Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N B LADIÐ f>riðjudagur 13. sept. 1966 Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Litbrá, Höfðatúni 12. Pípulagningamaður óskar eftir tveggja herb. íbúð, helzt í Austurbænum. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 14017. Vil selja skuldabréf með ríkisábyrgð kr. 300 þúsund. Tilboð merkt: „4231 trúnaðarmál" sendist Mbl. fyrir 17. sept. Tvær stúlkur með gagnfræðapróf óska eftir atvinnu í Reykjavík. Tilboð ásamt upplýsingum sendist Mbl. fyrir 15. sept., merkt: „K. M. 18“. Ungur maður óskar eftir herbergi strax, helzt í Kópavogi eða Hafn- arfirði. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Stúlkur óskast á hótel úti á landi nú þeg- ar eða síðar. Uppl. í síma 15496. Mæðgin utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Hafnarfirði eða ná- greinni. Uppl. í síma 51695. Tveir norskir læknastúdentar sem eru að lesa til prófs óska eftir 2ja herb. íbúð með húsgögnum. Tilboð merkt „Takmarkað verð — 4928“ sendist Mbl. Hafnarfjörður Vill skólastúlka eða full- orðin kona herbergi og fæði gegn því að líta eftir 9 ára dreng aðallega á kvöldin. Uppl. í 51891. Popeta til sölu Selst í varahlutum eða heilu lagi. Uppl. í síma 19007 eftir kl. 7. Heimavinna Vil taka að mér verðút- reikinga, tollskýrslur og vélritun. Uppl. í síma 20895 eftir kl. 20.00. Hárgreiðslustofa Ung stúlka óskar að kom- ast að sem hárgreiðslu- nemi. Tilboð óskast send fyrir 25. þ. m., merkt: „B. G. 4930“. Kennari — íbúð Góð íbúð óskast í Njarðvík eða Keflavík sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. veitir Tómas Tómasson, sími 1234, Keflavík. Herbergi óskast Karlmaður óskar eftir her- _» bergi á leigu. Getur látið í té símaafnot. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „17182“. Píanó til sölu (Lubitz) gamalt en vel með farið. Verð kr. 6 þúsund. Upplýsingar í síma 10631. Akrancsferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. S að morgnl og sunnudaga kl. 11:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alia daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Skipaútgerð rikisins: Hekla er vænt anleg til Bvíkur í fyrramálið frá Norðurlöndum. Esja fór frá Beykjavík i gærkvöld vestur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið fer frá Rvík í kvöld austur um land i hringferð. Baldur fer til Snæfeilsnes og Breiðafjarða- hafna á fimmtudag. Flugfélag íslands h.f.t Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 i dag. Vél in er væntanleg aftur til Rvikur kl. 21:50 I kvöld, Sólfaxi fer til London kl. 09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:06 i kvöld. Flug vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að íljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er í Dublin. Fer þaðan til Cork og Avon- mouth. Jökulfell fer i dag frá Þor- lákshöfn til Rvíkur. Dísarfell vænt- anlegt til Hull 14. þ.m. Fer þaðan til Great Yarmouth. Litlafell fór i gær frá Rvik áleiðis til Vestfjarða og Norðurlandshafna. Helgafell er í Rvík. Hamrafell fer um Panamaskurð í dag á leið til Baton Rouge. Stapa- fell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell væntanlegt til Hollands i dag. H. f. Jöklar: Drangajökull lestar I Prince Edwardeyjum. Hofsjökull fór 8. þ.m. frá Walvisbay, S-Afríku til Mossamedes, Las Palmas og Wigo. Langjökull fór 9. þ.m. frá Dublin til NY og Wilmington. Vatnajökull fór i gærkvöldi frá Vestmannaeyjum til Norðfjarðar. Merc Grethe fór i gær- kvöldi frá Hamborg til Rvíkur. Hafskip h.f.: Langá er á Ólafsfirði. Laxá er á leið til Akureyrar. Rangá fer væntanlega frá Hull i dag til íslands. Selá fór væntanlega frá Lorient í gær til Rouan, Boulogne, Antwerpen, Hamborgar og Hull. Dux fór frá Stettin 11. þ.m. til Rvkur. Brittann lestar í Kaupmannahöfn 15. þ.m. Bettann er í Kotka. Áheit og gjatir Tyrklandssöfnunin: Áslaug og Sig- urði 500; G 100 GE 100; B Páls 200; SS 100; BJ 100; GE 100; GK 50 ;SB 100 GE 100; Helga Lárusdóttir 200; 77 ára 100; SG 100; MK 200; Lílja 100; Erla 200; GG 200 JJ 100; NN 200; AJ 100; Karl R. L. og T 750. Áheit á Strandarkirkju: GS 1S0; G 100; GE 100; NN 200; NN 1500; Lúlli 300; MS 100: Steinunn Runólfsdóttir 100; NN 100; Ólafla 1000; Rósa 100; SFL 100; Ónefnd 550; Ónefnd 50; H.S. 100; GG 50; Ferðalang 100; EE 100; Ónefnt 100; KF 100; Jón G 400; KS 100; Inga 340; MT 100; NN 200; GI 100. Nýr skemmti- kraftur í Víkinga- salnum Brezka söngkonan KIM BOND Þessi unga brezka söngkona, Kim Bond, skemmtir í Víkinga- sal Hótel Loftleiða og mun skemmta næstu tvær vikurnar, að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá hótelinu. Sungið um haust i Er vatnshesturinn að syngja, — o, nei — Það væri eitthvað alveg nýtt í dýragarðinum. Hann gapir, bíður og vonar. Ætli hann sé ekki svangur? Því að hvað stoðar það mann, að hafa eignast allan heiminn, og hafa týnt eða fyrirgjört sjálfum sér. (Lúk. 9, 26.) f dag er þriðjudagnr, 13. september og er það 256. dagur ársins 1966. Eftir lifa 109 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.10. Síðdegisháflæði kl. 17:28. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum er dagana 10—17 sept. í Vesturbæj- ar Apótek. Lyfjabúðin Iðunn. Næturvarzla er að Stórholti 1, sími 23245. