Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. sept. 1966
MORGUNBLAQItí
BeK'fen á blaðamannafundi:
Obreytt afstaða til Nato - aðlögun vegna EFTA
gengur vel - siðustu álverksmiðjurnar að rísa
A BLABAMANNAFTINDI,
sem Per Borte**, forsætisráð-
herra Noregs hélt siðdegis í gær,
kom m.a. fram að stefna nú-
verandi stjórnar í Noregi er
alveg óbreytt í afstöðunni til
Nato, að norskum iðnaði hefur
gengið vel að laga sig að breytt-
um aðstæðum eftir að Norð-
menn gengu í EFTA og að Norð
tnenn eru enn í samvinnu við
erlend fyrirtæki um að reisa ál-
Verksmiðjur við raforkuver sem
verða ]»ær siðustii, þar eð meira
af heppilegu vatnsafli er ekki fyr
ir hendi til þeirra hluta og vatns
aflið getur ekki mikið lengur
keppt við fundið jarðgas í öðr-
um löndum.
Per Borten hóf blaðamann'a-
fundinn með því að þakka fyrir
sína hönd og fylgdarliðs síns
boðið til íslands. Ferðin hefði
verið mjög ánægjuleg, veður
gott og gestrisni frábær hvar
sem komið var. Einkum hefði
verið fróðlegt að fá tækifæri til
að hitta fólk í daglegum önn-
um þess. Það væri kannski enn
fróðlegra en að sjá staði. Hann
hefði séð hinar miklu fram-
farir sem sýnilega væru á ís-
landi.
Atlantshafsbandalagið.
Einn fréttamanna minntist á
gagnrýni, sem fram hefði kom-
ið nýlega á stefnu Noregs varð-
andi Atlantshafsbandalagið.
Borten hvað þær umræður hafa
vaknað í sambandi við Natoæf-
ingar við Noreg. En í stefnu
Noregs varðandi Atlantshafs-
bandalagið væri ekkert nýtt.
Þar væri fylgt áformum, sem
fyrri stjórn hafði og núverandi
stjórn hefðí ekki breytt þeirri
stefnu, sem þá var tekin. Sú
stefna byggi á því að Atlants-
I hafsbandalagið sé varnarbanda-
! lag eingöngu, sem aldrei muni
: hefja árás. Það séu samtök til að
j tryggja frelsi og öryggi aðildar-
ríkjanna. Um hugmymdina að
norrænu varnarbandalagi sagði
Borten, að enginn vildi kannast
j við að vera upphafsmaður henn
| ar. Erlander og Kekkonen hefðu
lýst því yfir að þeir væru ekki
fylgýandi henni, og Noregur
hefði tekið þá ákvörðun, er hug
! myndin kom fyrst fram, að
ganga í Atlantshafsbandalagið.
I
Iðnaffurinn og EFTA.
j Aðspurður um áhrif þátttöku
' Norðmanna í EFTA á iðnaðinn,
svaraði ráðherrann að Norð-
j menn hefðu óttast aðlögunar-
tíma iðnaðarins helzt til mikið.
Norskum iðnaði hefði gengið vel
! að laga sig að breyttum aðstæð-
' um. Þetta hefði verið auðveld-
ara en við mátti búast. A viss-
um sviðum komu þó í ljós erfið
leikar, eins og er 600 menn hurfu
úr pappírsiðnaðinum. En innan
3ja mánaða voru þeir komnir
í önnur störf. í Noregi væri
skortur á vinnuafli og það hefði
bara orðið tilfærsla í vinnu. Við
þátttökuna í EFTA hefðu við-
Per Borten á blaðamannafundinum.
skiptin við hin Norðurlöndin auk vinnugrein. Þannig væri reynt
izt, einkum Svíþjóð, en Norð-
menn hafa haft óhagstæðan
vöruskiptajöfnuð við Svía og
hafa enn, þó þetta hafi batn-
að.
