Morgunblaðið - 19.05.1966, Síða 25

Morgunblaðið - 19.05.1966, Síða 25
Hmmfuáagur 19. maí 1966 25 MORGU N BLAÐIÐ Halldóra húsircy/a m Enni sjötucf í dacj MÓÐURSYSTIR mín, Halldóra húsfreyja í Enni við Blönduós, er sjötug i dag og vil ég því fara um hana fáeinum orðum. Hún heitir fullu nafni Halldóra Sigríður og voru foreldrar henn- ar Ingimundur Sveinsson smá- Bkammtalaeknir og Hólmfríður Davíðsdóttir bónda á Sneis, Davíðssonar. Átján ára gömul giftist hún Sigurði bónda í Enni, Sveinssonar s. st., Kristó- ferssonar s. st. Eignuðust þau fimm börn og eru þrjú á lífi: Hólmfríður, B.A., gift John Ing- ham, bankamanni i Preston í Englandi, Helgi, húsgagnasmið- ur í Reykjavík, kvæntur Fjólu Vilmundardóttur og Margrét, gift Hálfdani Helgasyni, kaup- manni í Reykjavík. Halldóra missti mann sinn af — Sverrir Framhald af bls. 12. um sjóðsins verið varið til að greiða með reksturskostn að skrifstofunnar. Þáð var tvímælalaust mjög þýðingar- mikið fyrir okkur að fá þetta inn í samninga, enda hefur sjóðurinn þegar komið að miklu gagni. — Rekið þið orlofs eða hvíldarheimili fyrir félags- meðlimi? — Við eigum 12 þúsund fermetra land í Laugardaln- um og þar reistum við fyrir 4 árum 3 sumarbústaði. Þar hafa félagsmeðlimir og fjöl- skyldur þeirra getað fengið ýmist viku- eða hálfsmánað- ar vist og hefur aðsókn að sumarbústöðunum verið vax- andi og er útlit á því að reisa verði fleiri skála í ná- inni framtíð, ef hægt á að vera að anna eftirspurn. Sum arbústaðir þessir eru á mjög fögrum stað, — stutt í sund og gufubað á Laugarvatni, slysförum 1924 og bjó um hríð ekja í Enni, þar til hún giftist aftur 1929 og er seinni maður hennar Þorsteinn Sigurðsson frá Hvammi í Laxárdal, alkunnur dugnaðarbóndi norður þar. Þau eiga þrjú börn: Elsu Guðbjörgu húsmæðrakennara, gifta Jóni Bergssyni, bónda á Ketilsstöðum á Völlum, Sigurð Heiðar, bíla- viðgerðarmann á Blönduósi, kvæntan Helgu Ólafsdóttur, og Ingimund Ævar, bónda í Enni, kvæntan Ingibjörgu Jósefsdótt- ur. Halldóra varð fyrir því slysi fyrir allmörgum árum síðan að skaðbrennast og fékk að vísu bata af því meini eftir langa spítalavist og dvöl hjá dóttur sinni í Englandi, en síðustu árin hefur hún átt við annan þrálátan sjúkdóm að stríða, sem mjög háir henni. Maður hennar liggur ríu einnig á spítala, svo að skuggar falla á þessi tímamót ævi henn- ar. Vona ég þó að birtu beri á þennan dag, þegar hún í hópi barna og vina minnist ævistarfs síns, finnur þakklæti þeirra og allra þeirra barna og unglinga, sem hafa átt hjá henni sumar- dvöl, notið umönnunar þeirra hjóna og mikils myndarskapar og þrifnaðar hennar. Enni stendur hátt og sér það- an til suðurs hið næsta yfir mikið og fagurt tún, sem bóndi hennar hefur ræktað, en fjær yfir gróðursælar sveitir og fagr- an fjallahring Húnavatnssýslu Það útsýni nýtur sín vel á björt- um vormorgnum, en einnig síð- sumars í sólskini að afstöðnum regnskúrum, sem gert hafa alla liti ferska. Slíks útsýnis í æðra og andlegra veldi óska ég þess- ari frændkonu minni á sjötugs- afmæli hennar. hægt að fá hesta leigða og einnig höfum við útvegað dvalargestum veiðileyfi. /— Og framundan í mál- efnum sjómanna? — Nú liggur ný atvinnu- löggjöf