Morgunblaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 9
Fimmtuðagur 23. júní 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 Danskar sportblússur mjög smekklegar. Sérstaklega Jientugar fyrir bílstjóra, og eins til allskonar ferðalaga, í sumarfríinu, nýkomnar. GEYSIRhf. fatadcildin. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Skarp- héðinsgötu er til sölu. Bíl- skúr fylgir. 4ra herbergja fbúð á 1. hæð við Klepps- veg, er til söhi. Verður af- hent fullgerð. fbúðin er í suðurenda í 3ja hæða fjöl- býlishúsi. 3/o herbergja íbúð við Hraunbæ, er til sölu, ekki alveg fullgerð (vantar eldhúsinnréttingu Og skápa. 5 herbergja ný rbúð á 1. hæð við Vallar braut, að öllu leyti sér, er til sölu. 5 herbergja ibúð á 1. hæð við Háaleitis braut, er til sölu. fbúðin er ekki alveg fullgerð, en full máluð með ísettum hurðum. Endhúsinnréttingu, skápa og teppi vantar. 4ra herbergja íbúðir við Fálkagötu eru til sölu, til'búnar undir tréverk. 6 herbergja íbúð á efstu hæð í suður- enda í fjölbýlishúsi við Fellsmúla, til til sölu. fbúð- in er fullmáuð, hurðir ísett ar, sameign fullgerð. Sér- hitalögn. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. AXH VGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrarta að auglýsa í Morgunbtaðinu en öðrum blöðum. Húseignir til sölu fbúð á 1. hæð, fjögur herb. Löng lán áhvílandi. Laus til íbúðar. 3ja herb. hæð með öliu sér. Laus til íbúðar. Úth. kr. 250 þús. Efri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt stórum bílskúr, á fallegum stað. Gamalt timburhús með tveim íbúðum. Laust til í’búðar. Hæð og ris í Túnunum, alls 7 herb. Nýtt einbýlishús £ Þorláks- höfn. Nýtt einbýlishús með eignar- landi, í Mosfellssveit. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Lóð undir einbýlishús á ein- um eftirsóttasta stað í ná- grenni borgarinhar. 2ja herb. íbúð, 70 ferm. á 4. hæð við Kleppsveg. 2ja herb. íbúð, 60 ferm. á 2. hæð við Ljósheixna. 2ja herb. íbúð, 60 ferm. í kjallara við Reynimel. 3ja herb. íbúð, 96 ferm. á 4. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. risíbúð, 80 ferm. við Holtsgötu. 3ja herb. íbúð, 85 ferm. á jarð hæð við Mávahlíð. 3ja herb. íbúð, 85 ferm. á 3. hæð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hagamel. 6 herb. ibúð, 140 ferm. á 1. hæð við HvassaleitL 6 herb. íbúð, 143 ferm. á 2. hæð við Rauðalæk. 6 herb. íbúð, 150 ferm. á 2. hæð við Unnarbraut. Málflufnings og fasteignasfofa L Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. 1 Símar 22870 — 21750. J : Utan skrifstofutíma: j 35455 — 33267. Hafnarfjörður Til sölu raðhús við Smyrla- hraun, verður selt fokhelt með tvöföldu verksmiðjugleri. Hrafnkell Asgeirsson, héraðsdómslögmaður Vesturgötu 10, Hafnarfirði. Simi 50318. Opið kl. 10—12 og 4—6. Tilkynning trá Búnaðarsambandi Suðurlands um kosningar til búnaðarþings: Eins og áður hefur verið boðað -fara kosningar til búnaðarþings fram sunnudaginn 26. júní n.k. á kjör- stöðum sveitarfélaganna. Stjórnir hreppabúnaðarfélaganna eru kjörstjórnir við kosningarnar. YFIRKJÖRSTJÓRI. 23. Til sýnis og sölu: 4ra herb. íbúi við Hagamel, um 125 fenm. Hálft ris fylgir. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Skipasund. Útb. kr. 300 þús. Sja herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfi. Sérinnagngur. 2ja herb. jarðhæð við Njáls- götu. Sérhitaveita og sér- innganigur. 2ja herb. góð íbúð á hæð við Skipasund. Fiskbúð í Austurborginni. Söluturn á góðum stað. Sumarbústaðalönd í Reynis- vatnslandi og víðar. Nokkur sumarhús, stutt frá borginni. í smiðum Einbýlishús við Vatnsenda. Húsið er 123 ferm. (stein- hús), langt til tilbúið undir tréverk. Lóð um 4300 ferm. Einbýlishús í Kópavogi, fok- helt með hitalögn og ein- angrun komin. Skipti æski- leg á 4ra herb. íbúð í Kópa vogi eða í borginni. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari ilíýja fasteignasalan Laugavasr 12 — Simi 24300 TIL SÖLU: Einbýíishús 5—6 herb. er nú fokhelt með hitalögn. Innbýggður bílskúr við Fögru'brekku. — Skipti á 4ra herb. íbúð í bænum æskileg. 2ja herb. jarðhæð, sér við Drápuhlíð. 3ja berb. risíbúð með svölum, við Háteigsveg. 2ja berb. íbúð 2. hæð við Kieppsveg, nýleg fbúð. Skemmtileg rúmgóð 3ja herb. íbúð við Hjarðarhaga. 4ra herb. hæðir við Klepps- veg og Álfiheima. 5 herb. íbúð, 2. hæð við Sól- 'heima. 