Morgunblaðið - 19.05.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 19.05.1966, Qupperneq 22
22 MORGU NBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. maf 1966 VALGEBÐUR GUÐNADÓTTIB frá ísafirði, andaðist 18. þessa mánaðar. F. h. aðstandenda. Halldór B. Ólason. Sonur okkar og bróðir ÞÓBARINN KRISTBJÖBNSSON lézt af slysförum 17. þessa mánaðar. Katrín Einarsdóttir, Kristbjöm Þórarinsson og böra. Útför eiginmanns míns og föður okkar, HARALDS ÓSKARS LEONHARDSSONAR verzlunarmanns, Háaleitisbraut 32, Reykjavík, verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 21. maí kl. 10,30 f.h. Guðbjörg Ingimundardóttir, Leonhard Ingi Haraldsson, Haukur Ilaraldsson. Faðir okkar HELGI SVEINSSON verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 20. maí kl. 2 e.h. Vilborg Helgadóttir, Þórey Haraldsdóttir, Jarðarför mannsins míns SIGURÐAR PÁLS GUÐMUNDSSONAR Skúlaskeiði 30, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 21. þ.m. kl. 11 f.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Helga Stefánsdóttir. Alúðarþakkir færum við öllum er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, SIGURÐAR V. JÓNATANSSONAR Stórhöfða. Sérstaklega þökkum við stofufélögum og starfsfólki sjúkrahúss Vestmannaeyja. Óskar Sigurðsson, ■ Erla Sigurðardóttir, Gunnar Ólafsson. Útför eiginmanns míns EIRÍKS JÓNSSONAR Sandlækjarkoti, fer fram frá Hrepphólakirkju laugardaginn 21. maí kl. 2. Kristín Ingimundardóttir. Jarðarför SIGRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR hefst með húskveðju að heimili hennar Alviðru í Ölfusi laugardaginn 21. maí kl. 12. Jarðsett að Kotströnd kl. 3. Árai Jónsson, Margrét Áraadóttir, Magnús Jóhannesson. Jarðarför KARLS H. JÓNSSONAR bifreiðastjóra, Ásvallagötu 29, er andaðist í Landsspítalanum 12. þ.m. fer fram fostu- daginn 20. maí kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Þorbjörg Jónsdóttir, böra, tengdabörn og barnabörn. Útför konunnar minnar ÞÓRUNNAB KJARAN ÓLAFSSON fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 20. þ. ni. kl. 1,30 e. h. Pétur Ólafsson. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför INGIGERÐAR SÍMONARDÓTTUR Vandamenn. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MARGRÉTAR HELGADÓTTUR Akranesi. Hallgrímur Tómasson og synir. Einbýlishús: Til leigu er einþýlishús, 3 her bergi, eldhús, bað og þvotta- hús. Leigist til eins árs. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir 22. maí, merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 9376“. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Airwick lykteyðandi undraefni. ÓLAFUR GtSLASON & Co h.f. Ingólfsstræti 1 A Vöggnr Körfur og hréfakörfur, marg- ar stærðir. Tágastólar og kollar hentugir í sumarbústað. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Dalagara. Dalagarn. DALA-garnið ný munstur, nýir litir Dalagarnið viðurkennd norsk gæðavara. Notið aðeins það bezta, hekl- ið og prjónið sumarpeysuna úr Dalagarni. AÐEINS ÞAÐ BEZTA Egill Jacobsen Austurstræti 9. Hellissondur Til mála getur komið að leigja eldra samkomuhúsið á Hellis- sandi, og standsetja það sem verkstæði, eða íbúð. Húsið er um 140 ferm. að grunníleti. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A. Sími 22714. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Beztu þakkir færi ég öllum þeim, sem gjörðu mér 75 ára afmælisdaginn ógleymanlegati, fyrir stórgjafir frá burtfluttum Eyrbekkingum, svo og frá frændfólki mínu og vinum víðs vegar, fyrir blóm og árnaðaróskir, heimsóknir og kveðjur. Ylur þessa dags mun endast mér til 'æviloka. Með kærri kveðju og blessunaróskum. Pálína Pálsdóttir. Öllum þeim, sem hafa glatt mig á sjötugs afm'æli mínu og sýnt mér margvíslegan kærleika bæði með heim- sóknum, gjöfum og árnaðaróskum, þakka ég af hrærðu hjarta og bið góðan Guð að launa þeim og blessa ríku- lega. Signe Ericsson. LOKAÐ A MORGllN frá hádegi vegna jarðarfarar. ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR H.F. RITFANGAVERZLUN ÍSAFOLDAR H.F. Vegna Haraldar Ó. Leonhardssonar, skrifstofustjóra, verð- nr skrifstofum vorum lokað laugardaginn 21. maL BÍLASKOÐUN OG RYÐVÖRN. Vegna Haraldar Ó. Leonhardssonar, skrifstofustjóra, verð- ur skrifstofum vorum lokað laugardaginn 21. maí. Pappírsvörur hf. Skúlagötu 32. GARÐAR GISLASON H F. 11500 BVGGINGAVÖRUR GirÖinganet Gaddavír HVERFISGATA 4-6 Jarðarför SIGRÍÐAR KRISTÓFERSDÓTTUR fyrrum húsfreyju, að Hörgsdal á Síðu, fer fram laugardaginn 21. maí nk. og hefst frá heimili hennar kl. 12 á hádegi. — Jarðsett verður frá Prest- bakka. . Vandamenn. Hjartkær móðir, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN ÖGMUNDSDÓTTIB Forahaga 22, andaðist 18. þessa mánaðar. Haraldur Guðmundsson, Valdis Þorkelsdóttir, Guðrún Haraldsdóttir, Guðlaugur Jörundsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma SVEINSÍNA BENJAMÍNSDÓTTIR • Tannastöðum, verður jarðsett laugardaginn 21. maí. Athöfnin hefst •með húskveðju að Tannastöðum kl. 1,30 e.h. Jarðað verður að Stað í Hrútafirði. Börn, tengdabörn og baraabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.