Morgunblaðið - 19.05.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 19.05.1966, Síða 6
0 MORGU N B LAÐIÐ Fimmtudagur 19. rnaí 1966 Uppstigningardagur eftir Lárus Sigurjónsson cand theol Uppstigningar dýri dagur, drottins burtfarar af jörff, stiginn upp í austri fagur, offra skal þér þakkargjörð. Alnáttúru elskubragur um þig heldur himinvörff! — Þú á braut í hátign heldur himins til í morgunblæ- Alla tíff er voriff veldur vöknun út um land og sæ. Sveipast um þig sólareldur síhækkandi í geimsins bæ. Minningin um herrann hæða heiminn þegar skildi ’hann viff, trú og elsku á að glæða yfirskyggja’ oss himin friff! von um komu’ hans hugann hlæffa, henni á þótt verffi bið! Uppstigningar undurskýi um vort hjarta sveipa þú, að það verffi’ oss andlegt vígi elsku setið, von og trú, eins og herrans himinstigi hefji oss af jörðu nú. Sem hinn fyrsti’ á foldu dagur frelsarans, var síðsti þú. Unaðslegur árdagsbragur ykkur báffa sveipar nú! ár og síð í anda fagur er hvor um sig, — skuggsjá trú! Upphöf komu’ og enda’ á jörðu elskulegust Guffs og manns, lokinni að lausnargjörðu lifsins, alheims frelsan trú! Tvísólir á vöku vörffu — vetri’ og sumri gengur þú! Hátíff þriðja hæst á foldu heitin skaltu alla tíð! Grös er risa mild úr moldu morguns út í loftin blíff vetrar kulda’ og þögn, sem þoldu þig að krýna’ uppstigning fríff! Blessuð sértu meðal manna meðan kristnin jörðu á dvelst viff ásókn ofsóknanna, — eins og sinni byrjun frá! — Guðleysisins töglan tanna tilkomu Krists þagna má! Heimsókn til Hjdlpræðishersins Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurffssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Hljóðfæri Vil kaupa stórt píanó eða lítinn flygil. Tilb., er greini verð og tegund sendist Mbl. fyrir laugard., merkt: „Hljóðfæri—9371“. Keflavík Heitar pylsur með steikt- um lauk. — Brautarnesti, Hringbraut 93B. Sími 2210. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðujtíg 23. — Simi 23375. fbúð Tvö herbergi og eldhús til leigu. Fyrirframgreiðsla. Til'boðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „36 — 9381“. Prentari (vélamaður) óskar eftir vinnu, helzt við dagblaða- prentun. Tilib. sendist Mbl. nverkt: „Prentari—9330“. Athugið Eru ekki einhver góð hjón sem gætu tekið af mér 2ja ára teipu til dvalatr í skemmri eða lengri tána, vegna erfiðleika. Tilboð óskast sent tii Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Góð hjón — 9379“. Hefilbekkir Notaðir hefilbekkir óskast. Uppl. í síma 36938 til kl. 7 á kvöldin. Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Víkingasal Hótel Loft- leiða 25. þ.m. kl. 19,30. Að- . göngumiðar verða afhentir í Kvennaskólaraum 23. og 24. maí frá 5—7. Til sölu 1000 kr. hlutabréf í Eim- skipafélagi íslands. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Bréf — 9086“. Maður óskar eftir góðu herbergi nálægt Hlíðumun og Mikla torgi. Uppl. í síma 1Ö728, eftir kl. 7. Til sölu er Hoover þvottavél, sem sýður. Er með rafmagns- vindu. Stór þvottabali fylg ir, á kr. 7000,00. Uppl. í Miðbraut 3, kjallara, Sel- tjarnarnesi. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrar.a aff auglýsa í Morgunblaffinu en öðrum blöðum. Alheimstrúboffi Hjálpræffis- hersins Major Alister Smith heimsækir Reykjavík dagana 19. til 22. maí. Smith, sem er sonur enskra trúboða, var dómari í Suður Afríku áður en hann snerist til trúar. Síðan gerðist hann foringi í Hjálpræðishernum og hefur nú í mörg ár ferðast um allan heim og talað í hinum ýmsu kirkjum og trúarsamtök- um. Alister Smith er þekktur og eftirsóttur ræðumaður, og hefur nú nýlokið við biblíulestra meðal amerískra stúdenta. Hér í Reykja vík verða samkomurnar í sal Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2, kl. 8.30. Allir sem áhuga hafa ættu að nota sér þetta einstæða tækifæri. TREYSTU Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit (Orðsk. 