fyrir Alþingi og fel- ast í henni margar úrbætur t.d. er gert ráð fyrir að þeir er lokið hafa 2. bekk Stýri- mannaskólans fái að sigla sem stýrimenn þá sex mán- uði sem líða, unz kennsla hefst í 3. bekk. Leiðir af þessu að nemendurnir verða miklu betur undir lokanámið búnir. Það má segja að stærsta málið sé að koma á kerfis- bundnu starfsmati og mynda eina sterka félagsheild, með aðild allra sjómannafélag- anna. Slík félagssamtök yrðu geysisterk og þá mundi einn ig nýtast betur þeir starfs- kraftar er félögin þurfa að hafa í þjónustu sinni, auk þess sem aðstaða til þess að veita félagsmönnum stór- aukna þjónustu mundi batna, sagði Sverrir að lokum. — Úr borginni Framhald af bls. 10 horft á börnin sjálf að leik og séð hvaða leikföng voru bezt við hæfi á hinum ýmsu aldurs- skeiðum. Við komum líka í Grænuborg, sem er elzt barna- heimila Sumargjafar, en stendur enn vel fyrir sínu, enda byggt af mikilli framsýni, t.d. er þar sér inngangur fyrir hverja deild þótt húsið sé smíðað 1931. Auð- vitað ér mörgu áfátt í Grænu- borg eins og nærri má geta, en það er einhvern veginn alltaf eins og góðar vættir séu þar í hverju horni. Við vorum þar með skólann um árabil og það var einstaklega notalegt og indælt í alla staðL — Þegar við komum hingað á Fríkirkjuveginn, ségir Valborg, þótti mér sem við hefðum himin höndum tekið, hér var svo rúmt um okkur og notalegt. Þá voru tólf stúlkur í skólanum og af framsýni — héldum við — hafði verið gert ráð fyrir að þeim fjölg aði allt upp í átján. Við höfum hérna niðri t.d. föndurherbergi sem við getum ekki notað núna, nema helzt sem geymslu og í raun og veru er allt húsnæðið að verða of lítið. Við erum að sprengja þetta utan af okkur. — Eitt er það sem ég hef iát- ið kenna hér og sumum hefur þótt óþarfL en það er danska, segir Valborg. Mér hefur reynzt það svo, að þótt kallað sé að gagnfræðingar kunni dönsku, er sú kunnátta oft ekki beysin. Þær kunna kannski málfræðina, stúlk urnar en hafa lítið sem ekkert lesið á málinu, sizt af öllu fræði bækur. Mér finnst það lífsnauð- syn fyrir okkur að geta lesið og skilið ajn.k. eitt Norðurlandamál anna, einkum til þess að við getum kynnt okkur fræðirit i okkar grein, sem eru næsta fá til á íslenzku. Við höfum feng- 'ið til ágætan kennara, Jónu Han- sen, og æfum stúlkurnar m.a. með lestri fræðibóka um upp- eldismál. Þetta hefur gefið góða raun og næsta ár ætlum við að auka námið, m,a. með tal- æfingum o.fl. Auk fræðibóka- lesturs er svo það, segir Val- borg, að fóstrur á Norðurlönd- um hafa með sér félagsskap og halda mót á nokkurra ára fresti — Vistheimili Framhald af bls. 20 verktökum, byggingameisturum eftirlitsmönnum og öllum öðrum, sem að þessum heimilum báðum hafa unnið, þakkir fyrir vel unn- in störf. Laugaborg Ásgeir Guðmundsson, formað- ur Sumargjafar, veitti dagheim- ilinu móttöku fyrir hönd félags- ins. Skýrði hann frá því að á- kveðið hefði verið að gefa því nafnið Laugaborg. Hann sagði að samvinna Reykjavíkurborgar og Sumargjafar hefði að sinu áliti sannað gildi sitt Sívaxandi og einnig geta fóstrur héðan far- ið til framhaldsnáms í Danmörku og sitthvað fleira má telja því til gildis. Þannig hjálpar dönsku námið