Morgunblaðið - 01.09.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.09.1966, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 1. sept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 17 NÝKOMIÐ Ensk crimplene éfni, 14. litir. Frönsk al- ullarefni í kjóla, 15 litir. Nýtízku regnkápuefni. Dömu og Herrabúðm Laugavegi 55. Orðsending fiá hiisinæðra> skela Reylijavfkur Innritun á kvöldnámskeið skólans íer fram í dag 1. september frá kl. 9—4 e.h. — Sími 11578. SKÓt.ASTJÓRI. Framtíðarstarf Viljum ráða nú þegar áhugasaman mann á auglýsingaskrifstofu vora. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir auglýsingastjór- inn kl. 1—3 e.h. í dag og á morgun. TIL SOLU 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. 120 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð við Holtsgötu. 3ja—4ra herb. íbúð við KleppSveg. 120 ferm. 4ra herb. íbúð við Miðbraut. 120 ferm. íbúð tilbúin undir tréverk. við Skólabraut. — 2ja herb. íbúðir við Víðimel og Framnesveg. — Gott einbýlishús við Sogaveg. 1 KÓPAVOGI Parhús við Skólagerði. Keðjuhús við Hrauntungu. Glæsileg hús, sem seljast tiibúin^ undu' tréverk og málningu. Ennfremur raðhús við Móaflöt í Garðahreppi og á Seltjarnarnesi. Seljast fok- held, en frágengin að utan. ARBÆJARHVERFI 4ra—6 herb. íbúðir við Hraunbæ. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frá- genginni sameign. Ennfremur 4ra herb. íbúð fokheld við Iiraunbæ. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466 London - London 8 daga ferð meö IsJenzkum fararsJjóra 9.-16. september Stöðugt eykst straumurinn til London, enoa ei London sú heimsborg, sem okkur er næst. Borgin er stór og fjöl- breytt, og allir geta fundið eitthvað að sínu skapi, ef Jieir vita hvar á að leita. í þessari ferð verður íslenzkur farar- stjóri, sem fvrst og fremst er fólki til léiðbeiningar. Verzlanir éru mörgum fs- lendingum efst í huga. Þegar talað er uir ferðii til London er það aevintýri líkast að verzla við götur eins og Oxford Street, Kegent Street og Piecadiiiy. Vöruvalið er ótrúlegt og verð yfirleitt hag- stætt. En London hefur fleira. Nú er að færast líf í brezku knattspyrnuna og á hverjum laugardegi ieika eitt eða fleiri fyrstu deiidar lið á Wembley eða Wiiite City Stadium. f London eru mörg fyrstu deildar lið. svo sem Arsenal, Chelsea, West Ilam o. fl. og óvíða er betri knattspyrnu að sjá, en þar, enda Englend- ingar nýlega orðnir heims- meistarar. Og Ieikhúsin í London. Þar er algengt að sjá á sviði stjörnur eins og l aurcnce Olivier, Alec Guiness, Richard Burton, Bai bara Streisand og margar aðrar. Allar tegundir seikrita eru sýnd- ar þar árið um kring, alvarleg leikrit, gamanleikir, og songleikir, t. d. er núna sýndir söng- leikirnir „Oliver", „Hello DoIly“, og „The Sound af Music“. Og það er fleira að sja í London. Allir kann ast við Safn Maddame Toussaud, þar sem Bitlar, forsætisráðlierrar og aðrir pekKtir menn eru sýndir í vaxi. Tower of London, sem er gamall kastali og fangelsi, Impenal Wai Museum me ð alls kyns stríðstæki gömul og ný og fjöl- mörg önnur söfn. / Skemntlistaðir eru margir og margvíslegir, f rá stórum næturklúbbum, með þekkta skemmti- krafta, til lítilla enskra „pubba“. Það er margt að ske í London og timinn liður fljótt. Fararstjóri okkar verður tarþegum til aðstoðar við allt það sem þeir helzt vilja gera og sjá. Búið verð'ur á Mount Royal Hotel við Oxford Street, eina mestu verzlunargötu borgarinnar. Möguleiki er að lengja ferðina til Parísar eð a Kaupmannahafnar. Pautið sem fyrst. LOIMD & LEIOIR Símí 20800-24313 Gólfklæðning frá OLW er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLfSAR GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu íáaniegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Húsbyggjendur - BELK0N er nýjasta framleiðsla af brezkum miðstöðvarofnum. Ódýrir — nýtízkulegir. Bvggðir fyrir hitaveitu og önnur kerfi. Stuttur afgreiðslutími. Sýnishorn á staðnum. Leitið tilboða, Vélaval hf. Laugavegi 2 8 — Sími 1-1025. VÉLAR & BYGGINGARVÖRUR. Starfsstúlka éskast í eldhúsið. — Upplýsingar gefur ráðskonan. Elii- og hjuKruiiat-neimilið Grund. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.