Morgunblaðið - 01.09.1966, Blaðsíða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Fímrntudagur 1. sept. 1966
Golfskáli Golfklúbbs Ness — Fánar klúbbsins og Flug-
félagsins blakta við hún, í tiiefni af keppninni.
N
Afrekskeppni Flugfélags
íslands 1966 í Golfi
Standard
vann Val
8:1
Liége, 31. ágúst.
í GÆRKVÖLDI fór fram sið-
/ ari leikur Vals og Standard
J de Liége í Evrópubikar-
1 keppninni. Fór leikurinn
fram í heimaborg Belganna
og lauk með yfirburðasigri
þeirra, 8 mörk gegn 1. Stað-
an í háifleik var 5:1. Leikur-
inn fór fram við fljóðljós og
voru áhorfendur um tuttugu
þúsund.
Það var Reynir Jónsson
sem skoraði mark Vals þegar
32 mín. voru liðnar af leikn-
um. Tækifæri Vals í leiknum
voru annars fá, en á 83. mín.
átti þó Reynir upplagt tæki-
færi til að skora, en brást
Sbogalistin.
Miðframvörður Standard
Liége, Roger Classen gerði
fimm af mörkum þeirra.
Þrefaldur sigur
A-Þjóðverja
í kringlukasti
ÞRÍR Austur-Þjóðverjar skip
uðu sér á verðlaunapallinn, þeg
ar afhent voru verðlaun fyrir
kringlukastkeppni Evrópumeist
aramótsins í gær. Evrópumeist-
ari varð Thorith og kastaði hann
57,42 metra. Annar varð Losch,
kastaði 57,34 metra, þriðji Milde
með 56,80 m. Fjórði var Pólverj-
inn Pitakoski er kastaði 56,76
metra og fimmti varð svo sá,
er flestir höfðu spáð sigri íyrir
fram, Tékkinn Ludvik Danek
er kastið 56,24. í sjötta sæti varð
Siemon, Italíu, kastaði 55.96
metra.
AFREKSKEPPNI Flugfélags
fslands 1966 í gólfi, verður hald
in á golfvelli Golfklúbbs Ness,
laugardaginn 3. september.
Til keppninnar veljast golf-
meistarar ársins allstaðar af
landinu auk íslandsmeistarans.
Hver meistari hefir unnið sér
þátttökurétt með því að vinna á
árinu eftirtalda 72. holu högg-
ieiki á fimm golfvöllum landsins:
ísiandsmót á Akureyri, klúbb-
meistaramót Akureyrar, klúbb-
meistaramót Suðurnesja, Coca
Cola keppni Reykjavíkur og
Vestmannaeyja og meistaramót
Golfkiúbbs Ness.
Þátttökurétt hafa öðlast eftif-
taidir kylfingar, Magnús Guð-
mundsson, fsiandsmeistari í goifi
undanfarin þrjú ár og fimm sirín
um alls. Sveinn Ársælsson úr
Vestmannaeyjum, fyrrverandi ís
landsmeistari og núverandi
klúbbmeistari Vestmannaeyja,
Jóhann Eyjólfsson fyrrverandi
fslandsmeistari, núverandi Ness-
m-eistari og Reykjavíkurmeistari
1965, Hafliði Guðmundsson klúbb
mejstari af Akureyri og tók hann
einnig þátt í Afrekskeppninni í
fyrra, Þorbjörn Kjærbo Suður-
nesjameistari sem einnig sigraði
í Coca Cola keppninni í Reykja-
vík í ár.
Flugfélag íslands mun fljúga
með keppendur utan af iandi til
Reykjavíkur á föstudag og hefst
keppnin kl. 2 e.h. á laugardag
og leiknar 18 holur í höggleik.
Búast má við mjög harðri og
Framhald á bls. 27
Frakklands- og Islandsmeist-
arar keppa hér n.k. miðvikudag
7 af leikmönnum F.C. Nantes hafa
leik'ið í A-landsliði Frakka
N.K. MIÐVIKUDAG 7. sept
fer fram á Laugardalsvellinum
leikur í Evrópukeppni meistara
Ijða í knattspyrnu. Eigast þar
við fslandsmeistarar KR og
frönsku meistararnir frá Foot-
ball Club de Nantes. Er þetta
í þriðja skiptið sem Islendjngar
taka þátt í þessari keppni. Is-
landsmeistarar KR 1964 kepptu
við ensku meistarana frá Liver-
pool og Keflavik keppti í fyrra
við ungversku meistarana Fer-
encvaros.