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 14. sept. Bjarni Snæ- björnsson. Næturlæknir í Keflavík. 8/9. — 9/9. Ásbjörn Ólafsson síml 1840. 10/9. — 11/9. Guðjón Klemenzson, sími 1567. 12/9. Jón K. Jón K. Jóhannsson sími 1800. 13/9. Kjartan Ólafsson sími 1700 og 14/9. Ásbjörn Ólafsson sími 1840. Kópavegapótek er opið alla daga frá kl. 9—7 nema laugar- daga frá kl. 9—2, helga daga frá 2—4. Framvegls verðcr tekið á móti þeim, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, íimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá ki. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. BUanasími Rafmagnsveitu Reykja- vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætux* og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin aUa virka daga frá kl. 9—1. Orð lifsins svara 1 sima 10000. Kiwanis Hekla. 7.15 S+M. RMR-14-9-20-VS-FR-HV. I.O.O.F. Rb. 1 = 1159138*4 — LÆKNAE! FJARVERANDI Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10, Stg. Þorgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept. til 6. nóv. StaðgengiU Alfreð Gíslason. Bjami Jónsson fjv. tU september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Björn Júlíusson fjarv. tll 15. sept. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tfma. Hörður Þorieifsson fjarverandl frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Hannes Þórarinsson fjrv. 27/8 1—2 vikur. Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept. tU 3. oktober. Staðg. Þórhallur Ólafs- son, Laugavegi 28. Guðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8. Jón Hjaltalin Gunnlaugsson fjarv. frá 25. ágúst — 25 september. Staðg. Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Við- talstími, 10—11. nema miðvikudaga 5—6. símviðtalstími 9—10. sími 12428. Guðmundur Björnsson fjarv. til 6. október. Jón Hj. Gunnlaugsson fjv. frá 25/8 til 25/9. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son Lækjargötu 2. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 29/8— 19/9. Stg. Úlfur Ragnarsson. Jón G. Hallgrímsson fjarv. frá 5.— 12/9. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kristjana P. Helgadóttlr fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalstími kl. 8—10 í síma 37207. Vitjanabeiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson augnlæknir fjv. þar til i byrjun september. Staðg.: augnlæknir Bergsveinn Ólafsson, heimilislæknir Jónas Sveinsson. Jakob Jónsson fjarv. til 1. okt. Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11. Staðgengill Ólafur Helgason Fiscer- sundi. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandl um óákveðinn tíma. Magnús Þórðarson fjarv. til 27/9. Staðg. Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Tryggvason, fjarv. til 25. sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson Lauga- veg 28. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi i 4—6 vikur. Páll Sigurðsson yngri, fjarv. frá 26. 8.—16. 9. Staðgengill, Stefán Guðna- son. Pétur Traustason fjv. 29/8 1—2 vik- ur. Staðg.: Skúli Thoroddsen. Ragnar KaHsson fjarv. til 29. ágúst. Richard Thors fjarv. óákveðið. Stefán Bogason fjarv. til 24. sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Viðtalstími 10 — 11 alla daga nema miðvikudaga 5 — 6. Símaviðtals tími 9 — 10 í síma 12428. Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9. fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón R. Árnason. Aðalstræti 18. Viðar Pétursson fjv. til 6. sept. Viktor Gestsson fjv. frá 22/8. í 3—4 vikur. Þórarinn Guðnason, verður fjar« verandi frá 1. ágúst — 1. október, SÖFN Listasafn íslands Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1:3Q til 4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74. er opið, sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1:30—4. Þjóðminjasafn íslands er opið á þriðjudögum, fimmtu dögum. laugardögum og sunnu- dögum frá 1:30—4. Landsbókasafnið, safnahús- inu við Hverfisgötu. Lastra- salur er opinn alla virka daga kl. 10 — 12, 13 — 19 og 20 — 22, nema laugardaga kl. 10 —• 12 og 13 — 19. Útlánsalur ki. 13 — 15. Minjasafn Reykjavikurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega írá kL 2—4 e.h. nema mánu daga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Borgarbókasafn Reykjavík- nr: Aðalsafmð Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kL 13—16. Lesstofan opin kl. 9— • 22 alla virka daga, nema laug ardaga, ki. 9—16. Pennavimr Finskur kennari, 27 ára óskar eftir að skrifast á við íslendinga á ensku, þýzku eða sænsku. Hann segir að líkur séu á að hann komi til íslands á næsia ári. Heimilisfang hans er. Mr. Paivi Rahkonen Vesanto FINLAND. 40 ára gömul norsk húsmóðir og kennslukona langar til að fá bréf frá íslenzkum konum, sem hafa áhuga á frímerkjum og sem jafnframt vildu fræða hana urn land og þjóð. Heimilisfang henn- ar er: Rigmor Alnæs Verma Romsdal Norge. VEL MÆLT! Vitur maður sagði eitt sinn. „Ef þú vilt að orð þín hafi áhrif, þá verður þú að segja álit þitt með fáum og vel völdum orðum, skipulega og sköruglega framboðnum. Orðin eru lík sólargeislum, því meir sem þeir eru saman dregnir í brenni- gleri, því dýpra brenna þeír“. *■ • • ■ ■ ■ ■ ■• ■•■ «■■■■■■■■■•■■■■■■■*■■ *’■ ■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■•’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.