Morgunblaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIO Sunnudagur 26. júní 1966 VESTURRÖST garðastr. 2 Spinversa kaststöng Blacksniper kastlína Fluguslcngur 9 íct. með og ún hólku II íet. 12 fet. Flugur, Flugulínur, Fluguhjól C. Farlow Ltd. Kustlinur, Gunislínur, Onglur, Spænir Ánumuðkur í 50 stk. ílútum VESTURRÖST H.F. Veiðitæki í úrvuli CARÐASTRÆTI lllilumMd er merkið.... Milward Fishing Tackle LtdL VJt SST "SCOTTIE* J. S. Sharpes of Aberdeen. Riffill og haglabyssa Til sölu sem riýr Remington 700 cal. 222 með Weaver 6x kíki. Verð kr. 10.000,00. — Einnig Remington 1100 haglabyssa 12 GA, 3-tommu magnum, 5 skota, auto rib. Verð kr. 12.000,00. — Lysthafendur leggi nafn sitt FÍFA auglýsir á afgr. Mbl., merkt: „9240“. Allt fyrir frímerkjasafnara Íslenzk frímerki, hundruðir tegunda. Erlend frímerki, þúsundir tegunda. Innstungubækur, nýlækkað verð vegna tollalækkunar. Frímerkjamiðstöðin sf. Týsgötu 1. — Sími 21170. Sundskýlur og sundbolir á börn og fullorðna. Sólbaðsskýlur fyrir telpur, drengi og herra. Herra stretch skyrtupeysur, með stuttum og löngum ermum. Mjög ódýrar. Verzlunin FIFA Laugavegi 99 (Inng. frá Snorrabraut). QstertdG mk Peninpskápar 1(1 Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. FRANSKIR SLMARSKÓR Stærðir: 35—41. PÓSTSENDUM SKOBÆR Laugavegi 20. — Sími 18515. Ungur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu nú þegar. Er gagnfræðingur, og hefur einnig sótt 6 mán. námskeið Verzlunarskóla íslands í hagnýtum verzlunar- og skrifstofugrein um. — Hef bílpróf. — Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt: „Reglusamur — 9965“. Mótatimbur Notað mótatimbur (aðeins einu sinni) til sölu að Heiðarbæ 4, mánudag 27. júní. r * Atthagafélag Strandamanna Farið verður í hina árlegu skemmtiferð félagsins 8.—10. júlí, keyrt verður um Snæfellsnes, farið í Breiðafjarðareyjar ef veður leyfir. Tilkynnið þátt- töku fyrir þriðjudagskvöld 5. júlí í sima 32343, 33802, 33395 og 21974. Lagt verður af stað frá Umferðamiðstöðinni stund víslega kl. 8 á föstudagskvöld. Stjórnin. Ljósavél til sölu Hercules dieselvél, sex strokka, vatnskæld, 50 hest- afla, riðstraumsrafall, þriggja fasa, 240 volta 30 kw. með sjálfvirkum spennistilli ásamt tilheyrandi töflu og hleðslutæki. Vélin er mjög lítið notuð. Tilboð óskast fyrir 10. júlí nk. og veitir Ólafur Jen- sen, rafvirkjameistari, allar nánari upplýsingar. Útvegsbanki fslands. Vörtigeymsla óskast til leigu — 1—300 ferm. að flatarmáli. ~ Sími 20-000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.