3,5). 1 dag er fimmtudagur 1S. maí og er það 139. dagur ársins 1966. Eftir lifa 226 dagar. Uppstigningardagur. S. vika sumars byrjar. Árdegishá- flæði kl. 5:41. Siðdegisháflæði kl. 18:62. Næturvörffur er í Lyfjabúðinni Iðunn vikuna 14. mai til 21. maí Á uppstigningardag er vakt í Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Helgidagsvarzla í Hafnarfirði og næturlæknir aðfararnótt 20. maí er Hannes Blöndal simi 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 19/5 — 20/5 er Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 21/5—22/5 er Guðjón Likan af hinni fyrirhuguðu Kirkjukór Bústaffasóknar: 19. maí í samkomusal Réttar- holtsskóla kl. 5 e.h. Ávarp: Sr. Ólafur Sbúlason, Kórsöng ur: Stjórn. Jón G. Þórarinsson Einleikur á orgel, Jón G. Þórarinsson. Laugarneskirkjukór og Ás- kór: 20. maí í Lauganeskirkju kl. 20.30. Sóknarprestar flytja ávörp. Kórsöngur( báðir kórarnir) Stjór. Kristján Sig- tryggsson. Einsöngur: Hanna Bjarnadóttir undirleik. Gúst- af Jóhannesson og leikur ein- Messur í dag Fíladelfia Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfia, Keflavik Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. VÍSLKOKN Kannski þaff verffi kraftur núna í kosningunum. Allir eru eins og brenndir, eða af öðrum heimi sendir. Guðlaug Guffnadóttir. M inningarspjöld Minningarspjöld Blómsveigasjóffs Þorbjargar Sveinsdóttur fást hjá *. (.ii, c; •'* • •V*1*- Klemenzson simi 1567 23/5 Jón K. Jóhannsson simi 1800, 24/5 Kjartan Ólafsson, sími 1700; 25/5 Arnbjörn Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garffsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eni opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður teklð á mðti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mlð- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og heigidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Bústaðakirkju. leik á org-el. Ræða: Prófessor Jóhann Hanraesson — Safnað- arsöngur. Kirkjukór Hallgrímskirkju: 19. m«í (uppstigningardag) í Hallgrímskirkju kl. 5 e.h, Kórsöngur: Stjórn. Páll Hall- dórsson, organl. Flutt verður tónlist nútímatónskálda, ísL og erl. 25 ára afmæli kórsins sérstaklega minnst. Einl. á fiðlu: Ingvar Jónasson. Ein- söngvarar: Eygló Viktorsd. og Guðmundur Jónsson. Organ- leikur: Máni Sigurjónsson. Þorbjörgu Jónsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðrúnu Benedikts- dóttur, Laugarásvegi 49, Guff- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvalla- götu 24, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12 B. Utankjörfundarkosn. Sjálfstæðis- flokkurinn vill minna stuðnings fólk sitt á aff kjósa áður en það fer úr bæn- um eða af landi brott. Kosningaskrifstofa Sjálf stæðisflokksins er í Hafnar- stræti 19, símar 22637 og 22708. •livv ••»*» ■ *•- - r>ii: *-ftv< sá NÆST bezti MARK Twain var eitt sinn í heimsókn hjá vini sínum um helgi eina. Var hann spurður að sunnudagsmorgni, hvort bjpða mætti bonum drykk fyrir morgunverðinn. Twain viðurkenndi, að sig iangaði að sönnu í einn gráan, en yrði þó að afþakka boðið af þremur ástæðum, í fyrsta lagi væri hann bindindismaður, í öðru lagi, drykki, hann aldrei fyrir morgunverð og í þriðja lagi væri hann þegar búinn að fá sér drjúgan sopa!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.