Morgunblaðið - 19.05.1966, Page 29

Morgunblaðið - 19.05.1966, Page 29
Flmmtudagur 1§. maí t§§§ ORCUNBLAÐIÐ 29 gHtltvarpiö Fimmtudagur 19. maL 8:30 Létt morgunlög: Hljómsveitin Philharmonia loik ur „Silkistigann“, forleik eftir Rossini; Herbert von Karajan tjórnar. Konunglega fílharmoníusveitin 1 Lundúnum leikur „L’Arlési- enne'S svítu nr. 1 eftir Bizet; Sir Thomas Beecham tjórnar. 8:5ö Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar — (10:10 Veður fregnir). a) Orgelkonsert í B-dúr op. 7 nr. 6 eftir Hándel. Marie-Claire Alain og kamm- erhljómsveit Jean-Francois Paillard leika. b) „Lofið Drottin einum rómia, lofsöngur (Chandos Anthem) eftir Hándel. Elisabeth Vaughan, Alexander Young, Forbes Robinson og King’s Coilege kórinn yngja með hljómsveit St. Martin-in the-Field. Stjórnandi: David Willcocks. c) Konsert í a-moll fyrir flautu. fiðlu, sembal og hljóm- sveit eftir Bach. Richard Adeney leikur á flautu, Granville Jones á fiðlu og Thur- ston Dart á sembal með hljóm sveitinni Philomusica I Lund- únum. Stjórnandi: Carl Pini. 11 .-00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrímur Jóns- son. Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson. 12:16 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttlr og veðurfregnir — Tilkynningar —* Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar: Úr tónleika- sal. Auturríski píanóleikarinn Al- fred Brendel í Austurbæjar- bíói 30. marz s.l. a) Sónata í F-dúr op. 10 n-r. 2 eftir Beethoven. b) Sónata í B-dúr DK 900 eftir Schubert. c) Sónata í C-dúr DK 840 efittr Schubert. d) Sónata i E-dúr op. 100 eftir Beethoven. 16:30 í kafifitímanum Krosskórinn í Dresten, gítar- leikarinn Manuel López Ramos og Osipov þjóðlagahljómsveitin skemmta. 16:30 Veðurfregnir: Íslandsglíman 1006 Minnzjt 60 ára ferild* glímu- keppninnar: Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra og fleiri flytja ávörp. Hörður Gunnarsson formaður Glímuráðs Reykjavíkur lýsir helztu glhnunum (Hljóðr. í Aueturbæjarbnói sL laugar- dag). 17:05 Endurtekið efni Einöngur og tvísöngur í Dóm- kirkjunni í Reykjavík: Sigurveig Hjaltested og Mar- grét EggerH>dóttir syngja lög eftir Winter, Hándel, Purcell og Mozart; Árni Arinbjarnar- on leikur undir á orgel (Áður útv. á föstudaginn langa). 17:30 Barnatími: Kjartan Sigurjóns- son og Ólafur Guðmundsson etjóma. a) Frímarux Jónasson fyrrv. skólastjóri flytur frásögu. b) iRagnheiður Gestsdóttir 13 ára leikur á píanó. c) Ferðalag út á landsbyggðina. d) Helga Harðardóttir les sög- una „Pési“ efitir Steflán Jóns- son. 18:30 Kórsöngur: Robert Shaw kór- inn syngur lög eftir Stephen Foster. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20 .-00 Okkar á miHi: Tunglið Jökull Jakobsson og Sveinn Ein- arsson taka saman dagskrána. 20:45 Tónleikar í útvarpssal Rose Miller og Þorkell Sigur- björnsson leika á selló og píanó: a) Élégie eftir Fauré. b) Berceuse eftir Fauré. c) Noktúrna eftir Fauré. d) Intermezzo úr „Goyescas** eftir Granados. e) „Le Jeudi Saint á Minuit'* extir Turina. f ) „La Fileuse“ eftir Duntoler. 21:10 „Óli skó‘‘, kvæði eftir Jón úr Vör. Árni Tryggvason leikari les. 21:20 Einsöngur: Elisabeth Södertröm syngur lög eftir sænsk tónkáld. Jan Eyron leikur með á píanó. 