Morgunblaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbieiddara
en nokkurt annað
ísienzkt blað
Langstærsta og
íjölbreyttasta
blað landsins
142. tbl. — Sunmidagur 26. júní 1966
í IKcfBawíik er bíl
i’/ar ekið framúr
á beygju
Keflavík, 25. júní: —
í NÓTT var banaslys í umferð-
inni hér. Var G-bíll að aka suður
Hafnargötu og ætlaði að beygja
inn á Skólaveg, en stanzaði til
að hleypa fóiki yfir götuna. í
sömu svifum kom að annar bíll,
með Ö-númeri, á miklum hraða
og fór hægra'' megin fram úr á
beygjunni, með þeim afleiðing-
um að hann lenti á fóikinu, sem
var á leiðinni yfir götuna.
í hópnum voru tveir piltar og
tvær stúlkur. Köstuðust báðir
piltarnir upp á gangstétt sunnan
megin við götuna. Annar fót-
brotnaði á báðum pípum. En hinn
slasaðist meira og var fluttur á
sjúkrahús, þar sem hann lézt í
nótt af afleiðingum slyssins. —
StúJkurnar sluppu ómeiddar.
Pilturinn, sem lézt er ungur
Keflvíkingur, Steinar Hóim Svein
björnsson, fæddur 1947. Sá, sem
sJasaðist er einnig ungur maöur,
Kristinn Karlsson. — hsj.
Héraðsheimilið Valaskjálf. Trén fyrir utan húsið gaf Sigurður Blöndal skógarvörður að Hallormsstað. — Ljósm. M. F.
Sífeilt gos
GOS HELDUR stöðugt áfram í
nýju eynni við Surtsey, og telja
sumir að nú hljóti að fara að
koma að hraungosi úr gígnum,
þar sem hann er lokaður og eyj-
an orðin myndarleg.
Varðskip var við eyna í gær.
Var þá sífellt vikurgos upp í 164
m hæð. Eyjan mældist 55 m há
og mesta lengd hennar 568 m.
IMiðurstaða Prestastefnn :
Prestar í sjúkrahús, fyrir
sjómenn, námsmenn o. fl.
Eu nokkur fámennustu prestaköllin falli niður
i
PRESTASTEFNUNNI er lok-
ið. Eitt aðalmál hennar var skip
an prestakijia. Grundvalíar-
sjónarmið prestastefnunnar var
það, að starfsmannaliði kirkj-
unnar skyldi á engan hátt fækka.
en tilfærslur væru réttmætar,
þar sem breytingar hafa orðið
miklar á mannfjölda og sam-
göngum og fleiru slíku.
Einbúarnir á Hveravöllum. Björgvin Ólafsson og Ingibjörg
Guðmundsdóttir.
Gengið irá samn-
intfunum irá 23. júní
Fundir um helgina i Reykjavík
og Akureyri
í GÆR hófst fyrsti sameiginlegi
samningafundurinn til að reyna
að gera endanlega samninga á
grundvelli samkomulagsins frá
23. júní sl. milli Vinnuveitenda
sambands Islands, Vinnumála-
sambands Samvinnufélaganna og
Verkamannasambands Islands.
Hafa enn ekki séð fólk
eftir vetursetuna
En veturinn var ógleymanlegur tími
Kl. 1,30 hófst fundur vinnuveit
endafélaganna og verkalýðsfé-
laganna á Suðvesturlandi í
Reykjavík og stóð enn er blaðið
fór í prentun. Voru þar fulltrú-
ar frá Vestmannaeyjum, af Suð
urnesjum, frá Breiðafirði og
Reykjavík.
Búizt var við að samskonar
fundur fyrir Norðurland hæfist
á Akureyri í dag kl. 2. En gengið
verður frá samningum fyrir
Vestfirði á ísafirði.
Niðurstaða var sú, að nokkur
fámennustsu prestaköJJin í af-
skekktustu héruðunum, þar sem
torvelt hefur reynzt að fá presta,
hverfi. En í staðinn er lagt til
að tekin verði upp allmörg ný
embætti. óskað er eftir tveimur
sjúkrahúsaprestum, sem starfi f
Reykjavík, presti til að annast
og skipuleggja kristilegt starf
meðal sjómanna og annarra sera
dveljast langtímum fjarri heim-
iJum sínum, ennfremur presti til
starfa meðal stúdenta og annars
skólafólks. Þá er óskað eftir að
ráðinn verði sérstakur blaða-
fuJJtrúi þjóðkirkjunnar, sem
annist kristilegt kynningar- og
útbreiðslustarf við blöð, útvarp
og sjónvarp. Einnig er óskað
eftir presti til sérstakra starfa
í SkáJhoJti fyrir utan sóknar-
prest þar og sömuleiðis á Hól-
um, þegar tímabært þykir að
ráða prest þangað.
Margar þessar tillögur lágu
iþegar fyrir í tillögum stjórnskip-
uðu prestakallanefndarinnar. Ger
ir prestastefnan hvort tveggja,
að árétta þessar tillögur um ný
störf á vegum kirkjunnar og
Framhald á bls. 31
Þyrian tekur tvo
humarbáta
SfaBarákvörbun jbægileg úr henni
4KKI er ofsögiwn sagt af því
íVe seint vorar í ár. Þeir sem
ennjlega fá iþó einna mest að
iinna fyrir því, eru einbú-
arnir á HveravjjJlum, sem
ekki eru enn farin að hafa
sam,gang við annað fólk eftir
veturinn. Reynt hefur verið
að bi jótast til þeirra á jepp-
um, en eliki tekizt til þessa
vegna ófærðar. nema ef jepp-
arnir, sem lagðir eru af stað,
komast á Jeiðarenda um þessa
heJgi.
Morgunblaðið hafði sam-
band við Ingibjörgu Guð-
mundsdóttur um talstöð, þeg-
ar kom frá henni veðurskeyti
um Gufunesradíó. Þó illa
heyrðist vegna truflana og
ágangs á talstöðvunum, var
greinilegt að hún er hin hress
asta, sagði að þau Björ.gvin
hefðu það ágætt. Allt væri í
bezta Jagi hjá þeim. Vetur-
in,n hefði verið ógleymanleg-
ur tími fyrir þau.
Hún sagði að eniginn bíll
hefði komið að Hveravöllum
síðan snjóbílJinn Kralti 14.
marz, og þar á undan hefði
verið Jiðinn langur tími frá
því þau sáu fólk. Nú væri allt
orðið autt og víst ágætt færi
kringum HveraveMi, en ófærð
Framhald á bls. 31
ÞYRLA Landhelgisgæzlunnar
staðsetti í fyrrinótt tvo humar-
veiðibáta að veiðum nær landi
en þeim er leyfilegt. Kom þyrlan
að bátunum Smára RE og Hrönn
HU 15 á minna en 40 faðma dýpi
á Sandvíkinni norðan við Reykja
nesið, en humarbátar mega elcki
vera grynnra að veiðum en á
60 föðmum.
Þröstur Sigtryggsson, skip-
herra staðsetti bátana. En miklu
betri og fljótvirkari aðstaða er
til slíks úr þyrlunni en flugvél,
þar sem hún getur komist nær og
stanzað meðan staðarákvörðun
er gerð. Og athafnir bátanna
sjást enn Joetur úr henni.