Morgunblaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 5
I Fimmluðagtfr 23. júní 1966 MORGUNBLADIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM Minn sumardalur þökk sé þér . . . Þannig kvað Bægisárklerkuur inn, þjóðskáldið sr. Jón Þor- láiksson. Og þó að kvæðið sé jþýtt, er ekki að efa, að hér hef- ur hann dalinn sinn, Öxnadal- inn, í huga. Þessi vísuorð mundi eá eftirmaður sr. Jóns, sem að geta hinna stærri, ytri at- burða í iífi hans, yrði sagan ekki löng. Öðru máli gegndi, ef gamalt sóknarbarn hans segði frá minningum sínum um hann, þá vaeri margs að minnast, margt fagurt og gott í fari hans, margar ánægjustundir með honum, mörg huggunarorð hans á sorgarstundum og svo margt elskulegt. Beruharð kynntist síra Theódór náið og þeir voru virkta vinir, presturinn og Stef- án faðir hans. Mun oss hinum yngri víst ó- hætt að láta eftirmæli Bern- harðs skýra mynd vora af síra Theódóri. Hann hefur unnað pretsstarfinu og ekki kosið ann að fremur. Altarisiþjónusta fórst honum vel enda hafði hann góða rödd. Ræður hans voru látlaus- ar, en vandaðar í máli, fluttar fram af hinni mestu hógværð, fullmikiili fannst sumum, en allt eðli hans var slíkt að ekkert var honum fjær en ákefð og ofsi. Beztu ræður sínar flutti hann yfir moldum, eins og hin eldri eiga minningar um. Kunnur Mennirnir hverfa - minningin lifir minnst er í þessari grein, áreið anlega vilja kveðið hafa. Allt sitt ævisumar, og haustið með dvaldi hann þar, svo vel undi hann þar hag sínum, að annars- staðar vildi hann ekki vera eftir að hann fluttist þangað í byrj- un prestsskapar síns, 24 ára gamall eins og síðar mun sagt verða. \ 1 dag ber dalur Jóns Þor- lákssonar sannarlega beitið Sum ardalur með rentu. Norður dal- inn streymir Öxnadalsá, ærsla- fengin og atorkusöm eins og henni liggi lífið á. Og það er von. Oft er þörf en nú er nauð- syn. Sunnanvindurinn sem fyll- ir dalinn hlíða milli þennan bjarta vordag — 12. júní 1966 -— er 22 stiga heitur og honum veitist það létt venk að bræða skaflana, sem enn fylla lautir og gii eftir þennan snjóþunga vetur. í nótt hrundi snjóbrúin yfir Bægisána og nú tekur óð- fluga upp fannirnar, sem enn sitja í hvömmum túnanna þótt svona sé áliðið vors. — Það er ekki nema eðlilegt. Það hafa ikomið svo fáir hlýindadagar til Iþessa. En nú er hann kominn sendiboði vorgyðjunnar til að vinna sitt lífsins verk í þágu gróðurs og grasa. Sunnanvindurinn hjalar við upsir litlu kirkjunnar á Bægis- é. Hann streymir inn um opinn gluggann við prédiikunarstólinn og bærir blöðin hjá prestinum meðan hann flytur ræðu sína. —- En fólkið í kirkjunni heyrir ekki í vindinum þótt veður- hljóð hlýindanna ætti að láta því ljúflega í eyrum. í dag er (það á valdi minninganna — það er að hugsa um liðna tímann. Þessi dagur er honum helgaður, því að nú eru söfnuðir hins gamla Bægisárprestakalls að minnast þess, að í vor er liðin ein öld frá fæðingu síðasta sókn arprestsins þeirra, sr. Theódórs Jónssonar. Þess vegna fjölmenn ir eldra kynslóðin í sóknum hans (Bakka og Bægisár-) til kirkjunnar í dag, þar sem hann prédikaði yfir því í meira en hálfa öld. — Jatkob Tryggvason organisti á Akureyri hefur æft kórana, sem syngja við guðsþjón ustuna og þegar aðkomuklerkur hefur prédikað út fré texta dags ins, flytur sóknarpresturinn, sr. Agúst Sigurðsson á Möðruvöll- um minningarræðu þá um sr. Theódór sem hér birtist