Morgunblaðið - 19.05.1966, Page 27

Morgunblaðið - 19.05.1966, Page 27
Fimmtudagur 19. maí 1966 MORGUNBLA*>IÐ 27 í iBÆJARBiP Simi 50184 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djaría höfundar Soya. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Fjársjóðurinn í Sitfursjó Sýnd kL 5 Trygger yngri Sýnd kl. 3. KðPUOGSBIÖ Sími 41985. (The Yellow Teddybears) Spennandi og vel gerð, ný, •brezk mynd, sem lýsir einu viðkvæmasta vandamáli nú- tjmaæskunnar. Jacquline Ellis Annette Whitely. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Barnasýning kl. 3: Litli flakkarinn HOTEL OPIÐ TIL KL 11.30 í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls Lilliendahl. Söngkona: Hjördís Geirsdóttir. '■•■■■■■ ■' Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 í Blómasal og Víkingasal. Borðpantanir í sima 22321. ROÐULL lllýir skemmtikraftar Dansmey j arnar Renata og Marcella Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Anna og Vilhjálmur Vil- hjálmsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. -:'.v Siihi 50249. Ingmar bergmans chokerende mesterværk ouangiega Donuuv innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9,10. Hann, hún Dirich og Dario litmyndin skemmtilega með Dich Passer Sýnd kl. 5. Jói stökkul! með Jerry Lewis Sýnd kJ. 3 SAMKOMUR Sainkomur í færeyska Sjómannaheimil- inu, uppstigningardag og sunnudag, sem er síðasta sam koman í ár, kl. 5. — Allir velkomnir. Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma i kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Hjálpræðisherinn. Heimstrúboðinn, majór All- ister Smith, talar fimmtudag kl. 20,30. Brigader Driveklepp stjómar. Allir velkomnir. Almenn samkoma — Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld kl. 8, uppstigningardag. /.o.G.r. - Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.t.-húsinu. Kosið í gjaldkera stöðu og önnur fundarstörf. Æ.t. FÉLAGSLIF Litli ferðaklúbburinn Myndakvöld verður haldið föstudagskvöld 20. maí kl. 9, að Fríkirkjuvegi 11. Teknar niður pantanir í hvítasunnu- ferð um Snæfelisness- og Breiðafjarðareyjar. Ferðafélag Islands fer tvær öku- og göngu- ferðir á sunnudaginn. önnur er um Brúarárskörð, en hin á Grímmannsfell. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmti samkomu fyrir aldraðar aust- firskar konur, í Breiðfirðinga- heimilinu Skólavörðustig 6 A, mánudaginn 23. þ.m. kl. 8, stundvíslega. — Austfirskar konur, sem búsettar eru bænum og sótt hafa þessa ár- legu skemmtun félagsins eru velkomnar. Einnig austfirzkar konur, sem staddar eru í bæn- um. — Félagskonur fjölmenn ið og fagflið gestum ykkar. Stjómin. Húscigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A. ■ Sími J5659. Opin kL 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Cömlu dansarnir Póhsmjl Hljómsveit Ásgeirs Sverrissenai. Söngkona: Sigga Maggy. OPIÐ I KVÖLD Keynir Sigurðsson og félagar leika og syngja. INGOLFS-CAFÉ Hinir vinsælu HLJÓMAR skemmta í kvöld. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ i dag kl. 3, Aðalvinningur eftir vali: Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. GL AUMBÆ ÓÐ-MENN LEIKA í KVÖLD. GLAUMBÆ slmi 11777 Bingo í kvöld Aðalvinningur: Vöruúttekt eftir vali fyrir krónur 7000,00. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Sigtun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.