Að þessu sinni verða mótað-
ilar ekki af lakara tagjnu frek-
ar en í fyrri skiptin. Meðal leik
manna Nantes eru nokkrir af
þekktustu leikmönnum Frakka
í síðustu heimsmeistarakeppni í
knattspyrnu og liðið hefur á
undanförnum árum unnið sigra
yfir þekttustu ljðum Evrópu.
F.C. Nantes var stofnað 1943
©g var fyrstu tvö árin eingöngu
áhugamannafélag, en tók 1945
upp atvinnumennsku og vann
liðið það ár keppnisrétt í 2.
deild frönsku meistarakeppninn
ar. Síðan hafa skipts á skin og
skúrir hjá félaginu, en það hef-
ur smám saman þokast upp met
orðastiga frönsku knattspyrn-
unnar. Fyrir þrem árum hófst
svo sigurganga félagsins fyrir
alvöru og hefur staðið siðan
óslitið. Árið 1964 hafnaði liðið
í 8. sæti í 1. deild, en í henni
leika 18 félag og árið eftir
hrepptu þeir Frakkiandsmeist-
aratitilinn í fyrsta sinn. Sigur-
göngu félagsins var þó ekki þar
með lokið, heldur vann það 1.
deild að nýju með yfirburðar-
sigri sl. vor og hafa því haldið
titlinum sem bezta knattspyrnu-
félag Frakklands tvö ár í röð.
Auk sigurs síns í 1. deild, komst
F.C. Nantes í úrslit frönsku bik-
arkeppninnar og var það al-
mennt spáð sigri, sem þó varð
ekki raunin á.
Þetta er því í annað skiptið
sem F.C. Nantes tekur þátt í
Evrópukeppni meistaraliða. í
fyrra var félagið slegið úr keppn
inni af Partisen frá Belgrad.
Lauk fyrri leiknum með jafn-
tefli 2 mörkum gegn 2, en sá
siðarj tapaðist með 2 mörkum
gegn engu. Félagið er sló Nant-
es út, tapaði síðan í úrslitum
á móti Real Madrid með 2 mörk
um gegn engu.
í núverandi iiði F.C. Nantes
eru 7 leikmenn, sem leikið hata
í A-landsliði Frakka svo og 4
leikmenn, sem leikið hafa í 1-inds
liðj áhugamanna. í landsliðs-
flokk þann, sem Frakkar völdu
til æfinga og keppni vegna loka
keppni síðustu heimsmeistara-
keppni, voru valdir 5 ieikmenn
frá F.C. Nantes og af þeim léku
þrír í sjálfri úrslitakeppninni.
F.C. Nantes kemur hjngað með
14 ieikmenn auk aðalþjálfara fé
lagsins, læknis, nuddara og fjög
urra manna fararstjórn. Dómari
og línuverðir leiksins verða
norskir.
Síðari leikur liðanna fer svo
fram í heimaborg F.C. Nantes
5. okt n.k.
ión komst ekki í
úrslit í hástökki
Valbjörn hætti keppni eftir 1. grein
JÓN Þ. Ólafsson var ekki meðal
þeirra 13, sem NTB gefur upp
að komizt hafi í úrslitakeppni há
stökksins á EM. Aðeins einum
þátttakanda í hástökki tókst að
stökkva lágmarkshæð fyrir aðal
keppni, er var ákvörðuð 2,06 m.
Hins vegar stukku 12 menn 2,03
m. og verða það því 13 menn er
taka þátt í lokakeppninni. Það
eru þeir Skovortsov, Gavrilov og
Khmarskij frá Rússlandi, Nils-
son, Johansson og Dalgren frá
Svíþjóð, Rose og Madubost frá
Frakklandi; Schilikowski og
Sieghart frá Vestur-Þýzkalandi;
Vzernik, Póllandi; Medovarszky,
Ungverjalandi og <Yorrdanov,
Búigaríu.
Eftir þeim fréttum sem borizt
höfðu virðist svo sem Valbjörn
Þorlákssoft hafi hætt keppni í
tugþraut eftir fyrstu greinina,
100 m. hlaupið. Efstur eftir fyrri
dag tugþrautarkeppninnar er
Moltke, V-Þýzkal. með 4.008 st.,
annar Klauss, A-Þýzkal. með
4.001 stig og þriðji Matties, V-
Þýzkalandi með 3.900 stig.
