Morgunblaðið - 19.05.1966, Page 1
Bjarni Benedikfsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í viðtali við Mhl.:
Skip ferst í hvirfil-
byl við Filippseyjar
„BUGNAÐUR Geirs Hall-
grímssonar og útsjónarsemi
hans er hvort tveggja alvið-
urkennt, og er það vissulega
athyglisvert, að andstæðing-
arnir telja sjálfum sér ráð-
legast að ympra ekki á því,
að hann eigi að hætta að vera
borgarstjóri, enda er sann-
leikurinn sá, að hann nýtur
óvenjulegs trausts og þó mests
hjá okkur, sem þekkjum hann
bezt“.
Þessi orð mælti Bjarni
Benediktsson, forsætisráð-
herra, og hann benti á, að bar
áttan hlyti mjög að snúast um
borgarstjórann og þannig
hefði það lengst af verið.
Formaður Sjálfstæðisflokks
íns varaði við hættulegasta ó-
vininum; andvaraleysinu, og
viðtali sínu við blaðið lauk
hann með þessum orðum:
„Við treystum því, að allir
dómbærir menn sjái hvað á-
unnizt hefur; enginn láti smá
muni villa sér sýn, heldur
sæki fram til sigurs eftir
þeirri stefnu, sem að undan-
förnu eins og áður, hefur
reynzt þjóðinni affarasælt.
Að þessu sinni hafa málefnin
verið évenjulega skýrt lögð
fyrir kjósendur með fundum
borgarsljóra og þeirri mál-
efnalegu baráttu sem á eftir
hefur fylgt. Þess vegna ætti
„Hvað finnst yður einkum ein-
kenna þessa kosníngaibaráttu
nú?“
„Áður böorðust andstæðingarn-
ir aetíð til sigurs; nú segjast þeir
einungis berjast tdl að veita
meirihiutanum aðhald. í raun og
veru er það þó þeirra skylda að
sýna fram á, að iþeir geti stjórn-
að, ef þeir 'fá meirihluta, því að
ef andstæðingarnir fengju eitt-
hvað af atkvaeðum frá Sjálf-
stæðdsflokknum, gaeti auðveld-
iega farið svo, að Sjálfstæðis-
flokkurinn missti meirihhrta
sinn.“ ^
Framhald á bls. 12
Dr. Bjarni Benediktsson, for ntaður Sjálfstæðisflokksins á
heimili sínu í gær. Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
Vistheimili tekur til starfa —
nýtt dagheimili opnað í gær
Dagheimilið hlaut nafnið Laugaborg — Vistheimilið
markar bóttaskil i barnaverndarstarfi borgarinnar
í GÆR var opnað í Reykja-
vík nýtt upptöku- og vist-
heimili, og nýtt dagheimili,
sem hlaut nafnið Laugaborg.
Báðar þessar glæsilegu bygg-
ingar standa við Dalbraut í
nágrenni Laugalækjarskóla.
Jónas B. Jónsson, fræðslu-
stjóri, formaður barnaheim-
ila- og leikvallanefndar,
skýrði gestum frá bvggingar-
framkvæmdum en fram-
kvæmdir við vistheimilið hóf
ust í nóv. 1964 en byrjað yar
að byggja dagheimilið í febr.
1965. Byggingarframkvæind-
ir hafa því gengið vel.
í hinu nýja dagheimili
munu geta verið um 70 börn
en 45 börn í vistheimilinu,
þegar það tekur að fullu til
starfa.
Geir Hallgrímsson. borgar-
stjóri, afhenti Sumargjöf hið
Framhald á bls. 20
Laugaborg — hlð nýja dagheimili, sem opnað var í gær.
Manila, 18. maí — AP. linum „Irma“ á mánudag við
Strandferðaskipið „Pione- Filippseyjar og sökk það á
er Cebu“ lenti í hvirfilvind-1 Framhald á bls. 31.
Andvaraleysið er hættu-
legasti andstæðingurinn
Metum málefnin rétt
— og frygfpm metriMnta Sjálfstæðisflokksins
í borgarstjórn undir trausfri
forustu Geirs HaUgnnssonar
ekki að þurfa að kvíða dómi
kjósenda“.
Yiðtalið við forsætisráð-
herra fer hér á eftir:
HAGUR BORGARINNAR ER I VEÐI X MZB