fóstrunum til að halda tengslunum við starfssystur sin- ar á Norðurlöndum og fylgjast með því sem þar er að gerast. Og það er fyrir öllu að vera vakandi og fylgjast með nýjung- um á sínu sviðL Námi er ekki STÚLKUR: GuOrún Jónsdóttir, Suðurgotu 6. Guðrún Sigurbjörg Sigurðardóttir Suðurgötu 44. Guðrún Ólöi Agnarsdóttir, Suðurgötu 28. Koibrún Kristinsdóttir, Suðurgötu 30. Rósa Signý Magnúsdóttir, Túngötu 14. DRENGIR: Birgir Sigurðsson, Uppsalavegi 3 Einar Valdimar Ingvarsson, Vallargötu 19. Guðbrandur Jóhannsson, Uppsalavegi 5. Hallbjöm Heiðmundsson, Strandgötu 11. Henrik Rúdóif Henriiksson, Varma- landi. Jóhannes Bjarnason, Túngötu 23A. Þorvaldur Árnason, Landakoti. Ferming í Hvalsneskirkju, nppstign- ingardag, 19. maí, ki. 10.30 (Sandgerði) STÚLKUR: Anna SoCfía Jóhannsdóttir, NorSur- götu S. Borghildur Brynjarsdótttr, Hliðargötu 18. Helga Herborg Guðjónsdóttir, Suður- götu 1. Hiidur GuSmundsdóttir, BirkihlíS. Hrefna Andrésdóttir, Vallargötu 8. ína Dóróthea Jónsdóttir, HlíSargötu 33. Ingunn Guðlaug Jónsdóttir, Tjamar- götu 9. - Valborg FríSur Níelsdóttir, Brekku- stíg 14. Valgerður Bergsdóttir, Bæjarskerjum. DRENGIR: Aðaisteinn Sveins9on, Tjamargötu 11. Benóný Þórhallsson, Brekkustíg 3. Guðjón Bragason, Suðurgötu 7. Skúli Ragnar Jóhannsson, Brekkustig 11. Sævar Hreiðarsson, Túngötu 12. Ferming 1 Norðfjarðarkirkju, upp- stigningardag 19. maí, kl. 10.30 árd. og kl. 2 siðd. Prestur: Séra Árni Sigurðsson. STÚLKUR: Anna Herbertsdóttir, Biómisturvöllum 1«. Bára Kjartansdóttir, Hlíðargötu 18. Björk Bjamadóttir, Hlíðargötu 14. Dagrún Ársælsdóttir, Víðimýri 18. Elínborg Krjstín Þorláksdóttir, Skorra stað. skilningur er fyrir barnaverndar málum, sagði Ásgeir Guðmunds- son. Undirstaða starfsemi barna- heimilanna er vel menntað starfs fólk og fóstruskóla Sumargjafar er ætlað að sjá fyrir því. Frá og með þessu ári getur fósturskól- inn útskrifað 25 fóstrur á ári. Ég óska svo Laugaborg blessunar í lífi og starfL Þáttaskil i barnaverndarmálum Ólafur Jónsson, formaður barnaverndarnefndar, þakkaði fyrir hið glæsilega vistheimili og sagði að það skapaði þáttaskil i barnaverndarstarfinu. Það mun skapa skilyrði ti'l þess að hag- nýta ýmis konar sérþekkingu betur en áður hefur verið hægt. lokið þegar nemandi tekur við prófskírteini. Við verðum að halda áfram að læra og fylgjast með alla okkar starfsævi, ann- ars koðnum við niður í hvers- dagsönnunum, sjálfum okkur og öðrum til ama, segir Vaiborg Sigurðardóttir, skólastjóri Fóstm skólans, fimm barna móðir og húsmóðir á umsvifamiklu heim- ilL Hún getur trútt um talað. Víðimýri 8. Hallgerður Gísladóttir, Seldal. Hallveig Halla Hilmarsdóttir, MiO- stræti 23. Heiðrún Þyri Sigfúsdóttir, Ásgarði 6. Hjálnvfríður Björg Jóhannsdóttir, Blómsturvöllum 16. Jóhanna Björnsdóttir, Egilsbraut 19. Jóna Katrín Aradófctir, Melagötu 3. María Guðjónsdóttir, Hiíðargötu 18. Ragna Ingimundardóttir, Strandgötu 38. Sigríður Þorbjörg V ilh j álmadófct ir, Hlíðargötu 26. Sigrún Halldórsdóttir, MiðstræU 32. Sigurbjörg Eiríksdóttir, Naustahvanuui 12. Sigurbjörg Ósk Friðriksdóttir, Strand- götu 4. Sólveig Sesselja Einarsdófctir, Þi«lju- völlum 35. Stefanía Steindórsdóttir, Hólsgötu 4, Þóra