Morgunblaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 18
18 MORCU N BLAÐIÐ Flmmtudagur 23. júní 1966 Afvinna 'óskast 25 ára stúlka með ensku- og þýzku kunnáttu óskar eftir atvinnu, sem fyrst. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Vinna — 9476“. Sérverzlun til sölu Sérverzlun er til sölu við eina af aðalgötum borg- arinnar. Einstakt tækifæri fyrir samhenta fjöl- skyidu sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Nýr lager, hagstæð kjör. Tilboð merkt: „Verzlun" send- ist blaðinu fyrir 30. júní. Lifli ferðaklúbburinn Jónsmessuferð um næstu helgi laugardag og sunnu- dag „út í bláinn“. Uppl. í síma 15937 milli kl. 2—8 virka daga. Farmiðasala föstudagskvöld að Frí- kirkjuvegi 11 frá kl. 8.00 — 10.00. LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. H E L AIV! C A síðbuxvr H E L AIV C A sk'iðabuxur i ú r v á 1 i . ---★---- — JPÓSTSENDUM — LOMDON, dömudeild <"1 fs* * SHAMPO BIRGÐASTOÐ Laxveiði í Qlfusá til leigu Til leigu er neta og stangaveiði í Ölfusá. Upplýsingar í síma 18105, utan skrifstofutíma 36714. FASTEIGNIR og FISKISKIP Hafnarstræti 22. Veiðimenn, verktakar eða ferðahópar Til sölu er 15 m Dodge Weap>on bifreið árgerð 1953 með nýju ál-húsi og nýjum sætum. Með bifreiðinni fylgir mikið af varahlutum. Upplýsingar á kvöidin í símum 32298—36444. Staðhverfingar Sumarferð félagsins verður farin sunnudaginn 26. júní í Staðarhverfið. Mætum öll LITAVER SF. Neodon plastgólfdúkur með filt undirlagi. Verð, pr. ferm. 147/-Margir litir. Linoleum parket dúkur. Verð pr. ferm. 157 kr. — Margir litir. Enskur pappadúkur. Verð pr. ferm. 40 kr. — Parketlitir. Kanadískt og hollenzkt Veggfóður í viðarlitum o. fl. — ódýrt. Linoieum parket gólffiísar. Verð pr. ferm. 128 og 135. Einnig enskar, þýzkar og amerískar gólfflísar í úrvali. Ennfremur lím fyrir alla ofangreinda liði. Litaver sf. Grensásveg 22 og 24 stundvíslegá kl. 2 e.h. með nesti. — Farið verður í eigin bifreiðum. Nánari upplýsingar í símum: 21192 og 34352 í Reykjavík; 2351 í Keflavik og 8055 í Grindavík. íTettaer

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.