Erlent fjármagn og álverk-
smiðjui
Þá var ráðherrann spurður um
hlut erlends fjármagns í norsk-
að breyta um atvinnuhætti. En
landbúnaðurinn færi minnkandi.
Þá bar á góma mál, sem Bort
en kvað vera eitt stærsta við-
fangsefnið, sem stjórn hans hef
ur haft með að gera, en það var
endurskoðun launa milljón
manna í ýmsum stéttum. Kvað
Borten það hafa gengið vel,
. | þannig að náðist samkomulag
við alla — nema leikarana, sem
nú eru í verkfalli, og missti for-
um áliðnaði. Ráðherrann sagði
að þar væri um tvenns konar
erlenda fjárfestingu að ræða. * , . . t , , ... ,
Fé sem Þjóðverjar lögðu á ál- ™ður þeirra af íslandsfor fyr-
iðnaðinn og Norðmenn hafa f' E.ltt málanna £nrftl Þ° a®
fyrir löngu yfirtekið. Og hins ! fara 1gerðardom- Óttast var. að
vegar samvinnu Norðmanna við launah*kkunm mundi sprengja
fyrirtæki í nokkrum öðrum UPf? Verð,ag, 1 landlnU’ vanda'
löndum, svo sem Sviss, Banda- mal.sem B°rten kvað Norðmenn
ríkjunum og Kanada. Væri sú fkl enn hafa. fundlðu lausn a
samvinna enn í fullum gangi og ! hemZ en aðrm' En Þeir hafa
verið að reisa álverksmiðjur. I "U “tt Upp nefnd’ ttl að kynna
Aftur á móti yrðu ekki reistar i ^eS.S1 mal °g a hun að geta 'sagt
fyrir um í hverju tilfelh hver
áhrif viss launahækkun hefur
á verðlag. Eiga niðurstöður
hennar að birtast, svo hægt
sé að leggja út af þeim í um-
ræðum. Að þessari nefnd standa
samtök hinna ýmsu stétta, svo
sem iðnaðarmanna, verkamanna
verzlunarmanna, samvinnu-
manna, landbúnaðarverka-
manna og fiskimanna, en laun
þeirra hafa líti'ð áhrif á verðlag
í Noregi, þar sem mest af þeirra
fíamleiðslu er selt út landi.
í Noregi fleiri verksmiðjur en
nú væri byi’jað á, vegna þess
að ekki er til meiri hagkvæm
vatnsorka, sem eyða má í kem-
iskán iðnað. Það sem eftir er
þyrfti að taka frá fyrir aðra
notkun, og önnur vatnsföll væru
of óhagkvæm tiÁ að geta keppt
við jarðgasið, sem nú er fundið
t.d. í Hollandi. Þegar þyrfti að
fara að reka stórar verksmiðj-
ur með olíu, yrði fyrst hætta á,
að erlendu stóru olíufélögin
næðu ítökum.
Aðspurður um helztu vanda-
mál landbúnaðarins í Noregi,
kvað ráðherrann þau svipuð og
í öðrum iðnaðarlöndum, þar
sem erfitt væri að greiða sama
Samvinna viff n.ipgröft í Reyk-
holti.
Norska fréttastofan NTB hafði
skýrt írá þvi að Borten heíði
kaup í landbúnaði sem annarri i tekið vel í tillögu um að Norð-
vinnu'. Á erfiðu landi hátt í hlíð menn gengju til samvinnu við
um væri því verið að skipta yfir íslendinga um að láta graía út
í skógarhögg og vélvæða þá at- I Framliald a bls.
