Morgunblaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 1
32 síður og Lesbók
B3. íirgangur.
142. tbl. — Sunnudagur 26. júní 1966
Prentsmiðja Morgunblaðslns.
Indlóftesía :
Enn eflist andstaö-
an gegn Sukarno
Stúdentar aðgarigsharðastir —
vilja fela Suharto öll vöid
inu var þess m.a. krafizt að þíng
ið svipti Súkarnó þeim völdum,
er honum höfðu verið fengin að
lögum og fengi þau í hendur
Suharto hershöfðingja.
Einnig var þess krafizt í skjal
inu að Suharto skipaði nýja rík
isstjórn, en það er að lögum enn
hlutverk forseta landsins að
kjósa sér ríkisstjórn, þótt stjórn
Súkarnós hafi undanfarið sætt
Framh. á bls. 2
Djakarta og Singapore,
25. júní — AP — NTB:
STÚDENTAR í Djakarta flykkt
ust sáman úti fyrir þinghúsinu í
horginni í dag og kröfðust þess
að Súkarnó yrði sviptur öllum
völdum.
Höfðu stúdentarnir meðferðis
mótmælaskjal og afhentu það
Abdul Haris Nasution, hershöfð-
ingja, nýkjörnurn þingforsetá og
andstæðingi Súkarnós. í skjal-
De Gauile viðstaddur
geimskot hjá Rússum?
VIÐ hlaup í Grimsvötnum i
Vatnajökli, eins og það sem
varð sl. haust, rifnar íshellan
eins og skorin terta. Þá kem-
ur fram Stóragjá, sem sést
á þessari mynd. Myndina tók
biaðamaður Mbl., E. Pá., og
siegir á bls. 10 nánar frá ný-
afstaðinni Vatnajökuisferð.
Takið eftir manninum fremst
á miyndinni.
Novosibrisk U.S.S.R.,
25. júní — AP.
SOVÉZKIR vísindamenn skutu i
dag á loift gerfihnetti, Kosmos
122. á sama tíma og De Gaulle
Frakklandsforseti var í heim-
sókn í stærstu geimrannsóknar-
stöð Rússa í Baikonur. Ekki eir
með vissu vitað hvort Komos var
skotið þaðan að De Gauile við-
stöddum, en þó er það almennt
álit fréttamanna.
Tass fréttastofan skýrði fró
Stjérnmálasam-
á nýjan
Vatikaninu, 25. júní — AP
PÁFAGARÐUR og stjórn Júgó-
íslavíu hafa ákveðið að taka upp
etjórnmálasamiband á nýjan leik
eftir 14 ára sambandsslit. Júgó-
íilavar iofa í samningnum, sem
undirritaður var samtímis í Páfa-
garði og Belgrad, algeru trúfrelsi,
eð viðurkenna réttindi Páfagarðs
innan iögsagnarumdæmis ka-
þólsku kirkjunnar í Júgóslavíu í
endlegum, trúarlegum og kirkju
Jegum efnum.
Páfagarður heitir að kaþólska
Dlíirkjan í Júgóslavíu muni á eng-
«nn hátt blanda sér í stjórnmál
landsins. Báðir aðilar lofuðu að-
gerðum gegn þeim er brytu þess-
@r reglur.
, í málgagni Páfagarðs, L’Os-
Frarnh. á bls. 2
276 þús. bandarískir her-
menn eru nú í S-Vietnam
Ky heímsækir Hue
TAESMAÐUR bandarísku her-
stjórnarinnar í Saigon sagði i
dag að hermenn S-Vietnam-
stjórnar og bandarískir hermenn
hefðu fellt 840 skæruliða í átök-
unum í síðustu viku. MannfaH í
liði bandamanna var sagt lítið.
Ky forsætisráðherra S-Vietnam
kom í dag í heimsókn til Hne, en
þar hafa undanfarið verið mikl-
ar mótmælaaðgerðir gegn stjórn
landsins undir forystu húdda-
munksins Tri Quang, sem nú
iiggur í sjúkrahúsi í Saigon eftir
18 daga hungurverkfaM.
