Morgunblaðið - 13.09.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 13.09.1966, Qupperneq 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagúr 13. sept. 1966 Hugheilar þakkir öllum þeim til handa, sem heiðruðu mig með gjöfum, heimsóknum, heillaskeytum og annarri vinsemd á sjötugsafmæli mínu 23. ágúst sl. Jón Á. Sigurðsson, Grandavegi 39. I t, Faðir okkar og tengdafaðir, EINAR TÓMASSON fyrrv. kolakaupmaður, Bergstaðastræti 24 B andaðist aðfaranótt mánudagsins 12. sept. 1966. Börn og tengdaböm. Eiginmaður minn og faðir okkar, PÁLL ÓSKAR GUÐJÓNSSON andaðist að heimili sínu Freyjugötu 26, 11. september. Jarðarförin auglýst síðar. Helga Guðrnundsdóttir og börn. Dr. JÓHANNES BJÖRNSSON læknir, andaðist að heimili sínu, Brekkugerði 12, miðvikudag- inn 7. september. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju í dag, þriðjudag, kl. 3 e.h. — Fyrir hönd vandamanna. Ásta Björasson, Valdimar II. Jóhannesson. Hjartkær dóttir mín, ÓLÖF KOLBEINS AXELSDÓTTIR MC LAFFERTY andaðist 3. september í St. Paul Minnosota. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir mína hönd, dætra minna og anparra aðstandenda. Marta S. H. Kolbeintdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar, HLÖÐVER ÞÓRÐARSON Mávahlíð 25, Rvík, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri, laugardag- inn 10. september sL Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Hörður Hlöðvesson, Þröstur Hlöðvesson. Elskulegi eiginmaður minn, JÓN BETUELSSON Bræðraborgarstíg 34, andaðist 8. september sL Elísabet Friðriksdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR PÉTURSSON frá Streiti, Breiðdal, andaðist 11. september sl. Minningarathöfn verður á föstudag 16. sept. kl. 3 í Fossvogskapellu. Eiginkona, börn, fóstursonur, tengdaböm og baraaböra. Útför föður okkar, tengdaföður og afa. JÓHANNS KR. HAFLIÐASONAR húsasmíðameistara Freyjugötu 45, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 14. september kl. 13,30. — Blóm eru afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Hafliði Jóhannsson, Svanfríður Ingibergsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir, Einvarður Hallvarðsson, Gunnsteinn Jóhannsson, Steinvör Egilsdóttir, Jón Jóhannsson, Valgerður Guðmundsdóttir, og barnabörn. Útför systur minnar, HÖLLU BERGVINSDÓTTUR sem lézt 10. september sl. verður gerð í Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. sept. nk. kl. 3 e.h. Þorbjörg Bergvinsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og systir, GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR verður jarðsungin miðvikudaginn 14. sept. kl. 1,30 e.h. frá Fossvogskirkju. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Magdalena Oddsdóttir, Margrét Oddsdóttir, Gísli Oddsson, Lára Sæmundsdóttir, Þorbjörg Gísladóttir, Háaleitisbraut 47. Gólfklæðning frá DLW er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLfSAR GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður I.augavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstími kl. 1—5 e.h. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Síml 1-1875. Bjarni Beinteinsson lögfrædingur AUSTURSTRÆTÍ 17 (SILLI 0c VALDII SfMI 13536 Rúseigendaféiag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659, Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sírni 17903. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. Hákon H. Kristjónsson lögfræðingur Þingholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6. Lóð — EinbyEishús Stór lóð undir einnar hæðar einbýlishús á góðum stað, til sölu. Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „Einbýlislóð — 4867“. Til sölu Ford vörubifreið 3ja tonna árg. 1949. sjálfskipt. Sambyggð trésmíðavél, afréttari og þykktarhefill 24 tommu. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 — Sími 38220. Til leigu verzlunarhúsnæði á góðum stað í Miðborginni ásamt allstórri lóð er til léigu. Lysthafendur sendi nafn ásamt nánari uppl. til afgr. Mbl. fyrir nk fimmtu- dagskvöld, merkt: „Miðborgin — 4929“, leqsteinai' oq J plÖtUK S- Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát eiginmanns míns, föður og tengdaföður, MARÍNUS ESKILD JESSEN Xenía Jessen, Else og Alfred Watson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð arför föður okkar, tengdaföður og afa, ÞORLEIFS HALLDÓRSSONAR frá Árhrauni Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlegar þakkir til allra, sem sýndu samúð og og hlýhug við andlát og jarðarför FINNS J. SIMUNDSSONAR frá Uppsölum, Vestmannaeyjum. Þórunn Einarsdóttir, Friðrik Haraldsson, Flosi Finnsson, Bergmann Júlíusson, Sigmundur Finnsson, Eygló Ólafsdóttir Chintia Finnsson, og barnabörn. Steina Finnsdóttir, Þökkum auðsýnda samúð og kveðjur við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, PÁLÍNU SIGURÐARDÓTT UR Börn og tengdabörn. Útför KATRÍNAR BJÖRNSDÓTTUR Vesturgötu 51 A, fer fram frá fossvogskirkju, miðvikudaginn 14. þ.m. kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.