Morgunblaðið - 16.08.1966, Qupperneq 17
Þriðju'lagur 18 8göst 1966
MORGU N BLAÐIÐ
17
---------------—---------------------r
Auglýsing
um umferð í Hafnxrfirði
Að fengnum tillögum baejarstjórnar Hafnarfjarðar
hafa verið settar eflirfarandi reg.ar um umferð
samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 24,
frá 2. maí, 1958:
Aðalbrautarréttur hefir verið ákvéðinn á Fjarð
argötu. — Við umterð á akrein frá Fjarðargötu
að Lækjargötu verði gætt. ákvæða umferðarlaga
um biðskyldu við mót akremaiinriar og Strand
götu. —
Við umferð norður Strandgötu að Lækjargötu
verði sömuleiðis gætt ákvæða umferðarlaga um
biðskyldu við gatnamót Fjarðargötu og gatna-
mót Lælcjargötu.
Við gatnamót Fjarðargötu og Strandgötu sunn-
an þríhyrningsins hefir umferð úr Fjarðar-
götu forgangsrétt fyrir umferð suðui Strand-
götu.'
KÆLISKÁPAR
FRYSTISKAPAR
Vesturgötu 2. — Sími 20-300.
2. Einstefnuakstur hefir verið ákveðinn á Strand-
götu frá norðri til suðurs frá' gatnamótum
Reykjavíkurvegar að norðon að gatnamótum
Lækjargötu að sunnan.
3. Hægri beygja úr Þúfubarði suður Reykjanes-
braut og vinstri beygja af Reykjanesbraut
vestur Þúfubarð hafa verið bannaðar.
Ákvæði auglýsingar nr. 163, frá 26. ágúst, 1960
um umferð í Hafnarfirði breytast í samræmi við
ákvæði þessarar auglýsingar.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga á máli.
Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 15. júlí, 1966.
Einar Ingimundarson.
Sfórg'œsUeg 7 herb. ný
efri hæð í þríbýlishúsi til sölu í austurborginni.
Hæðin er 4 svefnherbergi á sér imui gangi, stofur,
gott eldhús með stórum borðkrók, þvottahús innaf
eldhúsi, gott baðherbergi með kerlaug og sér
sturtu, forstofuherbergi með sér snyrtiherbergi.
Hæðin er 163 ferm. með sér irngangi og sér hita-
veitu. — Teppi á stofum, holi. stiguni. Stórar svalir.
bílskúr. Malbikuð gata. Stutt i verzlanir. —•
Vöndtið eign.
Einar Sigurðsson hdi.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
Kvöldsími sölumanns. 35893.
HÖRBVR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
Löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýðandi (enska)
Austurstræti 14
10332 — 35673
Fjaðrir, fjaðrablóð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Merfft&fdeK
NÝ GÆÐAVARA
Nýtt bragð - bezta bragðið
DESSERT
Ijúffengur, blandaSur óvaxtadessert meS aprikósum, ferskjum,
ananas og eplum. Vi kg í öruggum og loftþéttum umbúSum.
Tilbúinn tii notkunar
SULTA OG
MARMELAÐI
með fersku og óviðjafnonlegu bragði,
oppelsínu-óvaxtamarmelaði, tytteberja-,
jarðarberja- og bringeberjasulta
einkaumboð: DANÍEL OLAFSSOH 06 C0. H.F.
VONARSTRÆTI 4 SfMI 24150
Háskóli íslands
óskar eftir 4ra herb. íbúð fyriv erleudan sendi-
kennara. — Upplýsingar í simum J3372 og 17688.
Stúlkur
Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlendu-
vöruverzlun í vesturborginni Helzt vön.
Upplýsingar í síma 13734.
írá Veikstjórasambandi (slands
Að gefnu tilefni, vegna auglýsinga í dagblöðum
Reykjavíkur, þar sem auglýst er eflir „Vinnandi
flokksstjóra", þá vill stjórn Vevkstjói asambands ís-
lands taka fram eftirfarandi:
Samningar Verkstjórasamband.sins við vinnuveit-
endur gera ráð fyrir kauptaxta sem gildi fyrir:
Yfirverkstjóra, verkstjóra og aðstoðarverkstjóra
(flokksstjóra). Eins og í orðumim felst, þá er þar
um að ræða menn, sem stjórna vinnu (t.d. flokkum
manna að starfi). — Það eru því tilmæli stjórnar
Verkstjórasambands íslands til þeirta, sem kynnu
að hafa hug á því að sækja urn starf það sem
auglýst er í téðum dagblöðum, að þeir hafi sam-
band við Verkstjórafélögin, eða s'.jórn Verkstjóra
sambandsins og fái þar nauðsynlegai upplýsingar.
Stjórn Verkstjórasambands íslands.
FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA
Til sölti
Einbýlishús við Langholtsveg. — Húsið, sem er
finnskt timburhús er sérstaklega vandað. —
Stendur á fallegri hornlóð. — í húsinu eru 9
herbergi, stór bílskúr, laust 1. oxtóber.
Ólafur Þorgrímsson nn.
Austurstræti 14, 3 hæö - Simi 21705