Hörð langstökks-
keppni á E.M.
Davis náði sigurstökki sínu í síðustu umferð
í gær var mjög spennandi og
hörð. Þegar síðasta stökkumferð
hófst leiddi Ovanesian, sigurveg-
ari á síðasta EM-móti og fyrrum
heimsmeistari, keppnina og hafði
þá stokkið 7,86 m. Annar var
landi hans Borovskij með 7,74 m.
og þriðji var Englendingurinn
Davis með 7,70 m. í síðasta stökki
sínu náði Davis svo góðu stökki
sem mældist 7,98 m. Við þessu
átti Rússinn ekki svar, þó að
hann lengdi sig í 7,88 m. í síð-
asta stökki. Frakkinn Cochard
stökk einnig 7,88 m. í síðustu
umferð, en varð að láta sér nægja
bronzverðlaun, þar sem annað
lengsta stökk hans var styttra en
annað lengsta stökk Rússans. —
Úrslit urðu þessi:
1. Lynn Davis, Bretlandi 7,98 m.
2. Ter. Ovanesian, Rússl. 7,88 —
3. Jean Cochard, Frakkl. 7,88 —
4. Barkovskij, Rússl. 7,74
5. Rainer Stenius, Finnl. 7,68 —•
6. Hermann Latzel, V-Þ. 7,59 —
7. Pentti Eskola, FinnL 7,51 —
8. Pertti Pousi, Finnl. 7,46 —
Pólverjar sigruðu í 100 m
hlaupi karla og kvenna
í GÆR var keppt til úrslita í 100
metra hiaupi karia og kvenna á
EM. Urðu úrsiit þessi:
6. Barrie Kelly, Bretlandi, 10,7
7. Nikolaj I.vanov, Rússlandi, 10,7
8. Giannattsio, Ítalíu, 10,7
100 metra hlaup karla sek.
1. Wieslag Maniak, Póllandi, 10,5
2. Roger Bambuck, Frakkl., 10,5
3. Claude Piquemal, Frakkl., 10,5
4. Manfred Knickenberger,
Vestur-Þýzkalandi, 10,5
5. Ito Giani, Ítaiíu, 10,6
.100 metra hlaup kvenna sek.
1. Ewa Labukowska, Póll., 11,5
2. Irena Kirszenstein, Póll., 11,5
3. Karin Frisch, V-Þýzkal., 11,8
4. Eva Lehotska, Tékkós., 11,9
5. Vera Popkova, Rússlandi, 11,9
6. I. Nemeshazi, Ungverjal., 11.9
Enska knattspyrnan
4. umferð ensku bikarkeppn-
innar fór fram fyrri hluta þess-
arar viku og urðu úrslit leikja
þessi:
1. deild.
Fulham — Burnley 0-0
West Ham — Arsenal 2-2
Liverpool — Manchester City
3-2
N. Forest — Chelsea 0-0
Leicester — Biackpool 3-0
Manchester U. — Everton 3-0
Sheffield W. — Aston Villa 2-0
Southampton — Sunderland
3-1
Tottenham — Stoke 2-0
W.B.A. — Leeds 2-0
Newcastle — Sheffield U. 1-0
2. deild.
Preston — Millwall ?-?
Bjrmingham — Portsmouth
3-0
Charlton — Blackburn 0-0
Coventry .— Plymouth 1-0
Huddersfield — Ipswich 1-0
Northampton — Bury Ó-O
Rotherham — Bolton 0-1
Cardiff — Wolverhampton 0-3
Crystal Palace — Bristol City
2-1
Derby — Carlisle 0-1
Norwieh — Hull 0-2
1 Skotlandi fór fram 5. um-
ferð bikarkeppni deildarliðanna
og urðu úrslit m.a. þessi:
Aberdeen — Dundee 2-0
Dundee U. — St. Johnstone 5-3
Rangers — Stirling 1-1
Clyde — Celtjc 1-3
Staðan er þá þessi:
1. deild.
1. Sheffield W. 7 stig
2. Burnley 7 —
3. Arsenal 7 —
Sheffield U. er neðst, helur
ekki fengið stig enn.
2. deild.
1. Birmingham 8 stig
2. Bolton 7 —
3. Blackburn 7 —