Ásbjörnsdóttir. Nesgötu 20A. DRENGIR: Arnar PáLmi Helgason, Hafnarbraut 20. Arnór Árnason, Breiðabliki 9. Bergsveinn Bjamason, Þórhólsgötu 4. Guðni Haukur Sigurðsson, Nesgötu 14 Hinrik Halldórsson, Strandgötu 2. Jóhann Jónsson, Skálateigi. Pétur Guðbjörn Óskarsson, Skólavegl 12. Sigurður Jóhann Sveinbjörnsson, Hlíð argötu 6. Skúli Þórðarson, Hólsgötu 8. Svanbjörn Stefánsson, Breiðablikl 3. Sveinn Guðmundur Einarssoti. Þilju- völlum 35. Örn Óskarsson, Þiljuvöllum 30. Ferming i Akraneskirkjn 19. mai kl. 10,30 f.h. Prestur: Séra Jón M. Guðjónsson. STÚLKUR: Ágústína Halldórsdúttir, Sksgabraut 38 Helga Gísladóttir, Vitateig 5. Irja Maríarvie Bakiursdóttir, Suður- götu 108. Kriatín Steinunn HalLdórsdóttir, SuS- urgötu 124. Margrét BrandsdóMir, Höföabraut 14. Marta Sigurðardóttir Laugarbraut 9. Oddrún Ásta Sverrisdóttir, Vestur- götu 129. Ólöf Erna Adamsdóttir, Háhoiti 5 Pálína Alfreðsdóttir, Vailholti 15. Raghheiður Þóra Benediktsdóttir, Skagabraut 2. Rannveig Pélsdóttir, Heiðarbraut 32. DRENGIR: Erlingur Pétursson, Höfðabraut 12. Jón Ebbason, Skagabraut 5. Jón Sveinsson, SuSurgötu 91. Jónas Hrólfsson, Skólabraut 20. Karvel Lindberg Karvelsson, Brekku braut 13. Marteinn Kristján Einarsson, Vestur- götu 181. NíeU Óskar Jónsson, Háteigi 3. Ólafur Magnús Hauksson, Vesturgðtn 76b. Ólafur Sigurgeirsson. Völlum. Rúnar Jóhannes GarSarsson, HöfSa- braut 14. Sigurbjörn Þór GuSmunösson, Merki- gerSi 6. SigurSur GuSni SigurSsson, Heiðar- braut 21. Sigurjón Sighvatsson, Heiðarbraut 24. Ferming 1 Akraneskirkju 19. mai kl. 2 eji. Prestur: Séra Jón M. Guðjónsson. STÚLKUR: Sigríður Harðardóttir, Skagabraut 37. Sigríður Jökulrós Grimsdóttir, Grima- holti. Sigríður Karen Samúelsdóttir, Báru- götu 17. Sigurbjörg Ingunn Helgadóttir, Heið- arbraut 18. Sigurbjörg Svanhvit Sveinsdóttir. Vesturgötu 115b. Sigurborg Sigurjónsdóttir, Háhoiti 14. Sigurlaug Garðarsdóttir, Heiðarbraut 59. DRENGIR: Bjarni Rúnar GuSmundsson, Viitateig 5b. Hafsteinn Jóhannesson, Sunnubraut 24. Svavar Jóhan/sson, Jaðarsbraut 27. Teitur Benedikt Þórðarson, Sóleyjar- götu 18. Tómas Sigurðsson, Skagabraut 40. Úlrik Ólason, Laugarbraut 27. Viðar Gunnarsson, Presthúsabraut Xt Viðar Magnússon, Brekkubraut 23. Vignir Jóhannsson, Jaðarsbraut 33. Þorgeir Jóhannsson, Krókatúni 14. Þorkell Þórður Ottesen Valdimarsson. Vesturgötu 89. Þoriákur Rúnar Loftsson, GrimsholU. Þráinn Ólafsson, Innsta-Vogi. JÚMBÖ ~K- X- —--K— X- Teiknari: J. MORA Júmbó, skipstjóri og Spori báru nú saman bækur sínar. Hvað vildu glæpa- mennirnir til Bakalao? Það var heldur ósennilegt, að þeir hefðu einhverja bandamenn þarna lengst inni i landL Spori hélt því fram að það eina sem um væri að ræða, væri að haida á eftir þeim — það skipti engu máli hvernig. — Hvað erum við lengi að ná til Bakalao á þessari gömlu hestakerru? spurði Júmbó. — Hum ._ jú ______ það er svona um dags ferð, segir maðurinn, sem heitir Bodo, — því að Bodo á ekki hest _ bara uxa. P. V. G. Kolka. FERMINGAR Ferming í Hvalsneskirkju, uppstignGuðný Stefanía Guðgeirsdóttir, Hlíöar ingardag, 19. mai kL 2 eJá. (Sand- götu 21. gerði). Guörún Kristjana Siguröardóttir,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.