Morgunblaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU NBLAÐJD i Sunnudagur 26. júní 1966. „TROKO" snurpunótaflot r * lltgerðarmenn, netagerðarmenn, Höfum ávallt fyrirliggjandi norsku „TROKO“ snurpunóta- flotin og netablý 1000 gr. Ölafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 a, sími: 18370. Strigaskór kvenna LÉTTIR — ÞÆGILEGIR. sumar-litir. SKÓSALAiNI Laugavegi 1. Síldarstúlkur Viljum ráða nokkrar góðar síldarstúlkur á söltunar stöðvarnar Borgir á Seyðisfirði og Raufarhöfn. Stúlkurnar eiga kost á að verða fluttar milli stað- anna, ef þær óska. Kauptrygging og ferðakostnaður greiddur. Hafið samband við okkur strax í síma 2-38-97 (kl. 5—8). Borgir hf. Jón Þ. Árnason, sími 3-27-99 — 4 -15-10. FÉIAGSLÍF Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar sumar- leyfisferðir í júlímánuði: 29. júní, 8 daga ferð inn öræfasveitina (Sveitin milli sanda). 2. júlí, 6 daga ferð um Snæ- fellsnes, Dali, Strandir. 5. júlí, 10 daga ferð um Vopnafjörð, Melrakkasléttu — Norðurland. 7. júlí, 4 daga ferð um Suð- urland — Síðu að Lómagnúp. 9. júlí, 9 daga férð um Vest- urland — Vestfirðir. 12. júlí, 14 daga ferð um Norður — Austurland allt að Jökulsá á Breiðam.sandi. 13. júlí, 12 daga ferð — Askja — Ódáðahraun — Sprengisandur. 16. júlí, 6 daga ferð — Kerl ingarfjöll — Hveravellir — Hvítárnes — Hagavatn. 16. júlí, 9 daga ferð um Fjallabaksveg nyrðri — Langa sjó — Núpsstaðaskóg. 23. júlí, 5 daga ferð — Skagafjörður — Goðdalir — Merkigil — Kjalvegur. 23. júlí, 10 daga ferð um Fjallabaksveg syðri — Mæli- fellssand — Eldgjá. Vinsamlegast látið okkur vita um þátttöku í ferðirnar með góðum fyrirvara. AXlar nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu félagsins, Öldu- götu 3, símar 11798 og 19533. (Geymið auglýsinguna) Bezt að auglýsa I í Morgunblaðinu Bílavara- hlutir í REIMAULT BRETTI HURÐIR HOOD STUÐARAR DEMPARAR BREMSUHLUTIR KUPLINGAR SLITBOLTAR og margt fleira. Athugið hvort við höfum ekki það sem yður vantar. Sendum í póstkröfu. Kristinn Guðnason hf. Laugavegi 168 — Sími 21965. Ný sending Röndóttar stretchbuxur, stærðir: 20—30, verð frá kr. 159,00—211,00. R.Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. hvert sem þér fari # feróatryggir ÍSIalmennar 10 TRYGGINGARÍ* llfl ( "Ím) 1 RÓStMÚSSTRÆTI 9 y V ) SIMI 1779« Líiftmbir Til sölu Viljum selja korkeinangrun 2Vz \ — Hagstætt verð. Upplýsingar í innkaupadeild Loftleiða, sími 20-200. V8LER c 3,5 hö. kr. 7.200,00 handstart Þ 6 hö. kr. 13.341,00 handstart < ös 9,2 hö. kr. 16.770,00 liandstart o 73 20 hö. kr. 20.103,00 handstart ö 35 hö. kr. 28.310,00 handstart m/skiftitæki 45 hö. kr. 34.000,00 rafm.start m/skiftitæki o> -4 50 hö. kr. 41.000,00 rafm.start m/skiftitæki o 73 75 hö. kr. 52.956,00 rafm.start m/skiftitæki 73 105 hö. kr. 64.870,00 rafm.start m/skiftitæki A.i Suðurlandsbraut 6. — Sími 38540. BJARNI beinteinsson lögfhæðingur AUSTURSTRÆTI 17 ísilli A VAUDlt SÍMI 13536

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.