Heimsókn þessi er liður i há-
hótíðahöldum Kys í tilefni af
'því, að hann hefur nú verið við
vöid í eitt ár. Hafði förinni ver-
ið frestað um eina viku, eða þar
til löigreglu- og heriiði tókst að
koma á reglu í borginni eftir
uppþotin sem Búddatrúarmenn
og stúdentar stóðu fyrir í s.l.
viku. M.a. sæmdu Ky og yfir-
hershöfðingi hans Cao Van Vien
nokkra hermenn heiðursmerkj-
um fyrir vaska framgöngu í á-
tökunum við skæruliða V.C.
Tæpiega 10000 bandarískir fall
hiífarhermenn gengu á land í S-
Vietnam í gær og eru þó al'ls
270.000 bandarískir hermenn í
landinu í dag.
Tick Tri Quang foringi Búdda
trúarmanna í Hue hefur nú verið
18 daga í hungurverkfallinu sem
hann hóf til að mótmæla hers-
höifðingjastjórn Kys. Hann var
fluttur frá Hue til Saigon í
Framhald á bls. 31
geimskotinu sem hún sagði að
væri gert til vísindarannsókna í
geimnuim.
De Gaulle flaug til Baikonur
frá Novosi'birsk, sem er iðnaðaa--
og vísindastöð í Sí'beríu. í reeðu
sem De Gaulle hélt þar í borg
lagði hann á'herzlu á mikilvæigi
vináttu milli Sovétríkjanna og
Frakklands. Er forsetinn fór frá
Novosibirsk safnaðist mikill
manaifjöldi meðfram götum borg
arinnar til að kveðja hann.
Veifuðu konur og kariar
rússneskum og frönskum
fánum. Héraðsstjórinn í Síberíu
sagði við brottförina að ibúar Sí-
beriu myndu aldrei gleyma heim-
sókn forsetans og bað hann De
Gauile fyrir hjartanlegar kveðj-
ur frá Siberíubúum til Frakka.
í ferðaáætlun De Gauile var
gert ráð fyrir að hann dveldist í
10 klst. í Baikonur og kannaði
geimrannsóknarmiðstöðina, áður
en hann flýgur til Leningrad,
þar sem hann hittir þá Brezhnev
og Koysgyn aftur. í för með
honum nú eru þeir Podgorny for-
seti Ráðstjórnarríkjanna og Cou-
ve de Murville utanríkisráðheyra
Frakklands. Hafi De Gaulle ver-
ið viðstáddur er Kosmos 122. yar
skotið á loft, er hann fyrsti vest-
ræni þjóðhöfðinginn sem siíkt sér
austur þar.
Leysist sjómannaverkfaliið
um helgina?
London, 25. júní — NTB
BREZKIR skipaeigendur lögðu í
dag fram nýtt tilboð í samninga-
viðræðum við brezka sjómanna-
sambandið, sem virðist opna
möguleika á lausn sjómannaverk
fallsins, sem nú hefur staðið í
6 vibur. Bjóða þeir sjómönnum
9 aukafrídaga á ári, en óska um
leið eftir auknum vinnuafköst-
um. Stjórn brezka sjómannasam
bandsins mun leggja þessa til-
lögu fyrir samtökin í dag og
standa vonir til að þau muni
ganga að þessu tilboði og aflýsa
verkfallinu.
Sjémannasambandið gaf i dag
áhöfninni á Ermarsundsferjunni
Enterprise II leyfi til að hefja
aftur störf eftir að skipafélagið
hafði samþykkt að stytta vinnu-
viku sjómannanna niður í 40
stundir. Sigldi ferjan frá Dover
snemma í morgun.
Frídagarnir 9, sem útgerðar-
menn bjóða sjómönnum, koma
til viðbótar 39 frídögum, sem
rannsóknarnefnd brezku stjórn-
arinnar lagði fyrir skömmu til
að sjómenn fengju. Tillögu nefnd
arinnar var á sínum tíma hafnað
Framh. á bls. 2
C“
M