21:40 Jesús var sigurvegarinn Séra Helgi Tp^ggvason flytur erindi eftir Ólaf Tryggvason bónda 1 Kothvammi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 „Mynd í spegli“ eftir Þóri Bergs son. Finnborg Örnólfsdóttir og Arnar Jónsson lesa niðurlag sög unnar (5). 22:35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23:30 Dagskrárlok. SeyðisfjörÖur 3 herb. íbúð er til sölu á Austurvegi 21 Seyðis- firði, neðri hæð. Upplýsingar gefnar á staðnum og í síma 199. Stýrimaður óskast á M.s. Sandey. — Uppl. hjá skip- stjóranum eða Björgun h.f., sími 33255. Einbýlishús við Grandagarð til sölu. Húsið er hæð og ris, 5 her- bergi m. a. Bílskúr. Húsið verður til sýnis í dag og næstu daga. — Upplýsingar í síma 34430. Til sölu 3ja herbergja íbúð á efri hæð og gott ris við Hverfis- götu. — Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundat Péturssonar, Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Framtíðarslarf Eitt stærsta fyrirtæki landsins óskar að ráða nú þegar ungan starfsmann til margvíslegra starfa, þarf að vera vanur erlendum bréfaskriftum og alhliða viðskiptamálum. Tilboð merkt: „Röskur — 9378“ sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmáL TÖKUM AÐ OKKUR útihurðasmíði úr teak, origon pine og fleira. Trésmiðja ÞORKELS SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 — Sími 40175. Námskeið fyrir unglinga, er lokið hafa bamaprófi, verða haldin í júní og ágústmánuði í Laugarnesskóla, Melaskóla og Réttarholtsskóla. Hvert námskeið stendur í 4 vikur. Kennt verður 4—5 stundir á dag, fimm daga vikunnar. Kennd verður matargerð, framreiðsla, ræsting, meðferð og hirðing fatnaðar, híbýlafræði, vöruþekking o. fl. Sund verður á hverjum morgni kl. 8—9. Námskeiðsgjald verður kr. 1000,00 á þátt takanda. Nánari upplýsingar og innritun á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur dagana 23.—27. maí n.k. kl. 2—4. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. GARÐAR GISLASON HF. 11500 BYGGINGAVÖRUR Þakjám 6—11 feta. HVERFISGATA 4-6 Skrifsfofuhúsnæði til leigu Til leigu eru 3 herb. (með forstofu og snyrtiher- bergi) á 1. hæð í nýju húsi á mjög góðum stað við miðborgina. Húsnæðið leigist - fyrir skrifstofur, tannlæknastofur eða svipaða starfsemi. Upplýsingar í síma 23436. Tilboð óskast í jarðirnar Fróðhús og % hluta Svignaskarðs í Borg- arhreppi. Jörðin Fróðhús er talin Vs hluti Svigna- skarðstorfunnar og á sameiginlega veiði í Gljúfurá og Norðurá, svo og sameiginlegt beitiland með Svignaskarði að % hluta. Svignaskarði með Fróð- húsum fylgir hluti í veiðihúsi við Gljúfurá, Tilfcöð má sendi í hvora eignina fyrir sig, eða báðar saman. Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guð- mundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. fyrir 25. maí n.k. Skrifs tofus túlka Óskum að ráða skrifstofustúlku hálfan daginn e. h. Stúdents- eða verzlunarskólamenntun æskileg. Bókhalds og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Smlth & Norland hf. verkfræðingar — innflytjendur Suðurlandsbraut 4 — Sími 38320. Allt á börnin í sveitina Miklatorgi. melkal SKYRTAN ER HEIMSÞEKKT FYRIR GÆÐI • MARGAR GERÐIR • HVÍTAR í 3 ERMA- LENGDUM H E R R A D E I LO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.