Morgunblaðið - 13.09.1966, Síða 19
Þriðjudagur 13. sept. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
19
L>aksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir útsvörum, aðstöðu
gjöldum og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Vatns-
leysustrandarhrepps, álögðum 1966.
Lögtak fer fram að liðnum 8 dögum frí birtingu
þessa úrskurðar.
Hafnarfirði, 9. sept. 1966.
Sýslutnaðurinn i Gulibringu- og Kjósarsýslu.
Framtíðarstaða
Ungur maður með verzlunarskólamenntun og 5 ára
reynslu við innflutningsverzlun, þ. á. m. erlendar
bréfaskriftir, sölu og söluaukningu óskar ettir fram
tíðarstarfi. Óskir um viðtal sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Reynsla — 4860“.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu nú þegar skrifstofuhúsnæði að Lauga-
vcgi 178.
Hjólbarðinn hf.
Sími38415.
Tungumálakennari
(íslenzka, enska, danska) óskast við Stýrimannaskól
ann í Vestmannaeyjum. Upplýsingar i sima 1871
og 1944, Vestmannaeyjum.
Skolastjóri.
Fiskbúð til sölu
Nýtízku fiskbúð á mjög góðum stað með öllum
fulikomnustu áhöldum, er í eigin húsnæði, sem er
nýtt. — Upplýsingar gefur:
STEINN JÓNSSON, HDL.
Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala.
Kirkjnhvoli. - Símar 14951 og 19090.
kleimasimi sölumanns: 16515.
tækifærisverð
Til sölu vegna brottflutnings nýtt sjónvarptæki
(Olympic), dagstofu- og svefnherbergishusgögn. —
Upplýsingar í síma 16987.
Harðviður:
Yang
Afrormosia
Askur
Teak
Abachi
Brenni
Þýzk eik
Japönsk eik
H úsgagnaspönn:
Margar tegundir.
Páll Þorgeirsson & Co.
Sími 1-64-12.
RMO-BEZTI
BÍLLIININ
★
Sýningarbílar
á staðnum.
★
Varahiu t abi rgðir
aukast dagiega
í allar tegundir.
Húsnæði
til leigu sem nota má sem
skrifstofu, lækningastofu, hár-
greiðslustofu og fleira. á 80
fermetra hæð á svæðinu
Hverfisgata-Snorrabraut, ný-
standsett. Tilboð sendist í
pósthólf 7 í Hafnarfirði, ekki
síðar en nk. fimmtudags-
kvöld.
INNOXA
snyrti-
vöru-
sýníng
í dng.
Sérfræðingur
leiðbeinir
ókeypis
VERItVNIH^W
fella
Bankastræti 3.
Fyrirliggjandi:
Spónaplötur
Hörplötur
Gaboonplötur
Harðplast
Páll Þorgeirsson & Co.
Simi 1-64-12.
PARSALl <
Ódýrustu
iþurrkarnir
á markaðnum.
Verð pr. stk. 10.400,00.
Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
VIÐ '0ÐINST0RG
siml 10322
Múrarar
Af sérstökum ástæðum er til sölu tveggja ára múr-
sprauta með bor og aukakönnu. — Upplysingar i
síma 15053 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Dodge Weapon
Til sölu Dodge Weapon ’53, diesel, 15 manna í mjög
góðu standi. — Upplýsingar í síma 50484 og 50157.
Sendisveinn óskast
Almenna byggingafélagið
Sími 38590.
Sendisveinar
Óskum að ráða sendisveina hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Eggert Kristjánsson & Co hf.
Hafnarstræti 5.
— Athugið
2 starfsstúlkur vantar strax í mötuneyti tii Seyðis-
fjarðar. — Önnur þarf helzt að vera vön bakstri.
Upplýsingar í síma 23879.
1967 IUÓDEL KOIiflÐ
— FALLEGUR
— ÓDÝR og GÓÐUR
— BILL —
RENAULT#
Albert Guðmundsson
Brautarholti 20.
Sími 20222.