Morgunblaðið - 01.09.1966, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 1 sept. 1966
19
MOHGUNBLAÐIÐ
Fyrir skólastúlkur
Tökum upp í dag nýjar
sendingar af hinum vinsælu
hettukápum og úlpum
úr ull, poplin og terelyne
með kuldafóðri.
Einnig mjög fallegum
dagkjóium og pilsum.
Tízkuverzlunin
uorun
Rauðarárstíg 1.
sími 15077.
GLAZE
CIMNS • POUSHII • GUZtS • PROTiCTS
Skipstjórar - Otprðarmenn
Ný síldarnót er til sölu. Upplýsingar hjá
Netagerð Jóhanns Klausen, sími 102,
Eskifirði.
Nýtt
LIFEGLAZE er hinn
nýi gljái, sem er ómiss-
andi á öllum heimilum,
verzlunum, verksmiðjum,
hótelum og alls staðar
þar sem hreinlæti og fag
urt útlit er í hávegum
haft.
1001
NOTKIINAR-
MÖGULEIKAR
Á HEIMILUM.
INDUSTRIES, INC.
Brooklyn, New York.
Framúrskarandi vara: LIFEGLAZE er vísindalega
samsett undraefni er skilur eftir keramik-líkan
gljáa, semhreinsar, gljáir, fægir og ver í einni fljótri
yfirferð. — Veðra og vatnsver. — Gefur spegil-
bjarta áferð. — ENDIST . . . ENDIST . . . ENDIST.
G, Vilhjálmsson & Sigurjónsson
P. O. Box 1238 — Sími 11113.
4ra - 5 herb. íbúð
á 2. hæð í nýlegu húsi við Njörvasund ei til sölu.
íbúðin er 9Ö ferm. Vandaðar harðviðarinnréttingar.
Svalir. Bílskúrsréttur. Lóðin ræktuð og girt.
FASTEIGNASALAN
Hl$ & EIGMIR
Bankastræti 6 — Símar 16637 og 18828.
Styrktarfélag van-
gefinna fær 100
þús. kr. gjöf
SAMVINNÚTRYGGINGAR
gáfu Styrktarfélagi vangefinna
stórgjöf í tilefni 20 ára afmælis
fyrirtækisins. Var það spari-
sjóðsbók með 100.000 króna
innstæðu.
Stjórnarformaður Samvinnu-
tryggina, Erlendur Einarsson og
framkvæmdastjórinn Ásgeir
Magnússon, afhentu formanni
Styrktarfélagsins, Hjálmari Vil
hjálmssyni, ráðuneytisstjóra
þessa höfðinglegu gjöf hinn 29.
ágúst sl.
Styrktarfélagið færir gefend-
um hugheilar þakkir og árnaðar
óskir.
(Frá Styrktarfélagí vangefirma)
Tónleikum Tón-
listarfélaffsins
aflýst
SÓPR ANSÖN GKON AN Leona
Gordon og maður hennar Marc-
us Gordon píanóleikari áttu að
halda hér tónleika á vegum Tón
listarfélagsins nk. mánudags-
og þriðjudagskvöld, en vegna
þess að Morcus Gordon veiktist
skyndilega og var fluttur á
sjúkrahús til uppskurðar getur
ekki orðið af ferð þeirra til fs'
lands að þessu sinni og er því
tónleikunum frestað um óákveð-
inn tíma.
Saigon, 25. ágúst — NTB —
Kosningabaráttan er nú
um það bil að hefjast í S-
Vietnam, en þar verður geng
ið til kosninga 11. nóvember
n.k. Hefst kosningabaráttan
(opinberlega) á morgun,
föstudag.
„Hiá
Garðari"
Gun Gum
hljóðkútakítti.
Holts
trefjaplast tll ryðbætinga.
Tudor
framrúðusprautur.
Lucas
rafgeymar.
Amerískar
loftnetsstangir.
Sóteyðir
Garðar Gíslasnn hf.
Bifreiðaverzlun.
Húseigendafélag Reykjavikur
Skrifstofa á Bergstaðastr. Ua.
Sími 15659. Opin ki. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
iðnIsýningin
.. W
Sjáid lÖnsýninguna
\ morgun
verður opið fyrir dömur kl. 1—5 e.h. og
fyrir herra kl. 6—9 e.h. og verður svo fram
vegis á föstudögum.
Nokkrum nýjum tímum óráðstafað.
Tímapantanir í síma 2-31-31 frá kl. 9 f.h.
til kl. 9 e.h. alla virka daga, nema laugar-
daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h.
Nuddstofa
Jóns Ásgeirssonar Ph. Th.
Bændahöllinni (Hótel Saga) Sími 2-31-31.
Kópavogsbúar
Viljum ráða nokkrar stúlkur til stavfa í brauðgerð
vorri. — Upplýsingar á staðnum.
Brauð hf.
Auðbrekku 32 — Kópavogi.
6 vikna námskeið
snyrtinámskeið
megrun
aðeins 5 i flolclci
kennsla hefst 5. sept.
lnnritun daglega
TIZKUSKOLI
ANDREU
SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395
Black&Decken
Iðnaðarmenn
Vér getum boðið yður Black & Decker rafmagns-
hamra í þrem stærðum, eða lVfj” og 2”.
Hamrar þessir eru mjög kraftmiklir og sterkir,
en samt léttir og liprir.
Léttið yður vinnuna.
G. ÞORSTEINSSON G JOHNSON H.F.
Ármúla 1 - Grjótagötu 7
Simi 2-42-50
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram
nauðungaruppboð fimmtudaginn 8. september 1966,
kl. 10,30 árdegis í Silfurtúni, Garðahreppi.
Seldur verður þykktarhefill (Aldinger) talinn eign
Trésmiðjunnar í Silfurtúni.
Greiðsla fari fram við hamarshögg .
Sýslumaðurinn í GulLbringu- og Kjósarsýslu.