kafli úr: Sögu síra Theódórs mé segja J fáum orðum. Er vafalaust, að kysi hann sjálfur, að sem minnst færi fyrir. Hann gaf sig ekki að almennum málum utan prest ekaparins og um hann stóð aldrei atyrr. Bernharð Stefánsson alþm. sagði í minningargrein um síra Theódór, að ef aðeins ætti gáfumaður úr annari sveit, sem var við útför Stefáns Bergsson- ar (á Þverá) 1938 og ekki hafði heyrt til sr. Theódórs dáðist mjög að ræðu hans við það tækifæri og taldi hana eina hina beztu líkræðu, er hann hafði heyrt. Var síra Theódór þó kom inn á áttræðisaldur er þetta var. Hann var prýðilega fróður um ættir og íslenzka menn. Kunni ógrynni af kímnisögum og sagði manna bezt frá, en •■■■■■■■■■«•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ G. Br. skrifar ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i græzkulaust í annarra garð. Hann vildi vel. Var góður mað- ur. Út í frá vita fáir hve mikils- verð æfi hinna kyrrlátu og hlj óðu í landinu er svo oft heima mönnum. Þannig var það hér. Slík er saga síðasta Bægisár- prestsins. Þótt hann héldi blöð og læsi mikið gerðist hann frá- leitt afskiptasamur um stjórn- mál eða sveitarstjórn. En það fundu heiimamenn við moldir hans, „ að þar voru gerð þátta- skil í vorri eigin sögu“, eins og arftaki hans í prestembættinu í Bægisár- og Bakkasóknum sagði við kistu hans hér í kirkjunni útfarardaginn um veturnætur 1949. Var þá ekki það eitt orðið að horfinn var hér á Bægisá síðasti presturinn á staðnum, sem vissulega voru döpur örlög þessa fornhelga kristniseturs og aldagróna prestsbols held.ur og 'hitt, að sérstæður og merkileg- ur fulltrúi Iiðins tíma og geng- innar kynslóðar var þar kvadd- ur. „Maður ólíkur öllum öðrum sem vér þekktum og munum þekkja“, eins og faðir minn komst að orði við útför hans, „ógleymanlegur hverjum þeim, sem með honum átti samleið lengur eða skemur.“ Síra Theódór var f. á Auð- kúlu í Svínadal 16/5 1866, son- ur hinna merku hjóna, síra Jóns prófasts Þórðarsonar og Sigríð- ar Eiríksdóltur sýslumanns Sverrisen. Hlaut hann, sem vænta mátti, hið ágætasta upp- eldi á því orðlagða bókmennta- og menningarheimili, sem prests hjónin á Auðkúlu bjuggu börn- um sínum, dætrunum 5, sem upp komust, og eina syninum, sem náði fullorðins þroska. Pretssonurinn á Auðkúlu fór ungur í Lærða skólann, varð stúdent tvítugur. Kandídat frá Prestskólanum tveim árum síð- ar. Hefur sú leið snemma verið ákvörðuð 'hinutm bókhneigða æskumanni, og því fremur sem 5 ættfeður hans í beina karllegg voru allir prestar. Fannst það og aldrei á síra Theódóri sjálf- um, að 'hann mundi annað kos- ið hafa. Þar eð Prestskólinn var aðeins tveggja ára nám, en ó- heimilt að vígja prest yngri mann en 25 ára, var oftast, að ungir kandídatar leituðu sér við- urhalds í kennslu eða ritara- störfum hjá embættismönnum meðan biði átekta. Þannig var síra Tbeódór barnakennari 1888- 90, en 12. júní það ár var hon- um veitt Bægisá. Þurfti kon- ungsleyfi þar eð hann var aðeins 24 ára. Og það átti svo fyrir æskumanninum frá Auðkúlu að Sr. Theódór Jónsson, liggja, er hann tók Bægisá í Vaðlaþingi að veitingu vorið 1890, að byggja þann stað í sam- fellt 60 sum-ur. Þótt ekki kæmi annað til, en hin sjaldgæfa fast- heldni og tryggð síra Theódórs við Bægisárstað, væri oss sann- arlega verðugt og skylt að minn ast aldarafmælis hans. En vér höfum þó einnig hugfast, að hann naut þess