Morgunblaðið - 19.05.1966, Síða 32
'ÆFHAM
ENGINN flokkur nema Sjálfstæðisflokkurinn hefur
menn innan 35 ára aldurs í framboði í öruggum sæt-
um eða vonarsætum. Ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur
meirihluta sínum verða 7 æskumenn í borgarstjórnar-
flokki Sjálfstæðisflokksins, sem skipaður er aðal-
mönnum og varamönnum. Listi Sjátfstæðisflokksins
er því listi æskunnar og ungs borgarstjóra.
Kristín Gústaísdóttir Runóljur Þétursson
Magnús L. Sveinsson
Hlutverk embættismannanna að
leysa vandamál borgaranna
— secjír PálK LíndfaE, borgar-
lögmalkir í viðfali við
Páll Líndal, borgarlögmaður á skrifstofu sinni.
BORG A RLOGM AÐURINN
í Reykjavík, Páll Líndal, hef-
ur með höndum mörg við-
fangsefni og furðu fjölbreytt.
Erindisbréf það, sem borgar-
stjórn setti honum 4. nóvem-
ber 1964 er í 15 liðum. Hann
hefur með höndum lögfræði-
leg störf fyrir borgina eins
og embættisheitið bendir til,
en önnur verkefni eru fjöl-
mörg. Hann gegnir t.d. fyrir
Húsnæöismálastiórn veitir 171 millj
króna lán til 1263 íbúða
AEiir, sem láiisbæflr voru feingu Bán
HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN
hefur lokið við lánveitingar,
og fengu allir þeir, sem áttu
lánshæfar umsóknir hjá stofn
uninni hinn 1. maí sl., lán. Er
það í annað sinn í sögu slofn-
unarinnar, sem þetta tekst.
Heildarlán eru 171 milljón
króna, og voru þau veitt til
samtals 1263 ibúða. Fer frétta
tilkynning Húsnæðismála-
stjórnar ríkisins hér á eftir:
HúsnæSisrfiálastjórn hefur fyr-
ir nokkru lokið iánveitingu til
þeirra einstaklinga, er áttu láns-
hæfar umsóknir hjá stofnuninni
hinn 1. maí sl. Tókst að veita
öllum þeim lán, er lánshærir
voru, og er þetta í annað skipti
í sögu stofnunarinnar, sem slíkt
tekst. Nemur lánveitingin i
heild 171 millj. króna og var
féS veitt til samtais 1263 íbúða.
Að venju voru veitt lán af öJlum
þeim tegundum hámarkslána,
Framhald á bls. 31
borgarstjóra formennsku I
byggingarnefnd Reykjavíkur,
skipulagsncfnd, almanna-
varnanefnd og brunavarna-
nefnd. Hann fer með yfir-
stjórn skrifstofu borgarstjóra,
er framkvæmdastjóri Húsa-
trygg'nga Reykjavíkur og
fer auk þess í umboði borgar-
stjóra með málefni f jölmargra
málaflokka, t.d. fræðslumála,
hagfræðideildar, barnavernd-
armála, íþróttamála og hefur
auk þess með að gera söfn og
listir, svo að nokkur dæmi
séu tekin.
Morgunblaðið átti fyrír
skömmu viðtal við Pál Lín-
Aalf borgarlögmann, og
ræddi nokkuð um þá mála-
flokka, sem hann hefur með
höndum, en hann er sem
kunnugt er einn af þrem
æðstu embættismönnum borg
Framhald á bls. 23