Morgunblaðið - 16.08.1966, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. ágúst 1966
f B A LLE RUPl
C MASTER MIXER —-j
L J
V , J
j
L
MASTER MIXER og
IDEAIj mixer
með BERJAPRESSU
— fyrirliggjandi —
BALLERITP vélarnar eru
öruggasta og ódvrasta
húsbjálpin.
VARAHLUTIR
ávallt fyrirliggjandi.
Laugavegi 15.
Si'mi 1-33-33.
ATVINNA
Óskum eftir afgreiðslumanni í verzlun vora.
Réttingamenn óskast á yfirbyggingaverkstæði.
Nemar í bifreiðasmíði. — Upplýsingar gefur
Matthías Guðmundsson.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118. — Sími 22240.
Það er
DR0NNINGH0LM
ávaxtasulta
— sem er sultuð ÁN SUÐU
og heldur því nœringargildi
sínu og bragði ÓSKERTU
— sem er aðeins framleidd
úr ALBEZTU ÁVÖXTUM á
réttu þroskastigi
— sem er seld í afar fall-
egum umbúðum, og má þvi
setja hana BEINT Á BORÐIÐ
— sem húsmóðirin ber Á
BORÐ, ef hún vill vanda
sig verulega við borðhaldið
8 TEG.
JARÐARBERJASULTA SULTUÐ JARÐARBER
HINDBERJA — — SÓLBER
APPELSÍNU — — TÝTUBER
APRÍKÓSU — — KIRSUBER
DRONNINGHOLM ER LÚXUSSULTA
tfNACERÖ REYKJAYiKUR H. F.
HRAÐASTI
MÝKSTI
SNYRTILEGASTI
RAKSTURINN
*
Hraðasti . . .
vegna þess, að míkróhimna úr sérstöku efni verndar bit-
egg Personna-rakblaðsins. Núningsmótstaðan við rakstur-
inn er því engin, og það þýðir fljótaii rakstur.
Mýksti . . .
vegna þess, að biteggin, sem skerpt er í krómstál Personna-
rakblaðsins, er sú beittasta, sem þekkist á nokkru rak-
blaði. Og því betur, sem blaðið bítur þvi mýkri rakstur.
Snyrtilegasti . . .
vegna þess, að beitt er nýjustu og fullkomnustu vísinda-
aðferðum við prófun og athugun á Personna-rakblaðinu,
sem verður því algjörlega gallalaust. Snyrtilegasti rakst-
urinn hlýtur að fást með fullkomnasta rakblaðinu.
S HnH d 1 !F ífl S
LAUGAVEGI 59..slmi 18478
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
Sendisveinn óskast
Duglegur sendisveinn á skellinöðru,
óskast strax.
Jón Eoftsson hf.
Hringbraut 121.
BOLANDS'KEXIB bragdast bezt
xanwaoí> '
VONARSTRÆTI 4 SÍMI 24150