ríkulega að þjóna útkirkjunum,, að Myrká til 1911, og álveg sérstaklega úr fram á Bakka, þar sem kirkjusókn hef- ur lengi verið til m-una mest í þessu héraði....... Fyrstu 8 árin var Þóra syst- ir sr. Theódórs ráðskona hans á Bægisá. Hún giftist síðar síra Stefiáni M. Jónssyni á Auðkúlu. Hinn 28. apríl 1898 kvæntist síra Theódór Jóhönnu Gunnarsdótt- ur, sem kalla má að væri frá Hálsi í Fnjóskadal, en móðir hennar, frú Valgerður síðar skólastýra í Laugarlandi í Eyj- arfirði, var dóttir Þorsteins á Hálsi Pálssonar. Frú Jóhanna var fædd á Hálsi 26. júní 1873, en það vor fékk faðir hennar, síra Gunnar Gunnarsson pr. á Svalbarði við Þistilfjörð, veit- ingu fyrir Lundarbrekfcu í Bárð ardal. Höfðu þau hjónin þá ver- ið 8 ár gift, eignast 5 börn og misst öll. Gleðin yfir fallegu, yndislegu dótturinni, sem fædd- ist á Hálsi þegar bjartnættið er mest og bjarkirnar ofan við garð í fegurstum blóma fölnaðri þjónustuna 12. júr: eins og birtan og gróðurinn und- ir vetur næsta haust. Sr. Gunmar dó á Ljósavatni á messuferð 21. okt. 1873 aðeins 34 ára. Hann var f. í Laufási vorið 1839, son síra Gunnars í Laufási Gunnarsson- ar prests þar Hallgrímssonar. Þetta var skáldhneigð gáfuætt, móðir hans var frú Jóhanna Kristjana Gunnlaugsdóttir Briem sýslumanns á Grund Guðbrands sonar prests á Brjánslæk Sig- urðssonar. Ungu prestshjónin fró Svalbarði voru bæði gófuð og glæsileg. En þeim hafði reynztk aldsamt eystra, fín- gerðu listrænu fólki er hættara við kali, en grófu og sterku manngerðinnL Vorblómið verður dapurt í skugganum, en jafnvel þar fegr ar það og gleður þann, sem horfir inn í forsæluna. 1 dauf- legri fegurð þess sjást samt úr- ræði. Æfi frú Jóhönnu varð öll á Bægisá. Við þann stað er nafn hennar bundið, þessarar gáfuðu og fallegu aðalskonu. Og þau eru horfin héðan síðustu prestshjónin að Bægisá. Ég mun ekki hafa fleiri orð um sögu þeirra nú, hún er og yður öll- um vel kunn, metur þar hver eftir sínum eigin tilfinningum og greind. Þau hvíla hér suður af kirkjudyrunum. Þau höfðu fóm að öllum kröftum sínum á þess- um stað. Hér hvarf þvi það aftur til jarðarinnár, sem af jörðu var. En andinn til Guðs, sem 0af hann“. 1 tilefni aldarafmælis sr. Theódórs barst Bægisórkirkju stórgjöf fiá Sigríði, dóttur prests hjóanna. Skal fénu varið til fegr unar kirkjunni. — Bægisársöfn- uður hafði látið gera fagra bök — gestabók Bægisárkirkju —. Skráðu allir kirkjugestir við minningarguðsþjónustuna nöfn sín í hana. — Bakkasöfnuður lét leggja fagran blómsveig á leiði þeirra frú Jóhönnu og sr. Theó- dórs sem er í garðinum sunnan ki'rkj'Udyra gegnt legstað sr. Jóns Þorlákssonar. Og þegar haldið var fró kirkjunni að messu lokinni, blöktu borðam- ir á minningarkransi síðustu prestshjónanna á Bægisó mjúk- lega í hlýjum sunnanblænum, sem blés norður dalinn. Sextugs- afmæli STEFÁN Pétursson, úbgerðarmað ur á Húsavík, er sextugur í dag. Stefán hefur rekið útgerð með Þór bróður sínum í 35 ár. Þeir hófu útgerð sína með 8 tonna báti en félag þeirra, Útgerðar- fiélagið Barðinn h.f. er nú eig- andi þriggja skipa: Dagfara, Nátt fara og Péturs Jónssonar, sem allt eru þekkt aflaskip. Jafn- framt því að stjórna stóru út- gerðarfyrirtæki, sem Útgerðar- fél. Barðinn er nú orðið, hefur Stefán fram til síðustu ára, verið fastsækinn og fengsæll skip- stjóri. — Frét.tarit.flri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.