEX OALIAH f FROBE BARKER LAVIj £NNYFANTASTISK SPÆNDCNDC NDIMINALF/LM OMDPNDMMON/SKE FORBNYDEfí Feikna spennandi sakamála- mynd. Myndin er gerð í sam- vinnu franskra, þýzkra og ítalskra aðila undir yfirum- sjón sakamálasérfræðings, Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Barker Gert Fröbe Daliah Lavi Danskur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Tónleikar ki. 9. ÞJÓÐLEIKHtíSIÐ Ferðin til skugganna grœnu Og Loftbólur Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20. gjlin Sýning lauigardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30. Uppselt. Sýning laugardag kl. 20,30. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag. Ævintýri á gönguför 174. sýning þriðjud. kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓFAVOGS Óboðinn gestur Gamanleikur eftir Svein Halldórsson Leikstjóri: Klemens Jónsson Sýning í kvöld. Aðgöngumiðasala hafin. Sími 41985. H GLÆFRAFERÐ Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Fundur kl. 9. HOTEL BORG ALLIK SALIRNIR OPNIR I KVÖLD BÍLAR 1963 Chevy H fallegur bíll frá Akureyri. 1963 Falcon Futura 2ja dyra, ekinn 40 þúsund km. 1964 Volvo P-544 hvítur. 1962 Mercedes-Benz 190 selst ódýrt gegn staðgreiðslu. 1962 Mercedes-Benz 220S ný- lega innfluttur. 1965 Willys W'agoner með framdrifi, talstöð, ek. 17 þ.k. 1966 Land-Rover bensín og diesel. 1963 Thems Trader 7 Vz tonn, ekinn 66 þ. km. Ingóifsstræti 11. 15-0-14 — 1-91-81 — 1-13-25. Maðurinn með járngrimuna („Le Masque de Fer“) CINEMASCO PE FABVEFILMEN im MARAIS jernmaskeiL ^ Ovenju spennandi og ævin- týrarík frönsk CinemaScope stórmynd í litum, byggð á sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais Sylvana Koscina Danskir textar. Sýnd kl. 5 og 9. (athugið breyttan sýningar- tima). LAU GARAS SÍMAR 32075 -38150 Heimur á fleygiferð (Go Go Go World) Ný ítölsk stórmynd í litum með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTl Bönnuð börnum innan 16 ára. Læknastofa mín Digranesvegi 9 verftur lokuð í dag 12. maí. KJARTAN J. JÓHANNSSON. BÓLSTRUN HARÐAR PÉTURSSOIUAR auglýsir Seljum næstu daga: Nokkur sófasett, staka sófa og stóla á stórlækkuðu verði. BÓLSTRUN HARÐAR PÉTURSSONAR Laugavegi 58.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.