Morgunblaðið - 13.09.1966, Side 18

Morgunblaðið - 13.09.1966, Side 18
r 18 MORCUNBLAÐIÐ T>riðjudagur 13. sept. 1966 Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mannshöndin er dýrasta tæki, sem völ er á, til meðhöndlunar vöru í vöruskemmum. Par er því fjárhagslegur ávinningur, að nota vélar, hvar sem þeim verður við komið. Vér getum boðið frá Evrópu eða U.S.A. hina heimskunnu VALE lyftara allt frá létt- um og liprum, raf- drifnum tækjum, til stórra og öflugra vagna með benzín- eða dieselvél. Um allan heim eru þúsundir VALE lyftara í notkun, þar á meðal hjá eftirtöldum íslenzkum f yrirtækjum: Síldarverksmiðjur ríkisins, Kassagerð Reykjavíkur h.f. Eimskipafélag íslands h.f. * Vegagerð ríkisins Sölunemd varnarliðseigna Áfengis og tóbaksverzlun ríkisins Niðursuðu- og Hraðfrystihús Langeyrar Flugfélag íslands h.f. ísbjörninn h.f. Hafaldan h.f. H. Benediktsson h.f. Bernharð Petersen J. Þorláksson & Norðmann Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Leitið upplýsinga, og vér munum aðstoða yður um val á því tæki, sem hentar yðar aðstæðum. * ER ALLTAF Á UNDAN t, MSTÍiSSM 111911» 95, Grjótagötu 7 — Sími 24250. Til sölu 3ja herb. íbúð við Hverfisgötu, ásamt góðu geymslu lofti. — Nánari upplýsingar gefur: málfluxningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6, III. hæð. — Símar 1-2002 og 1-3202. Glæsilegt raðhus Höfum til sölu raðhús, 'endahús, með 4 svefnherb. og baði á efri hæð ásamt stórum svölum, samliggj- andi stofum, garðstofu, eldhúsi og snyrtiherbergi á neðri hæð. Innbyggður bílskúr ásamt geymslum, þvottahúsi ogsnyrtiherbergi á jarðhæð. — Ræktuð og girt lóð. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735, eftir lokun 36329. STANLEY HANDFRÆSARAR og CARBIDE TENNUR - fyrirliggjandi - Laugavegi 15. Sími 1-3333. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Sjónvarpstæki sjónvarpstækin dönsku eru af öllnrri er til þekkja talin sameina betur en nokkur önnur sjonvarpstæki, góða mynd og mikil tóngæði. B &Ö sjónvarpstækin fást með afborgunarskiimálum. B & O sjónvarpstækin fást í Rafbúð Domus Medica, Egilsgötu 3. — Sími 18022. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans. — Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164 milli kl. 9 og 15. Skrifstoía nkisspítalanna. Jeppaeigendur Mig vantar blæjur á rússajeppa, helzt 4ra dyra. — Sími 31342, næstu daga. Vinnusólir fyrir Byggingarframkvæmdir. Vöruskemmur. Fiskver k unarstöðvar. Leikfimissali og hvar sem góðrar lýsingar er þörf. Vatnsþéttar. Höggþéttar. Samþykktar af raffanga- prófun rikisins. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Lúðvík Guðmundsson Laugavegi 3. — Sími 17775. Fíytjið vöruna f/ug/eiðis Flugfélagið heldur uppi áætlunarflugi milli .13 staða á landinu. Vörumóttakatil allra staðaalla daga. f Reykjavík sækjum við og sendum vöruna heim. Þér sparið tíma Fokker Friendship skrú- fuþoturnar eru hrað- | skreiðustu farartækin [ innanlands. . _ ,,............1 .....1, ..... .., Þér sparið fé Lægri tryggingariðgjöld, örari umsetning, minni vörubirgöir. Z7...n ...... Þér sparið fyrirhöfn Einfaldari umbúðir, auðveldari meðhöndlun, fljót afgreiðsla. ii - , .: - - ■ —l 11 , t u,, iíillliiill >U. ál lí",I lítill uú i| FLUGFELAG ISLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.