5 berb. sérhæð í Austurbæn- um. 6 herb. íbúð, 4. hæð við Hvassaleiti. Einbýlishús 7—8 herb. nálægt Landsspítalanum. Stórglæsilegt nýtt einbýlishús 7 herb., ásamt bílskúrum, við Lindarflöt. Einar Sigurisson hdl. Ingólfjstræti 4. Sími 16767. Kvöldsimi 35993. TIL SÖLU Falleg 5 herb. ibúd i háhýsi við Sólheima Ólafur Þ org rímsson HÆSTAR ÉTTARLÖG MAÐUR fasteigna- og verðbréfáviðskifti Austurstræti 14, Slmi 21785 T/7 sö/u m.a. Verzlunarhúsnæði við Hverf- isgötu. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við Háagerði. Útb. kr. 350 þús. 3ja herb. íbúð við Álfiheima. 5 herb. íbúð í Kópavogi. Allar stærðir af íbúðum við Hraunbæ. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúð. Mikil úbb. Easteignasalan Skólavörðustíg 30. Sími-20625 og 23987. Til sölu 2ja herb. sérlega skemmtileg íbúð móti vestri á 8. hæð, við Ljósheima. öll sameign frágengin. 2ja herb. íbúð við Hverfis- götu. Stórar svalir. Fagurt útsýni. Stendur auð. 3ja herb. 100 ferm. góð jarð- bæð við Rauðagerði. Sérinn gangur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við öldugötu. 3jíi herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð við Óðinsgötu, sem stendur auð. Útb, 300 þús. 4ra herb. rúmlega 100 ferm. 1. hæð við Langholtsveg. Útborgun aðeins 400—500 þús. 5 herb. 130 ferm. neðri hæð í nýlegu tvíbýlishúsi í Kópa- vogi. íbúðin stendur auð. Bílskúrsréttur. / smiðum Sérlega mikið úrval af 2ja til 6 herb. íbúðum í Hraunbæ og víðar. íbúðirnar seljast í flestum tilfellum tilbúnar undir tréverk. Sumar 2ja til 4ra herb. íbúðirnar eru komnar með hitalögn nú þegar. Athugið að væntanlegt bús- næðismálalán er tekið frá 50—100% upp í söluverð. Fasteignasala Signrbar Pálssonar byggingarmeistara, og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 23. Hófum kanpendur ab 3ja herb. íbúð í fjöl'býlishúsi í Austurborginni. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. nóv. 2ja herb. íbúð í nýlegu fjöl býlishúsi í Austurborginni, t.d. í Háaieiti eða nágrenni. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson híestaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 1 til sölu 3ja og 4ra herb. ibúðir i smiðum við Hraunbæ Ólafut* Þorgrfmsson M«TAIIÉTTAIIL60MA«UII rasteigna- og veröbrétaviðskiltl Adsturstrsoti 14. Síroi 21785 EIOiNASALAN HIYK.IAV I K LNG6LFSSTKÆT1 9 Til sölu Ný standsett 2ja herb. kjallara íbúð við Blómvallagötu. — Laus nú þegar. Útb. kx. 250 'þús. 2ja herb. íbúð í nýlegu stein- húsi við Hverfisgötu. Stórar svalir. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Teppi fylgja. 3ja herb. rishæð í miðbæn- um. Útb. kr. 130—140 þús. Rúmgóð 3ja herb. rishæð í Hafnarfirði. íbúðin er lí'tið undir súð. Útb. kr. 150—200 þús. Nýstandsett 3ja herb. rishæð við Holtsgötu. 95 ferm. 3ja herb. endaíbúð við Hjarðarhaga. Glæsileg ný 4ra herb. enda- íbúð við Ásbraut. Bílskúrs- xéttindi. Góð 4ra herb. íbúð við Eski- hlíð, ásamt einu herbergi í kjallaxa. Teppi fylgja. 125 ferm. 4ra berb. íbúð við Kleppsveg. Sérþvottahús á hæðinni. Tvennar svaiir. — Selst að mestu frágengin. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Sérinng.; sérhitaveita. I smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilb. undir tréverk. Sja og 4ra herb. íbúðir við Sæviðarsund. Seljast tilbún ar undir tréverk. Sér inng. og sérþvottahús fyrir hvOra íbúð. 4xa herb. íbúðinni fylgir bílskúr. EIGNASALAN U » Y K j /V V i K ÞORÐUR G. HALLDORSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9. Sími 20446 Til sö!u 2ja herb. íbúð á 8. hæð í há- hýsi. 2ja herb.íbúð á 2. hæð í há- hýsi. 2ja herb. íbúð við Lokastíg. 2ja herb. ibúð í Vesturborg- inni. Allar þessar íbúðir eru með harðviðarinnrétting- um og tvöföldu gleri. / eldri húsum 2ja berb. íbúð við Þórsgötu. 2ja herb. risíbúð viö Skipa- sund. 2ja herb. risíbúð við Efsta- sund. 2ja herb. risibúð við Hofteig. Lítið steinhús á fallegum stað í VesturborginnL 3/o herb. ibúðir 3ja herb. ibúð við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Drápuihlíð. 3ja berb. nýstandsett íbúð við Óðinsgötu. 3ja herb. ibúð í steinhúsi við Grettisgötu. 4ra herb. ibúðir 4ra herb. glæsileg íbúð á Högunum. Stórar svalir, — fagurt útsýni. 4ra herb. íbúð við Hofteig. 5 berb. ibúð í Laugarnesi. Eínbýlishús í Garðahreppi 1 Kópavogi og Smyrlahrauni. Sumarbústaðalönd, eignarlönd í Reynisvatnslandi. Steinn Jonsson hdL iögfræöistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. Heimasimi sölumanns 16515

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.