Morgunblaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.06.1966, Blaðsíða 15
1 Fjmmtuclagur 23. Jím! 1966 MORCU NBLAÐIÐ 15 TRABANT 601TBAEANT 601 Er rúmbezti 4ra manna bíllinn, sem er fáanlegur hérlendis, bæði hvað snertir farþega og farangursrými. — Trabant 601 er sér- staklega vandaður og fallegur bíll, mjög ódýr í innkaupi og sparneytinn í rekstri. — Viðgerðaþjónusta um land allt. — Vara- hlutir ávallt fyrirliggjandi. Slétt gólf sem skapar betra rými fyrir farþega og auðveldar hreinsun að innan. Takið eftir hvað þægilega fer um öku- manninn. — Óskabíill konunnar. TRABANT 601 fólksbíll 93.280,00 TRABANT 601 fólksbíll Hycomat 99.160,00 TRABANT 601 station 101.130,00 Innifalið í verðinu er verkfærasett og allskonar aukaútbún- aður. Einnig tvær yfirferðir á bílnum við 1000 og 2500 km. Gott rými fyrir 2 farþega í aftursæti. — Takið eftir! hversu breitt er milli aftursætis og framsætis. Hringið og við komum heim til yðar msb sýningarbilinn. Skobib TRABANT 601 áður en Ihér festið kaup á öðrum bilnum Stórar hurðir. Stórar rúður. Kraftmikill. Framhjóladrifinn. Hámarkshraði 120 km/klst. Stálhús klætt utan með DURO- plasti. Engin hætta á ryðskemmdum. Hinn kjörni bíll í sumar- fríið. TRABANT 601 kostar: SÖLUUMBOD: BÍLASALA GUÐMUNDAR BERGÞÓRU GÖTU 3 Símar 20070 — 19032 Reykjavík. EINKAUMBOÐ INGVAR HELGASON TRYGGVAGÖTU 8 Símar 18510 — 19655 ReykjavíL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.