STAKSTEIMAR
Efnahagsstefna
F ramsóknarmanna
Framsóknarmálgagniff segir í
forustugrein sl. sunnudag, aff
launþegar og atvinnurekendur
eigi aff taka höndum saman þeg-
ar kjarasamningar renna út, og ^
fá aflétt „lánahöftum og vaxta-
okri“ ríkisstjórnarinnar. Aff mati
Framsóknarmálgagnsins er hér
greinilega um aff ræffa affal-
vandamál efnahagslífsins nú,
svo mikiff vandamál, aff þaff tel-
ur aff það eigi aff vera eitt affal-
verkefni launþega og atvinnu-
rekenda í þeim kjarasamningum
sem framundan eru, að fá þessu
tvennu aflétt. Sjálfsagt munu
bæffi launþegar og atvinnurek-
endur telja að ýmsan annan
vanda þurfi aff leysa en þennan,
en ástæðan fyrir því að Fram-
sóknarmálgagniff leggur svona
mikla áherzlu á þetta atriffi er
auffvitaff sú aff Samb. ísl. Sam-
vinnufélaga og kaupfélögin eiga
nú viff verulega fjárhagserfiff-
leika aff etja, og þessvegna legg-^-
ur Timinn svo mikla áherzlu á
það, að meira lánsfé sé fyrir
hendi.
F j órmagnssnautt
þjcðfélag
Líklega eru þeir atvinnurek-
endur fáir sem starfaff hafa hér
á landi í nokkra áratugi og
kynnzt hafa þeim tímum, aff nóg
lánsfé væri fyrir hendi. Sann-
leikurinn er auffvitaff sá, aff viff
íslendingar erum mjög fjár-
magnssnauff þjóð, ekki sízt vegna
þess, aff viff höfum á örfáum ára-
tugum byggt upp þaff, sem affr-
ar þjóffir hafa byggt upp á öld-
um. Rekstursfjárskortur hefur
alltaf veriff eitt helzta vandamál
atvinnufyrirtækja hér, og er það
nú ekki síður en áður. Þó hefur
auffvitaff orffið veruleg breyt-
ing til batnaffar aff því leyti til,
aff atvinnufyrirtæki eiga nú
kost hagkvæmari fjárfestingar- *
lána en áður var, þótt
ekki hafi náffst nægilegur ár-
angur í þeim efnum. Um „vaxta-
okrið“ er það aff segja, aff vextir
hér. á landi munu nú vera mjög
svipaffir og tíðkast í nágranna-
löndum okkar, eins og t.d. Bret-
landi, og er því alls ekki hægt
aff tala um neitt „vaxtaokur",
þegar boriff er saman viff önnur
lönd.
Hver er sameiginleg-
ur hagur launþega
og atvinnurekenda?
Tíminn telur þaff eitt helzta
hagsmunamál launþega og at- 1
vinnurekenda að fyrrnefndum
„lánsfjárhöftum og vaxtaokri"
verffi aflétt. En búast má viff,
aff forustumenn bæði launþega
og atvinnurekenda telji, aff ým-
islegt annað sé mikilvægara
heldur en þetta, og þá sérstak-
Iega þaff, aff finna leiff til þess
aff takmarka verffbólguna. Þaff
er hiff sameiginlega hagsmuna-
mál launþsgans og atvinnurek-
andans. Þetta er það meginverk-
efni, sem bæði atvinnurekendur
og launþegar svo og ríkisstjórn-
in-verffa að takast á viff, þegar
kjarasamningar renna út í októ-
barbyrjun. En auffvitaff eru
I Framsóknarmenn svo ábyrgffar-
lausir í stjórnarandstöffu sinni,^-
, að þeir sjá enga ástæðu til þéss
aff hvetja til takmörkunar verff-
bólgunnar. Þvert á móti, þeir
vilja fá meira fjármagn út í
þjófflífið, þar meff meiri fram-
kvæmdir, meiri spennu, meiri
vinnuaflsskort og svo framvegis.
En nú sem fyrr munu hinir
ábyrgari affilar í þjófffélaginu
koma í veg fyrir aff skemmdar-
, verkastefna Framsóknarflokks-
| ixis nái fram aff ganga.