Morgunblaðið - 16.08.1966, Síða 11
Þriðjudagur 16. BgBst 1966
MORGU N BLAÐIÐ
11
þéR
Jyg
Cólfkfæðning frá OLW
er heimskunn gseðavara.
GÓLFDÚKAK
GÓLFFLÍSAK
GÓLFXEPPI
Við allra hæfi.
Munið
merkið
er trygging yðar fyrir beztu
íáanlegri gólfklæðningu.
Dcutsche Linoleum Werke AG
VANDERVELL
Vélalegur
Fórd, amerískur
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler -
Buick
... Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Opel, flestar gerðír
Volkswagen
Skodá 1100—120«
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
BILAR
opið aftui
Ingólfsstraeti 11.
Símar 15014 — 11325 — 19181 '
Kaupmen
f
kaupfélög
Höfum tekið við umboöi heimilistækjaverksmiðjanna, sem
eru stærstu verksmiðjur á sínu sviði í Noregi. — Getum afgreitt til yðar af lager eða
beint frá Noregi. — Stuttur afgreiðslutími — verð mjög hagstætt.
120, 200 og 250 lítra kæliskápar.
PROOUSERT OG GARANTERT AV
KP
UlliU NORGES ST0RSTF
| I HUSHOLDNINGS APP ARATER -X-
K. PÉTTERSENS S0NNER A S - SARPSBORG
60 lítra kæliskápur.
Vinsamlegast hafið samband
við oss sem fyrst
Einkaumboðsmenn á íslandi:
Einor Forestveit & Co hf.
Vesturgötu 2. — Sími 16995.
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar til að annast launaútreikning, vél-
ritun og almenh skrifstofustörf. — Tilboð er greini
aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir 21. ágúst nk., merkt: „Skrifstofustúlka —- 4912“
FLORAMATIC
% f M Sjálfvirkt vökvunartæki
vökvar plönturyðar
« allt að þrem vikum.
k *
Söluumboð:
VERZLUNARSAMBANDIÐ HF.
SÍMI 38560
Nýtt
Stulka - 18-35 ára
Skrifstofu í Reykjavik vantar ákveðna stúlku til
skrifstofustarfa, sem fyrst. — Starfið krefst vél-
ritunarkunnáttu en getur að öðru leyti verið fjöl-
breytilegt. Starfinu fylgir eftir atvikurr. nokkur
eftirvinna. — Upplýsingar um nafn, heimili, aldur,
fyrri störf og menntun leggist inn á afgr. Mbl.,
merkt: „Ákveðni — 8858“.
Vélsmíðameistari
óskar eftir vinnu. Margra ára reynsla í verkstjóm
og atvinnurekstri. — Tilboð, merkt: „Stray — 8857“
sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúsl.