Morgunblaðið - 12.05.1966, Qupperneq 28
106. tbl. — Fimmludagur 12. maí 1966
WRAM
Samðburlliir innaii dyra
Ekki er algengt að sjá svo vaskiega kiædda menn á ferii í Miðbænum. Það er líka skýring til
á því. Þetta eru meðlimir í slysavamadeildinni Ingólfi að selja merki Slysavarnafélagsins,
en merkjasoludagur þess var í gær.
F.í. sœklr veikan mann
til Grœnlands
Flytur leiðangur Knuths greifa
til Pearylands
GRÆNHÓLL, 11. maí — Sauð-
burður er hafinn hér í Eyjar-
firði og þó einkum hér á Akur-
eyri, þar sem hann er lengst
Lamb með eitt j
höluð ag
tvo skrokka
EVRABBAKKA, 11. maí —
Hér fæddist um daginn furðu
legt lamb. Var ærin búin að
1 bera einu iifandi, hraustu
i lambi, en á eftir kom þessi
óskapnaður. Voru það tveir
alskapaðir skrokkar, en á því
eitt höfuð. Var lambið dautt.
— ÓsJkar.
Þremur tékk-
heltum stolið
í FYRRINÓTT var stolið
þremur ávísanaheftum í verzlun
einni hér í borginni. Eru ávís-
anaheftin frá Landsbanka Is-
iands, útibúinu á Laugavegi 77.
Voru þau geymd í skrifborði.
Númerin á ávísununum, sem
eftir voru í heftunum, eru þessi:
216863 - 216900, - 183965 - 184000
og 218103 - 218150. Biður lög-
reglan fólk um að reyna að átta
sig á því, ef þessi númer sjást
og gefa upplýsingar um það.
kominn víðast hvar. Sjaldgæft
er þó að sjá sauðkind utan dyra,
því kuidar eru enn dag og nótt
og gengur á með éljum. Hvergi
örlar á grænu strái, nema í
skjóii sunnan undir húsvegg, ef
þar er þá ekki fönn. Ekki er
sambærilegt hvað tíðin er miklu
kaldari og gróður skemmra á
veg kominn hér í nágrenni Ak-
ureyrar nú en í fyrra, þrátt fyr-
ir hafísinn, sem þá var fyrir
Norðurlandi.
Hey eru þó viðast hvar næg,
en reikna má með að tún verði
nokikuð kaiin eftir svona kalt
vor. — Vikingur.
GRÆNLANDSLEIÐANGUR
Egils Knuths greifa til Peary-
lands var hér á ferðinni í gær,
og flaug Skymasterflugvél frá
flugfélagi Islands með leiðang-
urinn áleiðis til Grænlands kl.
8 í gærkvöldi. I morgun átti
önnur flugvél frá Flugfélaginu
að fara í sjúkraflug til Dan-
markshavn á Austur-Grænlandi,
til að sækja stöðvarstjórann þar,
sem hefur fengið fyrir hjartað.
Skymasterflugvélin átti að
fara í iskönnunarflug til Austur-
Grænlands og ienda í Station
Nord, sem er nyrsta stöðin á
Austur-Grænlandi. Síðan að
halda lengra inn í Jörgen-
Brönlunds-fjörd með leiðangur-
inn og lenda á ísnum við bæki-
stöð hans í Pearyland -Fiytur
flugvélin allan útbúnað leiðang-
ursins, sem vegur 5,6 tonn þang-
að, svo og leiðangursmennina 9.
Hefu.r íslenzk fiugvél ekki ient
þarna síðan 1963. í>á var bor-
steinn Jónsson, flugstjóri, með
hana og einnig mú.
í sjúkrafiugið er farið á Da-
kotavél á skíðum. Fyrst er flog-
ið til Scoresbysunds með póst
og vistir. baðan áfram norður
eftir, með viðkomu í Meistara-
vik, til að taka eldsneyti. Lent
verður á ísnum framan við Dan-
markshavn, sem er veðurathug-
unarstöð á 77 % breiddarbaug,
og hafa þar vetursetu 12 menn.
Stöðvarstjórinn . hefur fengið
fyrir hjartað o.g á að sækja
hann.
í bakaleiðinni á að henda pósti
niður í Danneborg, lenda í Meist
aravík og fljúga til Reykjavíkur
með hinn sjúka mann. Ef hann
er illa haldinn, verður hann lagð
ur á sjúkrahús í Reykjavík, ann-
ars flýgur hann áfram til Dan-
merkur.
Fjölmenni við
jarðoiiör VSV
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson,
rithöfundur og blaðamaður var
jarðsunginn í gær kl. 1.30 frá
Fossvogskapellunni. Sr. í>or-
steinn Björnsson jarðsöng.
Mjög mikið fjölmenni var við
jarðarförina, kirkjan þéttsetin
og fjöldi manna þurfti að
standa. Meðal annarra var for-
seti íslands, Ásgeir Ásgeirsson,
við jarðárför Vilhjálms S. Vil-
hjálmssonar. Miikið barst af
blómum og krönsum, enda var
Vilhjáimur vinmargur maður og
vinsæll.
