Morgunblaðið - 19.05.1966, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 19.05.1966, Qupperneq 14
14 MÖRGUnB LÁÐlÐ Fimmtudagur 19. maí 196ð FRAMBJÓÐENDUR Sverrir, kona hans Sigríður og börnin á heimili þeirra. Nauösyn á kerfisbundnu starfsmati og 10. SÆTIÐ á lista Sjálfstæð- isflokksins við borgarstjórn- arkosningar nú skipar ungur stýrimaður Sverrir Guðvarðs son. Sverrir er fæddur í Reykjavík 1930 sonur Odd- rúnar Guðmundsdóttur og 'Guðvarðar Jakobssonar. — Sverrir brautskráðist úr Stýrimannaskólanum vorið 1954 og starfaði síðan hjá Skipaútgerð ríkisins, þar til fyrir um það biLári, að hann hóf störf fyrir Farmanna- og fiskimannasamband íslands og Stýrimannafélagið. Var Sverrir fyrst 3. stýrimaður á Esju, en síðast 1. stýrimaður á Herjólfi, auk þess sem hann leysti af sem skipstjóri síðustu þrjú árin. Sverrir hefur tekið mikinn og virkan þátt í félagsmálum sjómanna allt frá 1957, en þá tók hann sæti í kjarasamn inganefnd. Var hann kosinn varaformaður Stýrimanna- félagsins 1961 og formaður 1965. f stjórn farmannasam- bandsins var hann kosinn og er. Við höfum nú samt vonir að úr þessu leysist fljót lega, en telja má þetta mál mjög þýðingarmikið. — Hver er tilgangurinn með hinu kerfisbundna starfs mati? — Hann er fyrst og fremst sá, að meta á kerfisbundinn hátt kröfur, sem einstök störf gera til þeirra, sem eiga að inna þau af hendi, þannig að yfirlit fáist yfir hlutfalls- legt gildi þeirra. Á grundvelli þess er síðan unnt að sam- ræma innbyrðis á réttlátan hátt þau launakjör, sem gilda skulu fyrir einstök störf. Um þetta hefur ríkt nokkur mis- skilningur, en það mætti und irstrika það, að það eru kröf urnar, sem starfið gerir, er rannsaka á og meta, en ekki hinir persónulegu eiginleik- ar, sem viðkomandi starfs- maður er búinn. — Og þýðing starfsmats- ins? — Það fær náttúrlega ekki almennt hagnýtt gildi í kjara málum okkar fyrr en heildar samtök vinnuveitenda og launþega hafa tekið jákvæða afstöðu til þess, líkt og hefur átt sér stað á Norðurlöndun- um og gert með sér samkomu lag um það, hversu undir- búningi og framkvæmdum skuli hagað. Það er ekki ó- sennilegt, að slíkt samkomu- lag verði gert hér í framtíð- inni. — Mundi það ekki hafa mikla hagræðingu í för með sér ef hin ýmsu sjómanna- félög sameinuðust í eitt sam band. — Vissulega og má nefna sem dæmi um það, að nú hafa 4 félög starfsmenn í þjónustu sinni, ýmist allan daginn eða hluta úr degi. Nú er það svo, að meðlimir þeirra félaga, þar sem skrif- stofan er aðeins opin hluta úr degi, eiga ekki alltaf hægt um vik að komast á þeim tíma, sem skrifstofurnar eru opnar og því getur oft liðið langur tími þar til þeir koma Framhald á bls. 12 félagsheild sjómanna sterkari — Rætt við Sverri Guðvarðarson, stýri- mann, sem skipar 10. sætið á lista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík 1964 og gegnir nú gjaldkera- storfum þar Auk þess á Sverr ir sæti í ráðgjafanefnd haf- rannsókna og nú á þessu ári tók hann við framkvæmda- stjórastarfi sjómannadagsins. Sverrir hefur búið sér vist- legt heimili að Háaleitis- braut 42 og býr þar ásamt konu sinni Sigríði Bjarna- sen og 5 börnum þeirra. Við hittum Sverri að máli nú fyrir skömmu og bar þá helzt á góma málefni sjómanna, en þeim er Sverrir manna kunn ugastur og hefur af þeirra dagurinn í ár hafi heppnazt vel. — Hvernig er svo að starfa að félagsmálum sjómanna? — Það er vissulega mjög gaman, en það sem hefur háð okkur mest er skortur á fjár- magni. Nauðsynlegt væri fyrir okkur að geta haft á hendi þjónustustarfsemi, þar sem úr mörgum málum sjó- manna þarf að greiða. Þjón- usta sem slík stofnun ætti raunverulega að inna af hendi fyrir sambandið og sambandsfélögin hvert um ánægðir, má segja að hin mál in eigi mjög mikla samleið. — Hvernig er það, hefur ekki verið gerð tilraun með að ákveða launahlutföll sjó- manna á kerfisbundinn hátt? — Jú, þegar samningarnir voru undirritaðir 2. septem- ber 1963 fyrir starfsmenn á íslenzkum kaupskipum, varð samkomulag um að gerð yrði tilraun með að taka upp launakerfi, sem grundvall- aðist á kerfisbundnu starfs- mati. Skipuð var nefnd í mál ið, og voru auk mín tilnefnd ir í hana,, Einar Árnason, Viggó Maack, Lárus Þorvalds son og Pétur Thorarensen. Með nefndinni starfaði einn ig framkvæmdastjóri Iðnað- armálastofnunarinnar, Sveinn Björnsson, og var hann henni til ráðuneytis um öll störf hennar. Undirbúningsvinna tók tæpt ár og þá vorum við bún ir með kerfið og starfslýsing ar á flestum farskipunum. Var máli þessu það langt kom ið að það var tilbúið fyrir matsnefndina sem átti að raða niður starfsgreinum. Slíkt var háð því, að öll fé- lögin skrifuðu undir sam- komulag um þetta mál, en enn hefur eitt félagið ekki séð sér fært að gera það og er því mál þetta stanzað eins hálfu verið falin mörg trúnað arstörf eins og sjá má af framangreindu. Spurðum við Sverri fyrst um ný liðinn sjó mannadag. — Það er mikil vinna, sem liggur í því að undirbúa há- tíðahöld þessa dags, því auk þess að sjá um hátíðahöldin hér í Reykjavík önnumst við fyrirgreiðslu fyrir félög úti á landi. Um nýbreytni í hátíð arhöldum nú má nefna að reynt var að gera meira fyrir börnin og haldin var barna- skemmtun í Laugarásbíói og unglingadansleikur í Lídó sem hvort tveggja var vel sótt og heppnað. Slík hátíða- höld sem þessi fara náttúru- lega mikið eftir veðrinu, en þegar á heildina er litið, held ég að megi segja að sjómanna sig, fæst ekki nema að nokkru leyti á meðan stofn- unin hefur ekki yfir fleira starfsfólki að ráða en nú er. Verkefnin, bæði frá félags- legu og hagsmunalegu sjónar miði, hafa sífellt verið að 'aukast og eiga að flestra dómi eftir að gera það í rik ari mæli á komandi árum. Nú bindum við miklar vonir við það að fá fé úr aflatrygg- ingasjóði hliðstætt við það sem L. í. Ú. fær til sinnar starfsemi. Það er einnig von okkar að sjómannastéttin samein- ist sem mest innan eins sam bands, þar sem hagsmunir hinna ýmsu félaga fara í meg inatriðum saman. Ef skipting tekna sjómanna gæti tekizt með þeim hætti að allir væru Sverrir á skrií’stofunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.