Ekki örlar á grænu
strái í Eyjafirði
Síldin og humarinn freista
bátasjómanna
Bíða þó fram yfir dansinn
á sjómannadaginn
Lögreglan sækir ung!-
linga í Borgarnes
BÁTARNIR í verstöðvunum Suð
vestanlands eru nú sem óðast
að taka upp netin. Síldarfréttir
að austan hafa kveikt í þeim
áhuga á síldveiðum og humarlan
hækkaði i verði nú og vekur á-
huga á humarveiðum, auk þess
sem komið er fram yfir lokadag
og færeysku sjómennirnir taka
margir Kronprins Frederik heim
um helgina. Eru margir bátar
Tún enn
undii iönn
BÆ, HÖFÐASTROND, 11. maí
— Hér er mikill kuldi, snjókoma
til fjalla og siydda í byggð. Um
þriðjungur af túnum er undir
fönn. I Austur-Fljótum er enn
geysimikill snjór. 1 gærmorgun
fór maður frá Reykjarhóli nið-
Ur í Haganesvík og var hann
tvo tíma á leiðinni.
Grásleppuveiði er mjög treg,
enda lítill friður, því alltaf eru
NA-stórviðri Björn.
þegar farnir að búa sig á síld og
aðrir til humarveiða.
Nikulás á hafnarviktinni í
Reykjavíkurhöfn, sagði frétta-
manni biaðsins í gær, að Reykja-
víkurbátarnir væru ekki aliir
hættir, en um það bil að hætta.
Væru sumir bátarnir að búa sig
út með humartroll, og aðrir með
siidarnætur. Sjómennirnir væru
óþolinmóðir við að heyra síldar-
fréttirnar að austan, en þó væru
þeir með sjómannadaginn og sjó
sjómannaballið í huga. Þetta tog-
aðist á, og mundu þeir líklega
stíga danssporin á ballinu áður
en þeir færu á síldina.
Vertíðin hefur ekki verið verri
en í fyrra hjá Reykjavíkurbátun-
um, að sögn Nikulásar. Sumir
hafa haft minna, aðrir meira, en
í heild ekki verri útkoma. SJæm-
ar gæftir voru fram undir páska,
en síðan hefur verið ágætt, nema
hvað brældi nokkra daga nú ný-
lega. Af stærri bátunum eru þess
ir hæstir samkvæmt bráðabirgða
tölum hjá þeim á viktinni' Heiga
m©ð 1098 tonn, Ásþór 970, Frið-
rik Siguxðsson 840, Svanur 692,
Sigurvon 682, Sædís 660 og Sæ-
dís 658. Af minni þátunum er
Vikingur með mest, 524 tonn,
Andvari 493, Blakkur 540, íslend
ingur II 415 og Aðalbjörg 342.
Meðalvertið á Snæfellsnesi.
Mbl. hafði tal af fréttaritur-
um í tveimur sjávarpiássum á
Snæfelisnesi, í Ólafsvík og Grund
arfirði og sögðu þeir eftirfarandi
Flugfélagið Flugsýn er að
kaupa flugvél af gerðinni DC-3,
sem félagið hyggst nota til Norð
f jarðaflugsins í sumar. Fékk
Flugsýn í gær tilkynningu um
að ríkisábyrgð yrði veitt fyrir
láni til flugvélakaupanna og
verður gengið frá kaupunum
næstu daga.
Mbi. leitaði frétta af þessum
kaupum hjá Jóni Magnússyni,
stjórnarformanni Flugsýnar.
Hann sagði að Flugsýn væri þeg
ar búið að festa notaöa DC-3
flugvél hjá British United Air-
f GÆRKVÖLDI fóru lögreglu-
menn úr Reykjavik upp í Borg-
arnes til að sækja 5 unglinga
sem höfðu gerzt svo uppvöðslu-
samir á hótelinu, að öðrum
gestum var óvært þar.
Höfðu unglingar þessir, 3
piltar og 2 stúlkur, komið þang-
ways. Það er tveggja hreyfia
vél, og tekur 32 farþega. Hefði
fengizt góð reynzla af þessum
flugvélum í innanlandsflugi hér.
Ef allt gengi vel, ætti afhend-
ing á flugvélinni að fara fram
í byrjun næsta mánaðar.
Suimaráætlun Flugsýnar hefst
1. júni og er þá áformað að
fljúga 9 sinnum í viku til Norð-
fjarðar, alla daga vikunnar og
síðdegisferð að auiki tvo daga.
Auk þess hefur félagið fengið
áætiunarleyfi á leiðinni milli
Neskaupsstaðar og Akureyrar,
að kvöldið áður og tekið sér
gistingu á hótelinu, en voru svo
með drykkjuskap og þvilík iæti
að lögreglan í Reykjavík var
beðin um að sækja þau, þar eð
lögreglan í Bongarnesi hefði
ekki aðstæður til að taka þau
og geyma.
og er gert ráð fyrir að nota það
tvisvar í viku. I vetur hafa ver-
ið farnar 3 ferðir til Norðfjarð-
ar og 4 frá 1. maí. Kvaðst Jón
vonast til að hægt verði með
nýju flugvélinni að Jeysa flug-
samgöngur til Norðfjarðar á
mikJu betri hátt en hingað til.
Flugvélin sem notuð var í fyrra
tók 15 farþega og annaði ekki
flutningum. Hefði þá orðið
100% aukning á farþegafiutn-
ingum frá árinu áður og vöru-
flutningar hafa fjórfaldast.
f-réttir:
'r ramhald á bls. 31.
Flugsýn kaupir 32 manna
vél til Norðfjarðarflugsins